Morgunblaðið - 21.08.2005, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 21.08.2005, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. ÁGÚST 2005 43 Íslenska sjávarútvegssýningin 2005 í Smáranum Kópavogi 7. - 10. september Miðvikudaginn 7. september verður blaðaukinn Úr verinu tileinkaður Íslensku sjávarútvegssýningunni 2005. Pöntunarfrestur auglýsinga er til kl. 14.00 fimmtudaginn 1. september Skil á efni er fyrir kl. 12.00 mánudaginn 5. september. Allar nánari upplýsingar veita Ragnheiður Anna Georgsdóttir í síma 569 1275, netfang ragnh@mbl.is, og Auður Friðriksdóttir í síma 569 1249, netfang aef@mbl.is Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Veiði Vest Vélar & tæki Bátar Alternatorar og startarar í báta og bíla. Beinir og niðurg. startar- ar. Varahlþj. Hagstætt verð. Vélar ehf., Vatnagörðum 16, s. 568 6625. Bílar Toyota 4Runner SR5 V6, 2005, 4000cc, e. 300 km! Jeppi byggður á sama grunni og LC90. Ssk., dráttarpakki, hraðastillir, TRC, HAC, DAC. Mjög flottur bíll. Verð 3,690 m. stgr. Upplýsingar í síma 820 1050. Honda CRV Advance árg. '98, ek. 110 þús. Sjsk., gullfallegur, dökkgrænn, mikið af aukaúnaði, dekurbíll, 700 þús. áhv. Verð 1.190 þús. Uppl. í s. 691 0177. Góður bíll á góðu verði! Til sölu Skoda Felicia árg. '99. Ek- inn 66.000 km. Uppl. 868 4901. Árg. '05, ek. 0 km. Til sölu leik- fang, rafbíll með hraðastilli í stýri fyrir börn. Tilboð óskast. Upplýs. í s. 669 9731 eða akh@hn.is. Mótorhjól Suzuki Eiger automatic 400 lt-a400 fc 4x4. Verð kr 695.000. Upplýsingar í síma 660 8281 og 660 8280. Kerrur Skoðaðu úrvalið hjá: Bæjardekk Mosfellsbæ, 566 8188 Hyrnan Borgarnesi, 430 5565 Gúmmíbátaþjónustan Ísafirði, 470 0836 Bílaþjónustan Vogum, 424 6664 Brenderup 3505 PS. Vélaflutn- ingakerra, mál 310x165x40 cm, heildarþyngd 3500 kg. Verð kr. 570.000 m/vsk. Sími 421 4037 lyfta@lyfta.is, www.lyfta.is Varahlutir Jeppapartasala Þórðar, Tangarhöfða 2, sími 587 5058 Nýlega rifnir Patrol '95. Legacy '90-'99, Grand Vitara '00, Kia Sportage '02, Pajero V6 92', Terr- ano II '99, Cherokee '93, Nissan P/up '93, Vitara '89-'97, Impreza '97, Isuzu pickup '91 o.fl. Smáauglýsingar sími 569 1100 Fáðu úrslitin send í símann þinn Eitt með öllu. Suzuki Intrudern VL 1500 Boulevard árg 2005, svart/króm. Ekið aðeins 940 km. Hlaðið aukahlutum: Windshield, highway lights, sissy bar, hliðar- töskur og snúningshraðamælir. Verð kr 1.290.000. Upplýsingar í síma 660 8281 og 660 8280. Félagslíf Sálarrannsóknarfélag Íslands, stofnað 1918, sími 551 8130, Garðastræti 8, Reykjavík. Síðasta ganga sumarsins verður mánudagskvöldið 22. ágúst kl. 20.00. Mæting bakvið Shell bensínstöðina (áður Olís) við Langatanga í Mosfellsbæ. Kynningarfundur verður í húsi félagsins laugardaginn 27. ágúst kl. 14.00. Friðbjörg Óskarsdóttir mun segja frá hópastarfinu og kynna ýmsar nýjungar m.a. hóp þar sem lögð verður áhersla á bæk- urnar Samræður við Guð. Einnig mun Friðbjörg kynna leiðbeinendur (fyrrum nema) sem munu leiða hópa í vetur. Öllum er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Þeir sem hafa hug á að fara í hóp eru hvattir til að koma og kynnast því um hvað hópastarfið snýst. Engin skuldbinding fylgir því að mæta á fundinn. Uppl., fyrirbænir og bókanir í síma 551 8130. Opið mán.-fim. frá kl. 9.30—14.00 og föstud. frá kl. 9.30—13.30. www.salarrannsoknarfelagid.is. srfi@salarrannsoknarfelagid.is. SRFÍ. Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Fjölskyldusamkoma kl. 11:00, allir velkomnir. Bænastund kl. 19:30. Samkoma kl. 20:00. Högni Vals- son predikar, lofgjörð, fyrirbæn- ir og samfélag, allir velkomnir. www.vegurinn.is Samkoma í dag kl. 16.30. Gunnar Þorsteinsson predikar. Þriðjud. Samkoma kl. 20.00. Miðvikud. Bænastund kl. 20.00. Fimmtud. Unglingar kl. 20.00. Laugard. Samkoma kl. 20.30. www.krossinn.is Í kvöld kl. 20.30. Samkoma. Umsjón Anne Marie Reinholdt- sen. Allir velkomnir. Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í dag kl. 14.00. Heilun/sjálfsupp- bygging  Hugleiðsla.  Fræðsla. Halla Sigurgeirsdóttir, andlegur læknir. Upplýsingar í síma 553 8260 og 663 7569. Fossaleyni 14, Grafarvogi. Samkoma kl. 20.00 í umsjá unga fólksins, sem var á Biblíu- viku á Eyjólfsstöðum. Mikil lof- gjörð og fyrirbænir. Allir hjartanlega velkomnir. Brauðsbrotning kl. 11.00. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Mike Fitzgerald. Gospelkór Fíladelfíu leiðir lof- gjörð. Allir eru hjartanlega vel- komnir. Ath! Bein útsending á Lindinni, fm 102.9, einnig er hægt að horfa á www.gospel.is filadelfia@gospel.is www.gospel.is. Fréttir í tölvupósti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.