Morgunblaðið - 30.03.2005, Síða 54
54 MIÐVIKUDAGUR 30. MARS 2005 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
06.00 Fréttir.
06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Kristins-
son.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Hreinn S. Hákonarson flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Kristins-
son.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
Stjórnandi: Óðinn Jónsson.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Kristins-
son.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Ásgrímur Ingi Arn-
grímsson á Egilsstöðum. (Aftur í kvöld).
09.40 Slæðingur. Umsjón: Kristín Einarsdóttir.
(Aftur á þriðjudagskvöld).
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á þjóðlegu nótunum. Tónlistarþáttur
Margrétar Örnólfsdóttur.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur
Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Orð skulu standa. Spurningaleikur um
orð og orðanotkun. Liðstjórar: Davíð Þór
Jónsson og Hlín Agnarsdóttir. Umsjón: Karl
Th. Birgisson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Karlotta Lövenskjöld eftir
Selmu Lagerlöf. Arnheiður Sigurðardóttir
þýddi. Rósa Guðný Þórsdóttir byrjar lesturinn.
(1)
14.30 Miðdegistónar. Bára Grímsdóttir, Chris
Foster og John Kirkpatrick flytja íslensk þjóð-
lög.
15.00 Fréttir.
15.03 Tónaljóð. Umsjón: Una Margrét Jóns-
dóttir.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Umsjón: Elísabet Indra
Ragnarsdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri.
Vitavörður: Ævar Þór Benediktsson.
19.30 Laufskálinn. Umsjón: Ásgrímur Ingi Arn-
grímsson á Egilsstöðum.
20.05 Þjóðbrók. Umsjón: Þjóðfræðinemar við
Háskóla Íslands ásamt Kristínu Einarsdóttur.
20.15 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfason
stiklar á stóru í tónum og tali um mannlífið
hér og þar.
21.00 Út um græna grundu. Náttúran,
umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir. (Frá því á laugardag).
21.55 Orð kvöldsins. Vigfús Bjarni Albertsson
flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Af draumum. Umsjón: Þorleifur Friðriks-
son. (Frá því á mánudag) (1:5).
23.00 Fallegast á fóninn. Arndís Björk Ásgeirs-
dóttir ræðir við Helgu Ingólfsdóttur sembal-
leikara. (Frá því á fimmtudag).
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum
17.05 Leiðarljós )
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin
18.01 Stjáni (14:26)
18.23 Sígildar teiknimynd-
ir (26:42)
18.30 Líló og Stitch (25:28)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.00 Bráðavaktin (ER)
(18:22)
20.45 Óp Þáttur um áhuga-
mál unga fólksins. Um-
sjónarmenn eru Kristján
Ingi Gunnarsson, Ragn-
hildur Steinunn Jónsdóttir
og Þóra Tómasdóttir og
um dagskrárgerð sjá
Helgi Jóhannesson og El-
ísabet Linda Þórðardóttir.
21.15 Regnhlífarnar í New
York Þáttaröð um bækur í
öllum regnbogans litum:
Stórar bækur, litlar, ís-
lenskar bækur, bandarísk-
ar, norskar, líka skáldsög-
ur, ævisögur og spennu-
sögur. Það er einskonar
ferðalag að lesa og í þætt-
inum verður flakkað vítt
og breitt um bókaheiminn,
rætt við bóksala í New
York, Lundúnum og
Reykjavík, fjallað um nýj-
ar bækur, og spjallað við
íslenska lesendur og rit-
höfunda. Umsjón annast
Þorsteinn J. og Sigurður
G. Valgeirsson. (10:10)
22.00 Tíufréttir
22.20 Handboltakvöld
22.40 Formúla 1 Hitað upp
fyrir kappaksturinn í Bar-
ein um helgina. Umsjónar-
maður er Gunnlaugur
Rögnvaldsson.
23.05 Skíðamót Íslands
Samantekt af fyrsta
keppnisdegi mótsins.
