Morgunblaðið - 21.08.2005, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 21.08.2005, Blaðsíða 51
Laugardagur 20. ágúst 16.00 Setning Kirkjulistahátí›ar Listflutningur teng- dur einkunnaror›um hátí›arinnar úr Fjallræ›unni, „Þér eru› salt jar›ar“ (Mt. 5:13) Myndlistars‡ning Kirkjulistahátí›ar 2005 opnu› - Salt jar›ar og ljós heimsins Rúrí, einn fremsti myndlistarma›ur Íslend- inga, sækir innblástur í Fjallræ›una. 18.00-22.00 Unglistahátí› á Menningarnótt í Hallgrímskirkju Dagskrá í samvinnu vi› Menningarnótt í Reykjavík á 10 ára afmæli hennar. Ungir listamenn fá frjálsar hendur um listsköpun og listflutning. Umsjón: Hrei›ar Ingi Þorsteinsson og Gu›mundur Vignir Karlsson. Listflæ›i úr turni Allan tímann s‡na ungir myndlistarmenn verk sín m.a. í formi innsetninga og gjörninga sem fara fram í turnr‡munum tveimur. Bakvi› klukkurnar, sem s‡na tímann, ver›ur Vignir Karlsson me› hangandi orgelpípur, öfuga hljó›turna sem njóta má jafnt me› augum og eyrum. Hjá klukkunun, sem hringja, mun Helgi Örn Pétursson auka vi› hljóm me› reyk og ljósum. Auk sjónlista ver›ur tónlist og hljómlistaverk. A› ö›ru leyti er dagskránni skipt í fimm hluta: 18.00 Matteusargu›spjall Upplestur úr n‡rri Biblíuþ‡›ingu. 19.00 N‡stárlegir hljómar Simon Jermyn frá Írlandi leikur á gítar og skapar djúpa og brei›a hljó›heima inni í kirkjur‡minu. Steindór G. Kristinsson flytur rafverk í kirkjunni, spila› í gegnum hulda og s‡nilega hátalara. 20.00 Barokksveifla Félagar úr Alþjó›legu barokksveitinni í Den Haag ásamt sópransöngkonunni Ragnhei›i Árnadóttur flytja verk eftir Bach, Händel og Purcell. 21.00 Tónskáld framtí›arinnar Fyrrverandi og núverandi nemendur í Listaháskóla Íslands flytja verk eftir tón- smí›anemendur skólans. M.a. ver›a frumflutt verk eftir Rúnu Esradóttur og Egil Gu›mundsson, einnig ver›a flutt verk eftir Hrei›ar Inga Þorsteinsson, Kjartan Sveins- son o.fl. 22.00 Helgistund me› ungu tónlistarfólki í umsjón sr. Jóns Dalbú Hróbjartssonar. A›gangur ókeypis a› öllum dagskrárli›um. Sunnudagur 21. ágúst 11.00 Hátí›armessa Sr. Sigur›ur Pálsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Jóni Dalbú Hróbjartssyni, sr. Þorvaldi Karli Helgasyni og Magneu Sverrisdóttur djákna. Söngflokkurinn Voces Thules syngur. Organisti: Björn Steinar Sólbergsson. David Sanger konsertor- ganisti frá Englandi leikur eftirspil. 17.00 Matteusarpassían eftir Johann Sebastian Bach, BWV 244 fyrir tvo kóra, drengjakór, tvær hljómsveitir og 7 einsöngvara. Eitt af höfu›verkum vestrænnar menning ar flutt í fyrsta skipti hér á landi í barokkstíl, me› ein- söngvurum í fremstu rö›. Flytjendur: Markus Brutscher tenór, gu›spjallama›ur Andreas Schmidt bassi, Jesús Noémi Kiss sópran Robin Blaze kontratenór Gunnar Gu›björnsson tenór Jochen Kupfer bassi Benedikt Ingólfsson bassi, Pílatus o.fl. Mótettukór Hallgrímskirkju Drengjakór Reykjavíkur, Hallgrímskirkju Unglingakór Hallgrímskirkju Alþjó›lega barokksveitin í Den Haag Stjórnandi: Hör›ur Áskelsson Mi›aver›: 4000 kr. Mánudagur 22. ágúst 9.30-12.00 LANGHOLTSKIRKJA Meistaranámskei› me› David Sanger konsert- organista frá Englandi Í samvinnu vi› Tónskóla Þjó›kirkjunnar og Félag íslenskra organleikara. David Sanger er í hópi kunnustu konsertorganista heims og virtur kennari. 12.00 Tónlistarandakt Félagar úr Alþjó›legu barokksveitinni í Den Haag leika barokktónlist. Johann Sebastian Bach Sónata í g-moll BWV 1029 fyrir gömbu og sembal Vivace - Adagio - Allegro Gu›rún Hrund Har›ardóttir, víóla Cvetanka Sozovska, semball Séra Sigur›ur Pálsson, sóknarprestur Hallgríms- kirkju. 