Morgunblaðið - 07.06.2005, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ
Atvinnuauglýsingar Lagermaður óskast
Heildsala á svæði 210 óskar eftir duglegum
lagermanni í fullt starf við pökkun, útkeyrslu,
áfyllingar og önnur tilfallandi verkefni.
Leitum að röskum og samviskusömum ein-
staklingi. Bílpróf nauðsynlegt. Umsóknir send-
ist til augldeildar Mbl., merktar: „L — 21012“.
Fjölskyldudeild auglýsir eftirfarandi störf
laus til umsóknar:
Sálfræðingur
Fjölskyldudeild Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða
sálfræðing til starfa. Um er að ræða starf á sviði
einstaklingsþjónustu við leik- og grunnskóla.
Á verksviði sálfræðings við skólaþjónustu á
Fjölskyldudeild eru greiningar einstakra nemenda
ásamt ráðgjöf/meðferð. Gerð er krafa um að
viðkomandi hafi réttindi til að starfa sem sálfræðingur
á Íslandi. Auk þess er gerð krafa um haldgóða
þekkingu og reynslu á greiningu, ráðgjöf og meðferð
barna. Reynsla af starfi skólasálfræðings er
nauðsynleg. Æskilegur ráðningartími er frá 1. ágúst
2005. Launakjör vegna starfs sálfræðings eru
samkvæmt kjarasamningi Sálfræðingafélags Íslands og
Launanefndar sveitarfélaga.
Félagsráðgjafi
Fjölskyldudeild Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða
félagsráðgjafa til starfa. Um er að ræða starf í
barnavernd. Á verksviði félagsráðgjafa í barnavernd er
móttaka og vinnsla barnaverndarmála. Gerð er krafa
um að viðkomandi hafi starfsréttindi sem félags-
ráðgjafi á Íslandi. Reynsla af barnaverndarvinnu er
nauðsynleg. Æskilegur ráðningartími er frá 1. ágúst
2005. Launakjör vegna starfs félagsráðgjafa eru
samkvæmt kjarasamningi Stéttarfélags íslenskra
félagsráðgjafa og Launanefndar sveitarfélaga.
Akureyrarbær hefur sameinað hefðbundna
félagsþjónustu, barnavernd, þjónustu við fatlaða og
þjónustu við leik- og grunnskóla í einni deild.
Unnið er markvisst þróunarstarf og þátttaka í
þverfaglegu starfi er mikilvæg. Tekið verður tillit til
samþykktar bæjarstjórnar Akureyrarbæjar um
jafnréttismál við ráðningu í störfin.
Upplýsingar um starfið veitir
Guðrún Sigurðardóttir, deildarstjóri, í síma
460 1420 og netfang: gudruns@akureyri.is
Umsóknareyðublöð fást í þjónustuanddyri
Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, og á heimasíðu
Akureyrarbæjar www.akureyri.is, jafnframt er
hægt að sækja um á heimasíðu Akureyrarbæjar.
Umsóknarfrestur er til 14. júní 2005.
AKUREYRARBÆR
Fjölskyldudeild
Atvinna óskast
Skrifstofustjóri
Leitum að manneskju með reynslu í skjala-
vörslu, svörun erinda, bókhaldsfærslum, af-
stemmingu og uppsetningu bókhalds. Launa-
útreikningar, starfsmannahald og allt sem því
fylgir. Um er að ræða hálft til fullt starf.
Áhugasamir sendi upplýsingar í síma 897 2660
eða á velvild@internet.is
Raðauglýsingar 569 1100
Atvinnuhúsnæði
Skrifstofuherbergi
Til leigu rúmgott og snyrtilegt skrifstofu-
herbergi í Ármúla 29. Salerni og kaffistofa í
mjög góðri sameign. Góður staður.
Einnig 1—2 herb. á Suðurlandsbraut.
Upplýsingar gefur Þór í síma 899 3760.
Fundir/Mannfagnaðir
Aðalfundur
Kaupmannasamtaka Íslands verður haldinn
í dag, þriðjudaginn 7. júní, á 14. hæð
í Húsi verslunarinnar og hefst hann kl. 17.00.
Húsnæði í boði
Til sölu
Ásbyrgi á Hauganesi, Árskógsströnd
Þetta hús er til sölu ef viðunandi tilboð fæst.