23.25 Mósaík e.
24.00 Kastljósið e.
00.20 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful
09.20 Í fínu formi
09.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
12.20 Neighbours
12.45 Í fínu formi
13.00 Two and a Half Men
(Tveir og hálfur maður)
(20:24) (e)
13.25 The Osbournes
(25:30) (e)
13.50 Whose Line is it
Anyway (Hver á þessa
línu?)
14.15 Life Begins (Nýtt líf)
(2:6) (e)
15.05 Summerland(And So
The Day Begins)(2:13) (e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.53 Neighbours
18.18 Ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 Simpsons
20.00 Strákarnir Nýr þátt-
ur með Sveppa, Audda og
Pétri, strákunum sem
slógu í gegn í 70 mínútum.
20.30 Medium (Miðillinn)
Bönnuð börnum. (3:16)
21.20 William and Mary
(William and Mary 2) (3:6)
22.10 Oprah Winfrey
22.55 Waiting to Exhale
(Vinkonur í blíðu og
stríðu) Aðalhlutverk:
Whitney Houston, Angela
Bassett, Lela Rochon og
Loretta Devine. Leik-
stjóri: Forest Whitaker.
00.55 The Big Fix (Svik í
tafli) Aðalhlutverk: Bonnie
Bedelia, Richard Dreyfuss
og Susan Anspach. Leik-
stjóri: Jeremy Paul Kag-
an. 1978. Stranglega
bönnuð börnum.
02.40 Ísland í bítið (e)
04.15 Fréttir og Ísland í
dag
05.35 Tónlistarmyndbönd
frá Popp TíVí
07.00 Olíssport
07.30 Olíssport
08.00 Olíssport
08.30 Olíssport
17.20 Olíssport
17.50 David Letterman
18.35 HM 2006 Bein út-
sending frá leik Englands
og Aserbaídsjans í 6. riðli
undankeppninnar. Flestir
spá Englendingum örugg-
um sigri í riðlinum en
þeirra bíður erfitt verkefni
í Newcastle.
20.40 Bestu bikarmörkin
(History Of England)
21.30 UEFA Champions
League
22.00 Olíssport Fjallað er
um helstu íþróttaviðburði
heima og erlendis. Það eru
starfsmenn íþróttadeildar-
innar sem skiptast á að
standa vaktina en kapp-
arnir eru Arnar Björns-
son, Hörður Magnússon,
Guðjón Guðmundsson og
Þorsteinn Gunnarsson.
22.30 David Letterman
23.15 World Series of Pok-
er (HM í póker)
07.00 Blandað efni innlent
og erlent
13.00 Daglegur styrkur Ís-
lenskir vitnisburðir
14.00 Kvöldljós(e)
15.00 Ísrael í dag (e)
16.00 Daglegur styrkur
17.00 Acts Full Gospel
17.30 Ron Phillips
18.00 Robert Schuller
19.00 Daglegur styrkur
20.00 Believers Christian
Fellowship
21.00 Kvöldljós með Ragn-
ari Gunnarssyni (e)
22.00 Daglegur styrkur
23.00 Robert Schuller
24.00 Nætursjónvarp
06.00 About Adam
08.00 Three Men and a
Little Lady
10.00 The Revengers’
Comedies
12.00 Guarding Tess
14.00 Leifur Eiríksson
16.00 The Revengers’
Comedies
18.00 Three Men and a
Little Lady
20.00 Guarding Tess
22.00 Legally Blonde 2:
Red, White & Blonde
24.00 I Spy
02.00 About Adam
04.00 Legally Blonde 2:
Red, White & Blonde
00.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og
dægurmálaútvarpi gærdagsins. 01.00 Fréttir.
01.03 Ljúfir næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.03
Auðlindin. Þáttur um sjávarútvegsmál. (Endur-
fluttur þáttur) 02.10 Næturtónar. 04.30 Veður-
fregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05
Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Einn og hálfur
með Magnúsi R. Einarssyni. 07.00 Fréttir 07.05
Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni heldur
áfram. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Einn og
hálfur með Gesti Einari Jónassyni. 09.00 Fréttir.
