Morgunblaðið - 30.03.2005, Side 50

Morgunblaðið - 30.03.2005, Side 50
50 MIÐVIKUDAGUR 30. MARS 2005 MORGUNBLAÐIÐ Miðasala opnar kl. 15.00  J.H.H. kvikmyndir.com  SV mbl EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINSI I I Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i. 16 ára.  Will Smith er Yfir 22.000 gestir!       K&F X-FM ÓÖH DV HÆTTULEGASTA GAMANMYND ÁRSINS I  Sýnd kl. 5.30 8 og 10.30. B.i. 14 ára. kl. 5.30, 8 og 10.30.  S.V. MBL.  K&F X-FM Sýnd kl. 3.30 m. Ísl tali Frábær grínmynd fyrir alla fjölskylduna r r rí f rir l fj lsk l Sýnd kl. 4 og 6 m. ísl. tali Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 m. ensku tali  S.V. MBL.  K&F X-FM   Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 10. B.i. 16 ára. HÆTTULEGASTA GAMANMYND ÁRSINS Sýnd kl. 6 m. ísl. tali, Sýnd kl. 8 m. ensku tali  K&F X-FM ÓÖH DV Sýnd kl. 5.50 WWW.BORGARBIO.IS Frábær grínmynd fyrir alla fjölskyldunar r rí f rir ll fj l l  Ó.H.T Rás 2  Ó.H.T Rás 2   Will Smith er  J.H.H. kvikmyndir.com  SV mbl Yfir 22.000 gestir! FRAMHALDIÐ AF GET SHORTY FRAMHALDIÐ AF GET SHORTY S igurði hafði verið falið að fylgja eftir hráefninu í aðalrétt kvöldsins, ís- lensku lambakjöti, en lenti í ævintýrum sem hann hafði ekki reiknað með. Heið- ursgestir samkomunnar voru forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, og hinn frægi könnuður Steve Foss- et, sem varð nýverið fyrsti mað- urinn til að fljúga flugvél einn í kringum jörðina án þess að þurfa að lenda eða að taka bensín. Fyrir þennan hátíðarkvöldverð, sem er árlegur, er hanastél þar sem hefð er fyrir því að bjóða upp á framandi lystauka. Í ár var ekki brugðið út af vananum og buðu kokkar hótelsins 1.300 gestum upp á kvikindi af margvíslegu tagi. Sig- urður segist hafa lent í þessu fyrir hálfgerða slysni. „Ég fór þarna til að fylgja íslenska lambakjötinu og aðstoða kokkana á Astoria við að matreiða aðalrétt kvöldverðarins. Á undan var hins vegar hanastélsboð fyrir gestina, sem mættu margir hverjir skrautlega til fara, enda margir skemmtilegir einstaklingar í hópnum,“ segir Sigurður. „Í þessu hanastélsboði hefur ver- ið hefð að bera fram exótískan mat, eins og landkönnuðir borðuðu. Sjálf- ur kvöldverðurinn er hins vegar hefðbundinn, fínn og flottur. En ég lendi sem sagt í þessu, kynnist þess- um fína vini mínum Gene Rurka, sem hefur séð um að elda þennan framandi mat undanfarin átta ár. Hann er talinn mesti snillingur slíkrar matreiðslu í Bandaríkjunum. Hann er bóndi; stundar lífræna ræktun á búgarði sínum fyrir utan New York-borg og er einnig mjög mikill veiðimaður,“ segir Sigurður. „Þetta var einhver skemmtileg- asta matreiðsluupplifun sem ég hef orðið fyrir í mörg, mörg ár,“ segir Sigurður, „og ég gjörsamlega heill- aðist af þessu.“ Sigurður telur upp réttina: „Þeir voru með tarantúlu-kóngulær, sem Sigurður Hall stundaði nýstárlega matreiðslu í New York Eldaði tarantúlur fyrir landkönnuði Sigurður Hall fékk að reyna sig við óvenju- lega matreiðslu á Wal- dorf Astoria-hótelinu í New York á dögunum, þegar hann aðstoðaði við hátíðarkvöldverð Landkönnuðaklúbbs Bandaríkjanna (The Explorers Club) þar í borg. Hann sagði Ívari Páli Jónssyni að hann hefði heillast af matreiðslunni. Tarantúlunum var drekkt í koníaki. Snákarnir voru maríneraður í teriaki-sósu og sesamfræjum.                                   !"#                             $%   "   # &'(  )  *+)!,# -.