Húsið er byggt um 1950 og er um 75-80 m²
hæðin og er laust nú þegar. E.h.: Eldh., hjóna-
herb., lítið herb., stofa, setust., forst., gangur
og snyrting m/sturtu og hita í gólfi. N.h.: Tvö
herb., geymslur og þvottah. Hitaveita. Fallegur
blómagarður. Húsið er staðsett örstutt frá góðri
hafnaraðstöðu og fiskverkunarhúsum. Frábær
aðstaða fyrir útgerð eða sportsinnað fólk.
Einnig félagasamtök sem sumarbústaður.
Nánari upplýsingar gefur Hafsteini J. Reykjalín,
sími 892 5788 eða E-mail, hafstr@itn.is .
Félagslíf
Samkoma í kvöld kl. 20.00.
Gunnar Þorsteinsson predikar.
Ath. Sumarmótið hefst á laug-
ardagskvöldið kl. 20.30 með Ke-
vin White.
www.krossinn.is .
Kæru Hornstrandafarar FÍ og
aðrir göngugarpar!
Nú fer að líða að hinni árlegu
Messugöngu sem verður laug-
ardaginn 11. júní nk.
Athugið að Messugangan verð-
ur á laugardegi eins og í fyrra.
Messa hefst kl. 9:00 í kirkju
Óháða safnaðarins. Eftir að hafa
tekið á móti andans orði verður
lagt af stað kl. 10:00 með rútum
sem bíða farþega fyrir utan kirkj-
una á horni Háteigsvegar og
Stakkahlíðar.
Gangan hefst eigi síðar en
kl. 12:00. Að þessu sinni verður
haldið í uppsveitir Árnessýslu,
og gengið verður á Vörðufell
(391 m).
Að lokinni göngu verður haldið í
Reykholt í Biskupstungum, þar
sem ferðalöngum gefst kostur á
að fara í sund áður en ekið verð-
ur að Sólheimum í Grímsnesi.
Boðið verður upp á súpu og
kjötrétt og kaffi á eftir. Undir
borðum verður sungið að hætti
Hornstrandafara og sitthvað
fleira sér til gamans gert. Komið
verður aftur til Reykjavíkur upp-
úr miðnætti. Kostnaður fyrir
rútu, sund og kvöldverð er kr.
4.000 og greiðist við brottför, en
þátttakendur hafi með sér nesti
fyrir daginn.
VINSAMLEGAST TILKYNNIÐ
ÞÁTTTÖKU FYRIR 8. JÚNÍ.
Guðmundur Hallvarðsson, sím-
ar 568 6114 og 862 8247.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnar-
stræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eign:
Bjarmastígur 15, íb. 01-0201, Akureyri (214-5281), þingl. eig. Aðal-
heiður K. Ingólfsdóttir og Þorvaldur Signar Aðalsteinsson, gerðar-
beiðandi Búnaðarbanki Íslands hf., föstudaginn 10. júní 2005
kl. 10:00.
Bogasíða 1, Akureyri (214-5283), þingl. eig. Gunnar Ævar Jónsson
og Kristín Jóna Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfest-
ingarbankinn hf., Íbúðalánasjóður, sýslumaðurinn á Akureyri og
Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, föstudaginn 10. júní 2005 kl. 10:00.
Einholt 8f, íb. 05-0101, Akureyri (214-5906), þingl. eig. Dóra Camilla
Kristjánsdóttir, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf. og Norðurorka
hf., föstudaginn 10. júní 2005 kl. 10:00.
Fossbrún 6a, stofnhænsnahús1, 01-0101, Dalvíkurbyggð (215-6635),
þingl. eig. Marval ehf, gerðarbeiðendur Dalvíkurbyggð, Lánasjóður
landbúnaðarins og Vátryggingafélag Íslands hf, föstudaginn
10. júní 2005 kl. 10:00.
Fossbrún 6b, stofnhænsnahús II, 03-0101, Dalvík (225-8513), þingl.
eig. Marval ehf., gerðarbeiðendur Dalvíkurbyggð, Lánasjóður land-
búnaðarins og Vátryggingafélag Íslands hf., föstudaginn
10. júní 2005 kl. 10:00.
Hafnarbraut 11, sláturhús, 01-0101, Dalvíkurbyggð (226-1795), þingl.
eig. Marval ehf., gerðarbeiðandi Dalvíkurbyggð, föstudaginn
10. júní 2005 kl. 10:00.