10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. Umsjón:
Hrafnhildur Halldórsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.30
Íþróttaspjall. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Há-
degisfréttir. 12.45 Poppland. 14.00 Fréttir.
15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmála-
útvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins
rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir.
18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25
Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarps-
fréttir og Kastljósið. 20.00 Útvarp Samfés. Þáttur
í umsjá unglinga og Ragnars Páls Ólafssonar.
21.00 Konsert með Michael Franti & Spearhead.
Hljóðritað á Írlandi í júlí 2004. Umsjón: Andrea
Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Geymt en ekki
gleymt. Umsjón: Freyr Eyjólfsson. (Aftur á föstu-
dagskvöld). 24.00 Fréttir.
Ný útvarpssaga
Rás 1 14.03 Sagan Karlotta
Lövenskjöld eftir sænska Nóbels-
höfundinn Selmu Lagerlöf er næsta
útvarpssaga. Þetta er ein af sögum
bálks um Lövenskjöld-ættina frá
Heiðarbæ, sem skáldkonan samdi
seint á ferli sínum. Sagan gerist í
heimahögum höfundarins, Verm-
landi, snemma á nítjándu öld.
ÚTVARP Í DAG
07.00 Jing Jang
07.40 Meiri músík
17.20 Jing Jang
18.00 Fríða og dýrið
19.00 I Bet You Will (Veð-
mál í borginni)
19.30 Tvíhöfði (e)
20.00 Game TV
20.30 Sjáðu Fjallað um
nýjustu kvikmyndirnar.
21.00 Ren & Stimpy 2
21.30 Animatrix (Beyond)
22.00 Fréttir
22.03 Jing Jang
22.40 Real World: San
Diego
23.10 Meiri músík
07.00 Everybody loves
Raymond (e)
07.30 Fólk - með Sirrý (e)
08.20 The Swan (e)
09.10 Þak yfir höfuðið -
fasteignasjónvarp (e)
09.20 - 17:50 Óstöðvandi
tónlist
17.50 Cheers - 1. þáttaröð
(22/22)
18.20 Innlit/útlit (e)
19.15 Þak yfir höfuðið -
fasteignasjónvarp
19.30 Everybody loves
Raymond (e)
20.00 Fólk - með Sirrý
Fólk með Sirrý er fjöl-
breyttur þáttur sem
fjallar um allt milli himins
og jarðar. Sirrý tekur á
móti gestum í sjónvarps-
sal og slær á létta jafnt
sem dramatíska strengi í
umfjöllunum sínum um
það sem hæst ber hverju
sinni.
21.00 America’s Next Top
Model
22.00 Law & Order: SVU
Barn í fóstri deyr er illir
andar eru reknir úr því.
Fósturforeldrarnir eru
ákærðir fyrir vanrækslu
og morð.
22.45 Jay Leno
23.30 Queer Eye for the
Straight Guy (e)
00.15 One Tree Hill Karen
opnar nýjan klúbb og allir
mæta þangað. Lucas og
Felix rífast um Önnu.
Skemmtikraftur sem
koma átti fram á klúbb-
inum hættir við og þá
verður Haley að grípa í
taumana. Keith og Jules
átta sig á að samband
þeirra er komið á nýtt
stig. Dan segir Karen
fréttir til að skaða sam-
band hennar og Keith. (e)
01.00 Þak yfir höfuðið (e)
01.10 Cheers (e)
01.35 Óstöðvandi tónlist
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
Stöð 2 22.55 Vinkonurnar Savannah, Bernadine, Rob-
in og Gloria bíða eftir að finna hinn eina rétta. Ástin hefur
leikið þær heldur grátt, því karlarnir sem þær kynnast eru
annaðhvort giftir eða skíthælar nema hvort tveggja sé.
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
05.00-07.00 Reykjavík síðdegis e.
07.00-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-13.00 Óskalaga hádegi
13.00-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-19.30 Fréttir Stöðvar 2 og Ísland í dag.
