Morgunblaðið - 07.05.2005, Síða 23

Morgunblaðið - 07.05.2005, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. MAÍ 2005 23 DAGLEGT LÍF Ársfundur Samvinnulífeyrissjóðsins verður haldinn 27. maí, kl. 17:00, á Grand hóteli í Reykjavík Upplýsingar um starfsemina 2004 Meginniðurstöður ársreiknings í milljónum króna S a m t r y g g i n g a r d e i l d i r Stigadeild Aldursháð deild Séreignardeild Efnahagsreikningur 31.12.2004 31.12.2003 31.12.2004 31.12.2003 31.12.2004 31.12.2003 Verðbréf með breytilegum tekjum 7.028 4.825 733 407 477 282 Verðbréf með föstum tekjum 10.699 8.885 1.115 749 681 519 Veðlán 2.223 3.477 232 293 141 203 Aðrar fjárfestingar 292 314 30 26 19 18 20.242 17.501 2.110 1.475 1.288 1.022 Kröfur 125 121 13 10 8 7 Annað 436 178 45 15 28 10 Skuldir -11 -11 -1 -1 -1 -1 Eignir samtals 20.792 17.789 2.167 1.499 1.323 1.039 Eignir sjóðsins eru ávaxtaðar sameiginlega en hér er þeim skipt á deildir í hlutfalli við hreina eign deildanna. Í árslok 2004 var hrein eign sjóðsins 24.282 milljónir króna en var 20.327 milljónir króna í lok 2003. Yfirlit um breytingar á hreinni eign 2004 2003 2004 2003 2004 2003 Iðgjöld 346 347 357 338 109 123 Lífeyrir -862 -805 -9 -5 -34 -24 Fjárfestingartekjur 3.564 2.450 340 182 219 135 Fjárfestingargjöld -22 -23 -5 -2 -2 -2 Rekstrarkostnaður -23 -24 -14 -11 -7 -5 Hækkun á hreinni eign á árinu 3.003 1.945 668 502 284 227 Hrein eign frá fyrra ári 17.789 15.844 1.499 997 1.039 812 Hrein eign til greiðslu lífeyris 20.792 17.789 2.167 1.499 1.323 1.039 Samtals jókst hrein eign sjóðsins um 3.955 milljónir króna á árinu 2004 en um 2.675 milljónir króna árið 2003. Heildariðgjöld ársins 2004 voru 812 milljónir króna en 808 milljónir króna árið 2003. Lífeyrisskuldbindingar skv. úttekt tryggingarfræðings 31.12.2004 31.12.2003 31.12.2004 31.12.2003 31.12.2004 31.12.2003 Eignir umfram áfallnar skuldbindingar 114 -95 366 321 Í hlutfalli af áföllnum skuldbindingum 0,5% -0,5% 19,5% 24,3% Eignir umfram heildarskuldbindingar -1.060 -1.012 550 610 Í hlutfalli af heildarskuldbindingum -4,0% -4,1% 6,9% 8,6% 2004 2003 Ellilífeyrir 69,3% 68,5% Örorkulífeyrir 15,8% 15,9% Makalífeyrir 14,2% 14,9% Barnalífeyrir 0,7% 0,7% 100,0% 100,0% 2004 2003 2004 2003 2004 2003 Hrein raunávöxtun (ársgrundvöllur) 15,5% 12,2% Hrein raunávöxtun (5 ára meðaltal) 6,1% 5,6% Hrein raunávöxtun (10 ára meðaltal) 7,9% 6,8% Eignir í íslenskum krónum 89,7% 97,3% Eignir í erlendum gjaldmiðlum 10,3% 2,7% Fjöldi sjóðfélaga sem greiddi iðgjald á árinu 1.206 1.331 3.254 3.297 3.231 3.641 Fjöldi lífeyrisþega 2.673 2.632 78 21 66 24 Kostnaður sem hlutfall af eignum 0,20% 0,21% Heildarfjöldi greiðandi sjóðfélaga á árinu 2004: 4.460, þar af 3.231 í séreignardeild. Skipting lífeyris í samtryggingardeildum Kennitölur Spurning Lesandi hringdi og vildi vita hvort blý í kristalsglösum væri skaðlegt heilsu manna. Svar Í