Morgunblaðið - 07.06.2005, Blaðsíða 32
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
ÞAÐ ERU BARA TVEIR
DAGAR Í JÓLIN!
172,800 SEKÚNDUR! GRETTIR, ÞÚ
VIRÐIST ÞUNGT
HUGSI
172,797
SEKÚNDUR...
LÍFIÐ
ER SVO
ERFITT
SVO HEF ÉG ÞAÐ Á TIL-
FINNINGUNNI AÐ EFTIR ÞVÍ
SEM ÉG VERÐ ELDRI ÞÁ
VERÐI ÞAÐ ENN ERFIÐARA
KAUPTU ÞÉR HJÁLM!
ÞAÐ VERÐA 500 KR.
GEÐHJÁLP
500 KR
LÆKNIRINN
ER VIÐ
LÆKNIRINN
ER VIÐ
LÆKNIRINN
ER VIÐ
ER EITTHVAÐ SEM ÉG GET
GERT TIL AÐ VERJA MIG
GEGN ÞESSUM HARÐA HEIMI
BANG!
ÞÚ ERT
DAUÐUR
NEI, ÞÚ
HITTIR EKKI VÍST
HITTI ÉG!
HVERNIG
STENDUR ÞÁ Á
ÞVÍ AÐ ÉG GET
ENN ÞÁ TALAÐ
VIÐ ÞIG
BANG!
BANG!
Æ,Æ,
MIKIÐ
HITTIR ÞÚ
ILLA
...ER ÞAÐ EITTHVAÐ Í
TUNNU
HELGA,
ÉG ER KOMINN
AFTUR, EFTIR AÐ HAFA
RÆNT OG RUPPLAÐ VIÐ
STRENDUR SKOT-
LANDS!
LEYFÐU
MÉR AÐ
GISKA HVAÐ ÞÚ
KOMST MEÐ...
42,000 KR.
FYRIR HUNDA-
SNYRTINGU!!!
3000 KR.
FYRIR
SNYRTINGUNA
OG 39,000 KR.
FYRIR SAUMANA
ÉG HRINGDI Í KORTA-
FYRIRTÆKIÐ ÚT AF
KEREDITKORTA MIS-
NOTKUNNINNI...
ÞEIR ÆTTLA AÐ LOKA GÖMLU
KORTUNUM OKKAR OG SENDA
OKKUR NÝ. ÞANGAÐ TIL VERÐUM VIÐ
BARA AÐ VERA ÁN KREDITKORTA
HVAÐ
SÖGÐU ÞEIR
ÉG GET EKKI FENGIÐ AÐGANG AÐ
SÍÐUNNI SEM RÆNDI ÞIG... ... EKKI
NEMA ÉG GEFI
ÞEIM REIKN-
INGSNÚMERIÐ
MITT.
EN EF ÞÚ GERIR
ÞAÐ ÞÁ TÆMA
ÞEIR REIKNINGINN
ÞINN!
ÉG HRINGI
Á
LÖGREGLUNA
ÉG VEIT EKKI
HVORT ÞAÐ HEFUR
NOKKUÐ UPP Á SIG
Dagbók
Í dag er þriðjudagur 7. júní, 158. dagur ársins 2005
Víkverji verðursjaldan hræddur
þegar hann horfir á
sjónvarp. Eiginlega
aldrei. Er löngu orð-
inn ónæmur fyrir
hvers konar hryllingi
og vígum á þeim vett-
vangi. Það er þó einn
þáttur sem honum
þykir uggvekjandi –
spjallþáttur Opruh
Winfrey sem sýndur
er á Stöð 2. Ekki svo
að skilja að Víkverji sé
smeykur við Opruh
sjálfa. Hún er hress.
Það eru gestirnir í
salnum sem valda hræðslunni. Í
hvert sinn sem Oprah blessunin birt-
ist í upphafi þáttar brýst út óstöðv-
andi múgæsing meðal gesta í saln-
um. Gestirnir, sem flestir eru konur,
hljóða, skrækja og baða út öngum
eins og sjálfir Bítlarnir séu í húsinu.
Missa sig í algjöra móðursýki. Sumir
reyna meira að segja að komast í
snertingu við stjórnandann. Gott ef
aðrir falla hreinlega ekki í öngvit. Og
við erum ekki að tala um gelgjur,
þetta er fólk á öllum aldri.
Þetta upphafsatriði er bersýni-
lega ómissandi hluti af þættinum og
myndatökumönnum er í lófa lagið að
auka á geðshræringuna með því að
birta nærmyndir af
sumum gestunum
meðan fagnaðarlætin
standa sem hæst.
Gott og vel. Oprah
Winfrey er vitaskuld
dáð af fólki þar vestra
– og vafalaust víðar
um lönd. Heillandi og
klár kona sem komist
hefur í álnir. Hún er
fyrirmynd. Víkverja er
auðvitað ljóst líka að
Bandaríkjamenn lifa
tilfinningalífi sínu oft
og iðulega á torgum en
fyrr má nú rota en
dauðrota. Það er eitt-
hvað bogið við þessa hömlulausu að-
dáun. Hún skelfir.
x x x
Um daginn var Oprah að halda uppá það að hún hefur stýrt þætt-
inum í tvo áratugi. Voru af því tilefni
sýnd brot úr gömlum þáttum og
vakti það athygli Víkverja að stjórn-
andinn hefur ekki í annan tíma litið
betur út. Hún hefur misst tugi kílóa
á þessum tíma og er satt best að
segja mun unglegri í dag en fyrir
tuttugu árum. Gott hjá henni. Og þið
getið ímyndað ykkur fagnaðarlætin
sem brutust út þegar gestir í sjón-
varpssal áttuðu sig á þessu.
Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is
Kópavogur | Þessar ungu stúlkur biðu spenntar eftir að „idol-ið“ þeirra,
Hildur Vala, stigi á svið í Salnum á sunnudaginn. Þær hafa vonandi náð
nokkrum góðum myndum af uppáhalds söngkonunni sinni en Hildur Vala
kom fram við ýmis tækifæri um helgina. Hún söng til dæmis á tvennum tón-
leikum með Stuðmönnum, kom fram í Vestmannaeyjum og hélt að lokum
tvenna útgáfutónleika í Salnum. Útgáfutónleikarnir voru vel sóttir af aðdá-
endum hennar á öllum aldri.
Morgunblaðið/Golli
Með glampa í augunum
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug-
lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569
1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811,
gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.600 kr. á mánuði
innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.
Takið því hver annan að yður, eins og Kristur tók yður að sér, Guði til
dýrðar. (Róm. 15, 7.)