19.30 Bragi Guðmundsson
Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9.00-17.00
Popp Tíví
ÞÁTTURINN Taka tvö er á
dagskrá Sjónvarpsins á mánu-
dagskvöldum. Þeim stýrir Ás-
grímur Sverrisson sem er mik-
il fróðleiksnáma um
kvikmyndir. Í þáttunum fær
hann kvikmyndaleikstjóra í
heimsókn til sín og er farið yfir
feril viðkomandi leikstjóra. Vel
hefur tekist til með þessa þætti
enda mætir Ásgrímur alltaf vel
undirbúinn til leiks.
Þættirnir eru svipað upp-
byggðir og tónlistarþáttur
Jóns Ólafssonar Af fingrum
fram. Það verður þó að segjast
að Taka tvö er betur heppn-
aður þáttur enda vinnur miðill-
inn með þættinum. Í Af fingr-
um fram eru stjórnandinn og
viðmælandinn mikið í mynd á
meðan í Töku tvö gefast mörg
tækifæri til að skoða myndbrot
úr kvikmyndum viðkomandi
leikstjóra. Af fingrum fram, þó
ágætur þáttur sé, gæti allt að
því frekar verið útvarpsþáttur
en sjónvarpsþáttur.
Í síðasta þætti kom Óskar
Jónasson í heimsókn til Ás-
gríms. Mjög gaman var að
horfa á Óskar spjalla um
myndir sínar og hlægilegt að
sjá brot úr hinni stórskemmti-
legu Sódómu Reykjavík.
Líka var sýnt brot úr gam-
anþáttunum Limbó, sem urðu
því miður ekki langlífir hjá
Sjónvarpinu því þetta voru
fyndnustu gamanþættir sem
ég hafði séð á þeim tíma. Al-
gjör snilld en svo virðist sem
það hafi ekki verið kominn tími
á þennan húmor. Óskar hefur
hinsvegar verið við sama hey-
garðshornið í vinsælum þátt-
um síðari tíma, Fóstbræðrum
og Svínasúpunni.
Ásgrímur spyr viðmælendur
sína góðra spurninga og stund-
um óvæntra. Oft koma ein-
hverjar skemmtilegar sögur út
úr spjallinu.
Óhætt er að mæla með þess-
um þætti fyrir kvikmynda-
áhugafólk og ekki síður fólk
sem hefur áhuga á íslensku
samfélagi almennt því mynd-
irnar endurspegla auðvitað
þetta samfélag sem við lifum í.
Ásgrímur Sverrisson
Skemmtilegt
kvikmyndaspjall
LJÓSVAKINN
Inga Rún Sigurðardóttir
FM 95,7 LINDIN FM 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 ÚTVARP BOÐUN FM 105,5 KISS FM 89,5 ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2 XFM 91,9
STÖÐ 2 BÍÓ
Bráðavaktin hefur göngu sína á ný
BRÁÐAVAKTIN var svæfð
og hefur legið í roti á með-
an spurningakeppni fram-
haldsskólanna, Gettu betur,
stóð yfir. En nú er þeirri
stórskemmtilegu keppni
lokið og læknarnir mættir
aftur á vaktina. Þeir gætu
að vísu þurft að taka sér
aftur pásu í næstu viku
vegna útsendingar frá úr-
slitakeppni Íslandsmótsins í
handbolta en eiga svo að fá
að starfa óáreittir á mið-
vikudagskvöldum þangað til
syrpunni lýkur.
Eins og flestir vita gerast
þættirnir á bráðamóttöku
sjúkrahúss í bandarískri
stórborg og segja frá starfi
og einkalífi lækna og ann-
ars starfsfólks þar. Það er
alltaf nóg að gera á bráða-
vaktinni og starfsfólkið er
oftar en ekki í kapphlaupi
við tímann við að reyna að
bjarga lífi fólks sem þangað
er flutt.
Elizabeth Corday læknir
stendur vaktina.
Bráðavaktin er í Sjónvarp-
inu klukkan 20.
Læknar á vakt