( / 0   ) 1"   2/#( "   3!*( "   -$( /4,# ( .+ 5! 0" !( &" 60 5(  $% 5! 67*"                            3  && 89"  && 2"'&# &&   60 / $5  . 84" -9" :" ;0  0 " < 8" 6 , &+ = <-- < :4" 3+0 2)0" .! 5 >""  : 2"" 6" ? + %  <! - 5 6 , &+ %  - !  ;0  . 15 < :4" -+) 5! -  - " 2*" ;0  <!4" ) >, 6 1 4+0 ;0  ?"" >   8 5 ;0  2+  5  4"0@ A50 @ $ 0" $4" . 8 B7# C $,9  >"  D5" :50* 3%)"! # ) E   ) /0 .! 00  4 .5" . 8 0" 8  5 1" -"  C# : 2"" 2+0 1" " ) 45# 6 , &" &5FG 8" 4" ." <HC2$ -+) 5! -  / 2!!I >""  3    / 3+  %! 1"%)  0  /# E "  B %) 35*" = " 28   25! -9 " >  > 4 ) )  J 5              <5!4 $" A" K "  2" A"  $% 6. >" 0 "  -0  $% A" . 8 K "  2"   <! -  $% - !  &5FG K "  A" . 8 2  -.> >"0  "4# 2"   E "   % 2"   K "  L5" K "  E "   % 2/#    FISHERMAN’S Woman, nýjasta plata Emilíönu Torrini, er enn sem áður sölu- hæsta platan á Íslandi síðustu vikuna. Hefur platan vermt toppsæti Tónlistans í heilar átta vikur samfleytt sem er afar fágætt núorð- ið. Samkvæmt nýjustu útreikningum Jóhanns Ágústs Jóhannssonar hjá 12 Tónum hefur plata Emilíönu nú selst í 4 þúsund eintökum og segir hann ekkert lát á sölunni. Önnur tíðindi af plötusölu hér á landi eru þau að kanadíski raularinn Michael Bublé fer beint í annað sæti Tónlistans með plötu sína It’s Time. Nýútkomin plata með tónlistinni úr barnaleikritinu Ávaxtakörfunni stekkur hátt upp listann í 4. sæti og inn í 6. sæti kemur beint inn spánný platan Tröllbundin, sem Evör Páls- dóttir gerði í samvinnu við Stórsveit danska ríkisútvarpsins. Emilíana Torrini nýtur mikilla vinsælda hérlendis. Emilíana í 8 vikur á toppnum BRETAR eru ekki lengur að tala um hversu svalt Ísland er eftir heim- sókn Stuðmanna til London. Fyr- irsögn The Daily Telegraph á gagn- rýni um tónleika sveitarinnar í Royal Albert Hall er „Iceland the uncool“. Þýðist þetta „Ósvala Ís- land“ eða „Hallærislegt Ísland“. Greinarhöfundur virðist þó hafa einhvern húmor fyrir grallaragang- inum í Stuðmönnum en sveitin er vissulega af öðrum toga en þær sem Bretar hafa hingað til tengt hvað mest við Ísland. Tónleikarnir byrjuðu á því að „drottningin“ var heiðruð og næst bað kynnirinn alla 1.500 íslensku gestina að fara í öskurkeppni við þá bresku. Alls voru áhorfendur um 3.000 talsins þannig að helmingurinn var íslenskur. Segir í dómnum að tónlist Stuð- manna hafi verið „geðveikislega glaðleg frá upphafi“ eins og Scissor Sisters að spila lög Chas og Dave með aðstoð frá Rat Pack. Höfundi fannst lögin „Down the Avenue“ og „Ekki klúðra því“ vera grípandi. Ennfremur fannst honum samskipti Egils Ólafssonar og Ragnhildar Gísladóttur gera þau enn skemmti- legri. Minnst er á að margir brandarar hafi verið sagðir á tónleikunum og að Bretarnir hafi ekki átt möguleika á því að ná mörgum þeirra. Ýmis gervi komu við sögu á tón- leikunum og m.a. mátti sjá sannfær- andi Ringo Starr, sem er sögð til- vísun til þess að hann sé frægasti aðdáandi Stuðmanna. Áhorfendurnir eru sagðir líkjast hópi róstusamra stúdenda sem voru að skemmta sér við tónlist tökulaga- sveitar á lokaballi ársins. Segir í greininni að Bretar í áhorf- endahópnum sem búist hafi við töff tónlist í takt við orðspor Íslands hafi verið orðnir verulega ringlaðir undir lokin. Tekið er fram að íslensku áhorfendurnir hafi skemmt sér vel Tónlist | Bresku blöðin skrifa um tónleika Stuðmanna í Albert Ósvala Ísland

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.