Hafnarbraut 15, iðnaðarhús, 04-0101, Dalvíkurbyggð (215-4891),
þingl. eig. Marval ehf, gerðarbeiðendur Dalvíkurbyggð og Vátrygg-
ingafélag Íslands hf., föstudaginn 10. júní 2005 kl. 10:00.
Hafnarbraut 7, iðnaður 07-0101, Dalvíkurbyggð (215-4882), þingl.
eig. Marval ehf., gerðarbeiðendur Dalvíkurbyggð og Lánasjóður
landbúnaðarins, föstudaginn 10. júní 2005 kl. 10:00.
Hafnarstræti 20, íb. 01-0301, Akureyri (214-6872), þingl. eig. Inga
Mirra Arnardóttir og Jórunn Viggósdóttir, gerðarbeiðandi Toll-
stjóraembættið, föstudaginn 10. júní 2005 kl. 10:00.
Hamarstígur 27, Akureyri (214-7079), þingl. eig. Ársæll Kristófer
Ársælsson og Aðalsteina Erla L. Gísladóttir, gerðarbeiðendur
Akureyrarkaupstaður, Húsasmiðjan hf. og Íbúðalánasjóður, föstu-
daginn 10. júní 2005 kl. 10:00.
Norðurgata 3, Akureyri (214-9447), þingl. eig. Aron Þór Sigurðsson,
gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Íbúðalánasjóður, föstu-
daginn 10. júní 2005 kl. 10:00.
Skarðshlíð 26, íb. D 03-0301, Akureyri (215-0329), þingl. eig. Jörund-
ur H. Þorgeirsson og Edda Björk Þórarinsdóttir, gerðarbeiðendur
Kaupþing Búnaðarbanki hf. og sýslumaðurinn á Akureyri, föstudag-
inn 10. júní 2005 kl. 10:00.
Skíðabraut 6, Björk, 01-0101, Dalvíkurbyggð (215-5179), þingl. eig.
Reynir Magnússon, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Sparisjóður
Hafnarfjarðar og sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 10. júní
2005 kl. 10:00.
Sveinbjarnargerði II D, gistihús, 01-0101, Svalbarðsstrandarhreppi
(216-0407), þingl. eig. Sveitahótelið ehf., gerðarbeiðandi sýslu-
maðurinn á Akureyri, föstudaginn 10. júní 2005 kl. 10:00.
Tungusíða 24, Akureyri (215-1468), þingl. eig. Anna Eðvarðsdóttir
og Höskuldur Stefánsson, gerðarbeiðandi Lánasjóður íslenskra
námsmanna, föstudaginn 10. júní 2005 kl. 10:00.
Vestursíða 30E, 03-0301, eignarhl. Akureyri (215-1613), þingl. eig.
Garðar Hallgrímsson, gerðarbeiðendur Innheimtustofnun sveitarfé-
laga og Kaldbakur hf. (samruni), föstudaginn 10. júní 2005 kl. 10:00.
Ytra-Holt, lóð, kjúklingahús 01-0101, Dalvíkurbyggð (225-3053),
þingl. eig. Marval ehf., gerðarbeiðendur Dalvíkurbyggð og Lána-
sjóður landbúnaðarins, föstudaginn 10. júní 2005 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn á Akureyri,
6. júní 2005.
Harpa Ævarrsdóttir, ftr.
Starf enskukennara
við Menntaskólann á Ísafirði
Menntaskólinn á Ísafirði auglýsir eftir ensku-
kennara í fullt starf skólaárið 2005-2006.
Skriflegar umsóknir, ásamt starfsferilsskrá og
staðfestum námsgögnum, skulu sendar til skóla-
meistara, Ólínu Þorvarðardóttur, Menntaskólan-
um á Ísafirði, pósthólf 97, 400 Ísafirði.
Umsóknarfrestur er til mánudagsins 20. júní
2005. Öllum umsóknum verður svarað.
Umsækjendur um kennarastarf þurfa að upp-
fylla skilyrði 6. gr. laga nr. 86/1998 um leyfi til
þess að nota starfsheitið framhaldsskólakenn-
ari. Starfskjör fara eftir kjarasamningi ríkisins
og KÍ.
Allar nánari upplýsingar veita Ólína Þorvarð-
ardóttir, skólameistari (sími 450 4400) og
Guðbjartur Ólason, aðstoðarskólameistari
(sími 450 4402).
Skólameistari.
Nauðungarsala
Atvinnuauglýsingar
augl@mbl.is
Raðauglýsingar
sími 569 1100