gegnum tíðina hefur það verið álitið gæða- merki fyrir kristalsglös að þau innihaldi blýox- íð að lágmarki 24%, að sögn Sesselju Maríu Sveinsdóttur, matvælafræðings á Umhverf- isstofnun. „Nú er það hins vegar svo að meira er vitað um blý en áður og veldur þetta neytendum áhyggjum. Blý í of miklu magni getur haft skaðleg áhrif á taugakerfi og meltingarveg. Auk þess getur það leitt til blóðleysis. Fóstur og lítil börn eru sérstaklega viðkvæm fyrir blýi. Hámarksgildi eru til fyrir blý í ákveðnum matvælum og hámarksflæði hefur verið sett fyrir blý úr leirhlutum, sem ætlað er að snerta matvæli, en engar reglur hafa verið settar um blý, sem má flæða úr kristalsglösum. Ekki geyma matvæli í kristalsskálum Hins vegar má benda á hina almennu reglu um umbúðir, ílát og áhöld, sem ætlað er að snerta matvæli. Þar er kveðið á um að efni og hlutir, sem ætlað er að snerta matvæli, skuli framleidd samkvæmt viðurkenndum fram- leiðsluháttum þannig að við eðlilega eða fyr- irsjáanlega notkun flæði ekki úr þeim efni í svo miklum mæli að heilsu manna kunni að stafa hætta af eða það valdi óviðunandi breytingum á efnasambandi matvæla eða raski skynræn- um eiginleikum þeirra. Samkvæmt upplýsingum, sem stofnunin hefur kynnt sér, er mælt með því að krist- alsglös eða kristalsflöskur séu ekki notuð til þess að geyma vín eða önnur matvæli. Blý get- ur flætt úr glasinu/flöskunni yfir í matvælin, sérstaklega ef matvæli eru geymd í lengri tíma. Hins vegar er í lagi að nota kristalsglös, sem innihalda blý, til þess að drekka vín með einstökum máltíðum þar sem vínið er þá í stuttan tíma í glasinu og því lítil hætta á að blý flæði úr glasinu yfir í vínið,“ segir Sesselja.  SPURT OG SVARAÐ UM NEYTENDAMÁL Óráðlegt að geyma vín í kristalsflöskum Morgunblaðið/Golli Blý getur flætt í matvælin ef þau eru geymd í kristalsglösum í langan tíma. SÚKKULAÐI er ekki bara gott á bragðið, það getur líka reynst fyrirbyggjandi gegn brjóstakrabbameini, sam- kvæmt bandarískri rannsókn. Efni í kakóbaunum, prosyan- idin, getur haft þessi áhrif, að því er vísindamenn við George- town-háskóla í Bandaríkjunum hafa ályktað og greint er frá á vef Aftenposten. Vísindamennirnir telja að prosyanidin hindri að brjósta- krabbameinsfrumur fjölgi sér. Lengi hefur verið vitað að kakóbaunir eru ein af þeim fæðutegundum sem innihalda andoxunarefni sem geta varið líkamann t.d. fyrir hjarta- vandamálum og krabbameini. Vísindamennirnir vita þó ekki af hverju prosyanidin virkar eins og raun ber vitni. „Við getum ekki slegið því föstu að súkkulaði hindri vöxt krabbameinsfrumna eða hvort súkkulaði hafi áhrif á mismun- andi hluta frumnanna. Það ætl- um við nú að rannsaka,“ segir Robert B. Dickson, forsvars- maður rannsóknarinnar. Morgunblaðið/Kristinn Súkku- laði gegn krabba- meini  HEILSA Morgunblaðið/Kristinn Ingvarsson

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.