Morgunblaðið - 21.08.2005, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 21.08.2005, Blaðsíða 13
Historic Regatta - skrautleg fley og glæstir knerrir Fyrsta helgin í september er hápunktur í menningarlífi Feneyja þegar fram fer siglingahátíðin Historic Regatta. Skrautleg fley raða sér upp á Canal Grande. Hátíðin stendur yfir sunnudaginn 4. september og minnir andrúmsloftið um margt á hina þekktu Carnival hátíð þar sem fjölmargir klæðast sögulegum búningum og hefðarfólk spásserar um stræti og torg. Gala kvöldverður í 17. aldar höll Á laugardagskvöldinu verður boðið til Gala veislu í sögufrægri höll og stendur ferðalöngum til boða að bregða sér í gervi hertoga og hertogaynja ásamt því sem allir þátttakendur fá karnival grímur að gjöf. Búningar af öllum stærðum og gerðum eru í boði fyrir þá sem það vilja. Grímuball með Stuðmönnum Hápunktur ferðarinnar er svo dansleikur Stuðmanna á Campo Santo Stefano - einu fegursta torgi Feneyja við Accademia brúna í 10 mínútna göngufjarlægð frá Markúsartorgi. Fjölfróðir fararstjórar leika við hvurn sinn fingur Boðið verður upp á skemmtilegar gönguferðir og mun t.d. Sr. Þórhallur Heimisson miðla af þekkingu sinni um sögu Feneyja og m.a. leiða fólk um hina stórkostlegu Markúsarkirkju. Aðrir fararstjórar eru Pétur Björnsson ræðismaður Ítalíu á Íslandi og Sigrún Hjálmtýsdóttir (Diddú). Kvikmyndahátíðin „Gullna ljónið“ ber upp á sama tíma Kvikmyndahátíðin stendur yfir 31.08 - 10.09. Þeir sem vilja, geta framlengt dvölina fram til lokadags hátíðarinnar 10. sept. og flogið heim um Kaupmannahöfn gegn 14.000 kr. viðbótargjaldi. Síðan bætast við aukagistinætur en val er um fjölda gististaða í Feneyjum. Nákvæm dagsskrá kvikmyndahátíðarinnar liggur fyrir 16. ágúst og verður þá hægt að kaupa miða á einstaka viðburði í gegnum Prima Emblu. Söngkonan Emiliana Torrini situr í dómnefnd kvikmyndahátíðarinnar. Sjá nánar á www.labiennale.org Ferðatilhögun Ferðast er í beinu flugi og lent um kl. 14:00 á föstudeginum 2. sept. Frá flugvellinum er siglt inn að Markúsartorgi þar sem dvalið verður á lúxushótelum eins og hinu fræga Bauer Grunwald. Brottför frá Feneyjum er kl. 20:00, sunnudagskvöldið 4. sept. Allar nánari upplýsingar á www.embla.is og í síma 511 4080 K R A F T A V E R K www.embla.is Dekurferð til Feneyja 2.- 4. september 2005 Við höfum sett saman 3ja daga dekur- og lúxusferð til eyju lystisemda, menningar og rómantíkur í félagsskap Stuðmanna og annara góðra gesta. Rík áhersla er lögð á að gera ferðina sem eftirminnilegasta og er eingöngu gist á glæsihótelum. ,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.