14.00-16.00 HALLGRÍMSKIRKJA Meistaranámskei› me› David Sanger, framhald 19.00 Matteusarpassían eftir Johann Sebastian Bach, BWV 244, fyrir tvo kóra, drengjakór, tvær hljómsveitir og sjö ein söngvara. Eitt af höfu›verkum vestrænnar menningar flutt me› ein- söngvurum í fremstu rö›. Mi›aver›: 4000 kr. Þriðjudagur 23. ágúst 9.00-11.45 HALLGRÍMSKIRKJA Meistaranámskei› me› David Sanger, konsert organista frá Englandi, framhald 10.30 Fyrirbæna - gu›s þjónusta Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. 12.00 Tónlistarandakt Þátttakendur á meistaranámskei›i Davids Sanger leika á orgel. Sr. Sigur›ur Árni Þór›arson. 14.00-16.00 LANGHOLTSKIRKJA Meistaranámskei› me› David Sanger, framhald 18.00 Yfir landamæri, tónlist barokktímans Noémi Kiss sópran og tónlistarhópurinn Ensemble L’Aia flytja verk eftir Johann Joachim Quantz, Georg Philipp Telemann, George Frideric Handel og André Campra. Mi›aver›: 2000 kr. Trúlega Tarkovskí I Kvikmyndir Tarkovskís BÆJARBÍÓ HAFNARFIRÐI Tvær klassískar kvikmyndir eftir Andrej Tarkovskí. 19.30 Æska Ívans 22.00 Fórnin Stuttar innl‡singar fyrir s‡ningarnar. Kvikmyndirnar eru me› enskum texta. S‡ningarnar eru fyrri hluti dagskrár um kvikmynda- skáldi› Tarkovskí. Málþing er haldi› næsta kvöld í Hallgrímskirkju. Í samstarfi vi› Kvik- myndasafn Íslands og rannsóknarhópinn Deus ex cinema. Mi›aver›: 1000 kr. (ein s‡ning), 1500 kr. (bá›ar s‡ningarnar). Miðvikudagur 24. ágúst 08.00 Morgunmessa í Hallgríms kirkju Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. 9.00-11.45 HALLGRÍMSKIRKJA Meistaranámskei› me› David Sanger, konsert- organista frá Englandi, framhald 12.00 Tónlistarandakt Þátttakendur á meistaranámskei›i Davids Sanger leika á orgel. Sr. Bára Friðriksdóttir. 20.00-22.30 Trúlega Tarkovskí II Málþing um kvikmynda- skáldi› Andrej Tarkovskí (Su›ursalur Hallgrímskirkju) Deus absconditus - á mörkum hins s‡nilega og ós‡nilega í kvikmyndum Tarkovskís. Astrid Söderbergh Widding, prófessor í kvikmyndafræ›um vi› Stokkhólmsháskóla, flytur fyrirlestur. Félagar í rannsóknarhópnum Deus ex cinema fjalla um trúarleg stef í kvikmyndum Tarkovskís. Gunnlaugur A. Jónsson flytur fyrirlest- ur sem nefnist Nostalgía Tarkovskís í biblíulegu ljósi og fyrirlestur dr. Péturs Péturssonar nefnist Speglanir í kvikmyndum Andrejs Tarkov- skís. Enn fremur segir Thor Vilhjálmsson rithöfundur frá kynnum sínum af Andrej Tarkovskí og verkum hans. Mi›aver›: 500 kr. Fimmtudagur 25. ágúst 12.00 Tónlistarandakt Hulda Björk Gar›arsdóttir sópran og Björn Steinar Sólbergsson orgel. Sr. Þorvaldur Karl Helgason. 20.00 Klais-orgeli› á Kirkjulistahátí› Frá barokki til nútímans Hinn heimsfrægi organisti David Sanger frá Englandi leikur á Klais-orgel Hall- grímskirkju. Verk eftir Joan Cabanilles (1644-1712), Johann Se- bastian Bach (1685-1750), Hubert Parry (1848-1918), William Lloyd Webber (1914-1982) og samtí- maverk eftir Ad Wammes. Jon Laukvik, Flemming Friis og David Sanger. Mi›aver›: 2000 kr. Föstudagur 26. ágúst 12.00 Tónlistarandakt Einar Jóhannesson klarinett og Douglas A. Brotchie orgel. Frumflutt verk eftir John A. Speight, Music, when soft voices die, auk verka eftir Bach og Mozart. Sr. Kristján Valur Ingólfsson. 18.00 - 24.00 Kirkjulistaspjall me› kaffihúsastemningu (Su›ursal Hallgrímskirkju) „Þér eru› salt jar›ar“, passían og gu›spjöllin í listinni. Stutt innlegg, almennar umræ›ur. Umræ›um st‡ra Ævar Kjar- tansson og dr. Sigur›ur Árni Þór›arson. Dagskráin er fimmþætt: 18.00 • TÓNLIST Matteusarpassíur Bachs og Kvernos Umsjón: Halldór Hauksson og sr. Haukur Ingi Jónasson Trond Kverno tónskáld og Terje Kvam kórstjóri, sem stjórna› hefur bá›um verk- unum, segja frá. 19.00 • BÓKMENNTIR Hallgrímur og gu›spjöllin Umsjón: Margrét Eggertsdóttir cand. mag. og dr. Gunnar Kristjánsson gu›fræ›ingur. 