Morgunblaðið - 02.04.2005, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 02.04.2005, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. APRÍL 2005 9 FRÉTTIR Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigi 5 • Sími 581 2141 Sparifatnaður fyrir brúðkaup og aðrar hátíðir vorsins Kringlukast 20% afsláttur af yfirhöfnum frá iðunn tískuverslun Kringlunni, sími 588 1680 Vorið er komið! Opið kl. 11-16 Eddufelli 2 Bæjarlind 6 sími 557 1730 sími 554 7030 Nýtt Nýtt Yfirhafnir á hálfvirði þessa viku Mörkinni 6, sími 588 5518. Vattúlpur, ullarkápur, dúnúlpur, húfur og hattar                                                       !"#$%  &   Sumarjakkar Stuttir jakkar Vattjakkar LANDSSAMBAND lögreglumanna harmar verulega niðurstöðu í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur yfir lög- reglumanni sem stöðvaði vélhjóla- mann með því að aka í veg fyrir hann og telur hana í engu samræmi við málavöxtu. Verði þetta endanleg niðurstaða séu vinnubrögð lögreglu í algeru uppnámi. Dómnum hefur verið áfrýjað til Hæstaréttar. Í dóminum var lögreglumaður sakfelldur fyrir brot í opinberu starfi samkvæmt 132. gr. alm. hgl. og brot á umferðarlögum. Var lög- reglumaðurinn talinn hafa beitt óeðlilegum aðferðum við að stöðva för bifhjóls. Landssambandið sendi frá sér til- kynningu í gær í ljósi „mikillar og óvæginnar“ fjölmiðlaumfjöllunar um málið. Lýst er furðu yfir á því að vitni í málinu sem séu starfandi lögreglumenn hafi verið nafngreind og vænt um ósannsögli í ákveðnum fjölmiðlum. „Verður ekki séð að slík vinnubrögð geti talist málefnaleg fréttamennska eða líkleg til að auka traust almennings á fjölmiðlum,“ segir í tilkynningunni. Það er mat sambandsins að við- komandi lögreglumaður hafi í um- rætt sinn unnið í samræmi við það verklag sem hingað til hafi tíðkast hjá lögreglu. Verði þetta endanleg niðurstaða málsins búi lögreglu- menn við mikla óvissu um hvernig eigi að stöðva ökutæki sem ekki sinni stöðvunarmerkjum lögreglu og geri þeim erfitt um vik að halda uppi góðu og markvissu umferðar- eftirliti. Vinnuumhverfi lögreglu- manna sé oft á tíðum erfitt og al- gengt að þeir verði að taka ákvarðanir á ögurstundu með litlum sem engum fyrirvara. Svo virðist sem oft sé ekki tekið tillit til þessa þegar mál séu metin. Gæti komið vinnu- brögðum lögregl- unnar í uppnám ÖLL félög innan BSRB að sjúkraliðum, lögreglumönnum og tollvörðum undanskildum eru búin að semja við ríkið. At- kvæðagreiðsla stendur nú yfir við samflot bæjarstarfsmanna- félaga sem samdi við ríkið fyrir páska. Fundir hafa verið boð- aðir milli ríkisins og sjúkraliða og lögreglumanna eftir helgina. Öll félög háskólamanna hafa ennfremur undirritað nýja kjarasamninga við ríkið. Ríkið að ljúka kjara- samningum AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.