Morgunblaðið - 21.08.2005, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 21.08.2005, Blaðsíða 55
3 bíó í miðbænum Miðaverð 400 kr.* * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu Miðasala opnar kl. 14.30 Sýnd kl. 8 og 10.30 Sýnd kl. 3 og 5.30 B.i 10 ÁRA Sýnd kl. 8 og 10.30 B.i. 16 kl. Sýnd kl. 3 og 6 Í þrívídd VINCE VAUGHN OWEN WILSON Sýnd kl. 3, 6, 8.30 og 11 Sýnd kl. 3, 6, 8.30 og 10.50 B.i 10 ára OFURHETJURNAR ERU MÆTTAR Í EINNI STÆRSTU MYND ÁRSINS WWW. XY. IS FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA OG ÍSLANDI KVIKMYNDIR.COM  RÁS 2 Ó.H.T  S.K. DV  KVIKMYNDIR.IS      BESTA GRÍNMYND SUMARSINS „FGG“ FBL. kl. Sími 551 9000 ÞRIÐJA STÆRSTA OPNUN ÁRSINS Í USA WWW. XY. IS WWW. XY. IS      H.J. / Mbl.. . l. * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu Sýnd kl. 10.15 b.i.14Sýnd kl. 1, 3.30 Í þrívídd Sýnd kl. 1, 3.30, 5.45 og 8 B.i 10 ára Sýnd kl. 1, 3.30, 5.45, 8 og 10.15 OFURHETJURNAR ERU MÆTTAR Í EINNI STÆRSTU MYND ÁRSINS KVIKMYNDIR.COM  RÁS 2 Ó.H.T  S.K. DV  KVIKMYNDIR.IS  BESTA GRÍNMYND SUMARSINS „FGG“ FBL. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 B.i 16 ára  H.J. / Mbl.. . / l. VINCE VAUGHN OWEN WILSON FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA OG ÍSLANDI * TILBOÐ Á FYRSTU SÝNINGAR DAGSINS - AÐEINS 400KR. ATH! SÝNINGAR SÉRMERKTAR MEÐ RAUÐU400 KR. Í BÍÓ!* 400 KR. Í BÍÓ!* ☎553 2075 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. ÁGÚST 2005 55 HVÍTA kisan Hello Kitty fagnaði á dögunum 30 ára afmæli sínu í heima- borginni Hong Kong. Hello Kitty er hugarfóstur hönnuðarins Yuko Yamakuchi sem hér sést ásamt sköpunarverki sínu. Í tilefni afmæl- isins var blásið til sýningar í Hong Kong þar sem voru til sýnis ýmsar teikningar og annar varningur með mynd af afmælisbarninu frá söfn- urum víðs vegar um heiminn. Meðal annars verða Hello Kitty-vörur, sem framleiddar eru í takmörkuðu upp- lagi, til sölu á sýningunni. Hello Kitty þrítug Leifur Jónsson spilaði á básúnu, Eggert Pálsson úr Sinfóníuhljómsveit Íslands spilaði á konsertbassa- trommu og gamli trommarinn okkar, hann Þráinn, spilaði svo með okkur í einu lagi,“ segir Gylfi. Hafa hemil á krúttunum Platan heitir sem fyrr segir Arctic Death Ship og er sú nafngift ekki út í bláinn. „Nafnið er tilkomið af því að tónlistin okkar er frek- ar drungaleg og er ekki beint væn til spilunar á diskó- tekum. Við erum smám saman að horfast í augu við það að við erum kannski ekki hressasta band í heimi, en það er allt í lagi,“ segir Gylfi. „Titillinn er mynd úr seríu af viðarútskornum myndum hjá málara sem heitir H.C. Westermann. Okkur fannst þessi titill bæði henta vel stemningunni á plötunni og svo fannst okkur felast í þessu svolítið „and-krútt“.“ Gylfi segir þá félaga þó ekki vera í andófi gegn þessu nýyrði, „krútt“. „Margir okkar bestu vina eru í „krúttinu“, við lék- um á Krútt-hátíðinni á dögunum og svo framvegis. Við reynum kannski bara að halda krúttunum á jörðinni svo þau sleppi sér ekki alveg út í lopann og græna teið. Ég held að þeim líki svona vel við okkur því við myndum ágætismótvægi við krúttið,“ segir Gylfi og þvertekur í leiðinni fyrir að liðsmenn Kimono séu krútt. Gráta endalok Klink og Bank Fjórmenningarnir í Kimono eru á leið til Þýska- lands eftir mánuð þar sem þeir hyggjast koma sér fyr- ir, semja nýtt efni og jafnvel spila. „Við ætlum að eyða vetrinum saman í Berlín við að semja efni. Við verðum að spila á Klink og Bank-hátíð þarna úti sem haldin verður vegna þess að það stór- kostlega hús er að líða undir lok,“ segir Gylfi og bætir við að hann harmi mjög þá staðreynd að Klink og Bank sé að loka. „Við tókum plötuna okkar upp þarna og höfum hald- ið marga af okkar bestu tónleikum þarna og það er í raun fáranlega sorglegt að þetta sé að líða undir lok. Þetta er búið og því ekkert annað í stöðunni fyrir okk- ur en að flýja land.“ Það er nóg að gera hjá Kimono fram að flutningi. „Við erum að taka upp plötu með Curver og erum auk þess að gefa út gömlu plötuna okkar aftur en hún hef- ur verið ófáanleg í rúmt ár,“ segir Gylfi að lokum. Hann upplýsir jafnframt að til standi að gefa plöt- urnar báðar út um alla Evrópu um áramótin. Við höfum því örugglega ekki heyrt það síðasta frá Kimono. Alex Ljósmynd/Ingvar Högni Ragnarsson Gylfi TENGLAR ................................................................................ www.kimono.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.