20.00 • MYNDLIST Gu›spjöllin sé› me› au- gum myndlistarmanna Umsjón: Þóra Kristjánsdóttir listfræ›ingur og dr. Pétur Pétursson guðfræðingur. Rúrí segir frá verkum sínum á Kirkjulista hátí› 2005. 21.00 • KVIKMYNDIR Fjalla› um Matteusargu›spjall Pasolinis Umsjón: Oddn‡ Sen kvikmyndafræ›ingur og dr. Arnfríður Guðmundsdóttir guðfræðingur. 22.00 Matteusargu›spjall Kvikmynd frá 1964 eftir Pier Paolo Pasolini. Mi›aver›: 500 kr. Laugardagur 27. ágúst 12.00 Tónlistarandakt Biskup Íslands, herra Karl Sigurbjörnsson, flytur bæn og hugvekju. Hátí›arkór Kirkjulistahátí›ar syngur. 12.30-18.00 „Me› gle›isöng koma þeir aftur og bera kornbindin heim“ Marka›ur á Hallgrímstorgi, m.a. í samvinnu vi› Sól- heima í Grímsnesi. 18.00 Kórtónleikar Hamrahlí›arkórsins Hamrahlí›arkórsins Verk eftir Arvo Pärt, Olli Kortekangas, Þorkel Sigurbjörnsson, Atla Heimi Sveinsson, Jón Nordal, Hauk Tómasson og Hafli›a Hallgrímsson. Mi›aver›: 2000 kr. 22.00 Röddun Gjörningur Rúríar Gjörningurinn er um- fangsmiki› verk sem á sér sta› í tíma og r‡mi. Hér er um a› ræ›a stórbroti› fjöltækni-verk (multi- media), þar sem notu› er myndvörpun, (video projec- tions) fjölrása hljó› (multi track audio), orgel og fleira en spuni flytjenda er mikil- vægur þáttur verksins. Me›flytjendur ver›a Hör›ur Áskelsson, organisti Hall- grímskirkju, Tjörvi Jóhanns- son og Gu›mundur Vignir Karlsson. Verki› er skapa› sértaklega fyrir hátí›ina og þa› r‡mi sem h‡sir þa›. Gjörningurinn ver›ur einu sinni, laugardag 27. ágúst kl. 22.00. Sunnudagur 28. ágúst 11.00 Hátí›armessa me› Fjallræ›unni Biskup Íslands, Herra Karl Sigurbjörnsson, prédikar. Me› honum þjóna sr. Sigur›ur Pálsson, sr. Kristján Valur Ingólfsson, sr. Jón Dalbú Hróbjartsson og sr. Bára Fri›riksdóttir. „Drottinn er styrkur minn“ eftir John A. Speight fyrir sópran, kór, 12 málmblásara, pákur og orgel (frumflutningur) Flytjendur: Elín Ósk Óskarsdóttir sópran Hátí›arkór Kirkjulistahátí›ar Málmblásarasveit úr Sin- fóníuhljómsveit Íslands Björn Steinar Sólbergsson orgel Eggert Pálsson pákur Stjórnandi: Hör›ur Áskels- son Dómkórinn í Osló syngur. Stjórnandi: Terje Kvam. 12.30-17.00 „Me› gle›isöng koma þeir aftur og bera kornbindin heim“ Marka›ur á Hallgrímstorgi, 15.30 Trond Kverno ræ›ir um verk sitt, Matteusarpassíu sem flutt er sí›degis þennan dag. (Su›ursalur Hallgrímskirkju) 17.00 Matteusarpassía eftir Trond Kverno fyrir kór, 5 einsöngvara og söngflokk án undirleiks. Róma› verk frá 1986 sem hloti› hefur lof ví›a um heim, m.a. í söngför Dóm- kórsins í Osló til Bandarík- janna fyrr á þessu ári. Flytjendur: Vox evangelistae: Marianne Hirsti, cantus, Marianne E. Andersen, altus, Ian Partridge, tenor I, Joseph Cornwell, tenor II, Njål Sparbo, bassus Vox Christi: David Martin, altus, Jon English, tenor I, Colin Campbell, tenor II, Thomas Guthrie, bassus I, Graham Titus, bassus II. Dómkórinn í Osló Stjórnandi: Terje Kvam. Mi›aver›: 2500 kr. Allir dagskrárliðir fara fram í Hallgrímskirkju nema annað sé tekið fram. Vinsamlega athugið: Sæti í Hallgrímskirkju eru ónúmeruð. Kaffihús Kirkjulista- hátíðar verður starfrækt í Hallgrímskirkju meðan á hátíðinni stendur. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ KIRKJULISTAHÁTÍÐ 200520.–28. ÁGÚSTHallgrímskirkju í Reykjavík „ Þ É R E RU Ð S A L T J AR Ð A R “ DAGSKRÁRYFIRLIT Nánari upplýsingar á www. kirkjan.is/kirkjulistahatid og í síma 510 1000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.