Morgunblaðið - 07.06.2005, Blaðsíða 40
40 ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ
Í hraða lífsins kemur að því að
við rekumst á hvert annað
lí i í
i
Kvikmynd eftir Óskarsverðlaunahafann, Paul
Haggis (“Million Dollar Baby”). Sláandi og
ögrandi mynd sem hefur fengið einvala dóma.
ROGER EBERT
ROLLING STONE
S.K. DV.
Capone XFM
H.L. MBL.
Ó.H DV
S.K DV
Ó.H.T RÁS 2
A Lot Like Love kl. 6 - 8.15 og 10.30
Voksne Mennesker kl. 5.45 - 8 - 10.15
Crash kl. 5.45 - 8 og 10.15 b.i. 16
The Hitchhiker´s Guide... kl. 5.45 - 8 - 10.15
The Jacket kl. 8 - 10.10 b.i. 16
The Motorcycle Diaries kl. 5.40
aston kutcher amanda peet
RÓMANTÍK GETUR EYÐILAGT GÓÐA VINÁTTU
Er þetta ást? Er þetta vinátta eða er þetta hvort
tveggja. Þetta er mynd sem þú og þín þurfið að sjá.
Í hraða lífsins kemur að því að við
rekumst á hvert annað
Debra Messing Dermot Mulroney i t l
Frábær og léttleikandi rómantískgamanmynd með Debra
Messing úr „Will &Grace“ þáttunum
l l i i í
i ill
Fyrsta stórmynd sumarsins
BRIAN
VAN HOLT
PARIS
HILTON
JARED
PADALECKI
ELISHA
CUTHBERT
CHAD MICHAEL
MURRAY
Capone XFM
S.K. DV.
ÁSTRALSKI kvikmyndaleikarinn Russell
Crowe var handtekinn í gærmorgun fyrir að
ráðast á starfsmann hótels á Manhattan í
New York þar sem hann dvaldi. Að sögn tals-
manns lögreglunnar kastaði Crowe síma í
hótelstarfsmanninn og sló hann í andlitið.
Atvikið varð klukkan 4:20 að staðartíma,
klukkan 8:20 að íslenskum tíma, á Mercer-
hótelinu. Crowe var handtekinn og ákærður
fyrir líkamsárás af 2. gráðu.
Crowe vann Óskarsverðlaun árið 2001 fyr-
ir bestan leik í aðalhlutverki fyrir myndina
Skylmingaþrælinn. Í nýjustu kvikmynd sinni,
Cinderella Man, leikur hann hnefaleikamann.
Russell Crowe er maður með
margt á hornum sér.
Crowe gekk
berserksgang
Reuters
!"
#$ %!% %"%&'(% ) *+) ,"%-.(%/% 0 % )%1! %2 /"(%! %3 *(
! %-#(%/4," (%.+%5 %0! (%&!%60 5(%%#$%5 %67*!
'!
4 +(
=>#
;*-*(
3 %1
80
2 !0%5"%%59
80
:5 ;
60 /%#5
. ;
80
%
. 5
<%0$ % $
#=
3+0
. ;
% , !
>?%@?
A%5"%4!% 5!% !
%B!
5 !
80
80
80
35% 0C
. ;
45%D%4!%@54 :!!%
!%E4%
. E4!%-=!
-, 6!%F + $
3 %1
65 5% 5 %E5! %
.! 0! ;!
25%!%65 5
!05%
4!0G %H50
# *!!
&5IJ% :!!
. 00% %4 %.5 !%. E
3 %%*5**,
605 5
3$)! %"% )
5%B5
F %+%I
-K= ) %/"
L= ! %5%*;!
#4!%. E M%5"%67 !
-= !% 00!%4
<7 "
!0 %N%%, %" % 5
- %O% %:55!%OM%.4
5%!0%0 0
%0%%= %59
0! E% 5
H 4%#!!4
G %# 0!
: %:$
2+0
2!
B.B
25%. E
2!
6.
>5 4%#!
6.
2!
6.
%#$
<%0$ % $
%#$
:! 0 !
6.
2!
:! 0 !
P !
P !
P !
P !
2!
2!
6.
>5 4%#!
H!%. E
P !
H!
20! !
2!
ÞAÐ er ljóst að Hildur
Vala ætlar að verða
ein vinsælasta plata
þessa sumars. Stúlk-
an þeysist um allar
trissur og syngur
bæði ein og með
Stuðmönnum og af
dagskránni að
dæma, hefur hún
ekki mikinn tíma fyrir
svefn. Hljómplatan
sem inniheldur lög
eins og Líf og The Boy Who Giggled So Sweet,
hefur fengið góða dóma og fékk meðal annars
fjórar stjörnur af fimm, frá Arnari Eggert Thor-
oddsen, tónlistarspekúlanti Morgunblaðsins.
Plata Hildar Völu færir sig upp um eitt sæti og
er í fyrsta sæti þessa vikuna á Tónlistanum.
NÝJASTA
plata Gorill-
az, Demon
Days, hefur
fengið frá-
bærar við-
tökur víðast
hvar. Telja
margir að
Damon Al-
barn sem er
heilinn á
bak við teiknimyndahljómsveitina hafi aldrei
tekist betur til og fær platan yfirleitt fullt hús
stiga í plötudómum. Fjölmargir tónlistarmenn
koma við sögu á plötunni og má þar nefna,
De La Soul, Booty Brown, Nenah Cherry,
Dennis Hopper og fleiri. Það er DJ. Danger-
mouse sem sér um upptökustjórn á plötunni
en hann hefur áður unnið með tónlistar-
mönnum á borð við Jay-Z.
Aldrei betri!
Frumburður
hljómsveit-
arinnar Hot
Damn leit
dagsins ljós
um daginn.
Big ’n Nasty
Groove ’O
Mutha heitir
gripurinn og
er níu laga
plata. Lögin eru flest öll blús-skotin og textarn-
ir eru allir byggðir á sönnum atburðum í lífi
meðlima hljómsveitarinnar eða náinna vina.
Það vekur einnig athygli að á plötunni mundar
Bubbi Morthens munnhörpuna í einu laginu,
Tag Along. Smári Tarfur og Jens Ólafsson geta
verið stoltir af því að vera komnir í 23. sæti
með fyrstu plötu sveitarinnar og vonandi halda
þeir áfram og upp á við.
HÁSTÖKKVARI
þessarar viku er
Portúgalska fado-
söngkonan Mariza.
Mariza hélt um dag-
inn tvenna tónleika
á Broadway á veg-
um Listahátíðar í
Reykjavík.
Mariza er fædd í
Mósambík en ólst
upp í Lissabon þar
sem foreldrar henn-
ar ráku veitingahús
sem frægt var fyrir
fado-tónlist. Mariza
var byrjuð að syngja fado fimm ára gömul, en
sem táningur söng hún aðallega blús, djass og
fönk. Áhugi á fado kviknaði svo hjá henni eftir
tvítugt og síðan hefur hún helgað sig hefðinni.
Mariza er þessa vikuna í 7. sæti Tónlistans
með plötu sína Transparente.
Fado-gyðja!Hildur Vala
vinsæl!
Heit hljómsveit!