Morgunblaðið - 21.08.2005, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 21.08.2005, Blaðsíða 54
54 SUNNUDAGUR 21. ÁGÚST 2005 MORGUNBLAÐIÐ 3 bíó í miðbænum Miðaverð 400 kr.* Sýnd kl. 4 og 6 Miðasala opnar kl. 12.30 Sýnd kl. 8 Sýnd kl. 10.30 B.i 16 ára kl. 1, 3.20 og 5.40 kl. 1.30, 3.40 og 5.50 Í þrívídd VINCE VAUGHN OWEN WILSONVINCE VAUGHN OWEN WILSON Sýnd kl. 2.40, 5.20, 8 og 10.30 Sýnd kl. 3.50, 8 og 10.20Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10 B.i 10 ára OFURHETJURNAR ERU MÆTTAR Í EINNI STÆRSTU MYND ÁRSINS WWW. XY. IS FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA OG ÍSLANDI OFURHETJURNAR ERU MÆTTAR Í EINNI STÆRSTU MYND ÁRSINS FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA OG ÍSLANDI ÞRIÐJA STÆRSTA OPNUN ÁRSINS Í USA Sýnd kl. 1, 2, 3.20, 4.20, 5.40, 6.40, 8, 9, 10.20 og 11.20 B.i 10 árawww.borgarbio.is Sími 564 0000  KVIKMYNDIR.COM  RÁS 2 Ó.H.T  S.K. DV  KVIKMYNDIR.IS  BESTA GRÍNMYND SUMARSINS „FGG“ FBL. BESTA GRÍNMYND SUMARSINS „FGG“ FBL. kl. 8 og 10.30 WWW. XY. IS WWW. XY. IS ÞRIÐJA STÆRSTA OPNUN ÁRSINS Í USA KVIKMYNDIR.COM  RÁS 2 Ó.H.T  S.K. DV  KVIKMYNDIR.IS   H.J. / Mbl.. . l.  H.J. / Mbl.. . l.  TILBOÐ Á FYRSTU SÝNINGAR DAGSINS - AÐEINS 400KR. ATH! SÝNINGAR SÉRMERKTAR MEÐ RAUÐU      KVIKMYNDIR.COM  RÁS 2 Ó.H.T  S.K. DV  KVIKMYNDIR.IS  BESTA GRÍNMYND SUMARSINS „FGG“ FBL. UPPLIFÐU 3 BÍÓ Í MIÐBÆNUM FJÖLSKYLDUTILBOÐ AÐEINS 400 KR. KLUKKAN. 3 Í NÆSTA mánuði gefst áhugasömum kostur á að láta sögupersónur frægra rithöfunda heita eftir sér. Ebay stendur fyrir upp- boði þar sem hæstbjóðandi fær eina persónu í vænt- anlegum bókum höfunda á borð við Stephen King skírða í höfuðið á sér. Allur ágóði uppátækisins rennur til félagsins First Amendment Project sem berst fyrir tjáningarfrelsi í heiminum. Auk King ætla höfundar á borð við John Grisham og Amy Tan að leggja málefn- inu lið með þessum hætti. Grisham lofaði að sú per- sóna sem nefnd yrði eftir hæstbjóðanda í sinni bók væri „góð- ur karakter“. Nöfn á uppboði Stephen King HLJÓMSVEITIN Kimono er mönnuð fjórmenning- unum Halldóri Erni Ragnarssyni, Alex MacNeil, Kjartani Braga Bjarnasyni og Gylfa Blöndal. Sveitin sendi á dögunum frá sér aðra plötu sína, Arctic Death Ship, en fyrir tveimur árum kom út platan Mineur– Aggressive. Gylfi sagði í samtali við Morgunblaðið að upptökuferli platnanna tveggja hefðu verið mjög ólík. „Þegar við tókum upp fyrri plötuna vorum við í rauninni nýbyrjaðir sem hljómsveit og við sömdum 10 lög og tókum okkur svo heilt ár í vinnslu á plötunni. Það er algjör geðveiki og ég mæli ekki með því fyrir neinn. Þetta er allt of langur tími og menn fara að elt- ast við allskyns smáatriði og gleyma kannski heild- armyndinni. Ekki það að ég hafi verið óánægður með útkomuna, þetta var bara lærdómsríkt,“ segir Gylfi. Reynslan af upptökum á fyrri plötunni nýttist þeim Kimono-félögum vel og þeir ákváðu að hafa allt annan háttinn á við upptökur á Arctic Death Ship. „Í þetta sinn tókum við talsvert lengri tíma í að semja lögin en styttri tíma í að vinna plötuna. Hún var í raun öll tekin upp og hljóðblönduð á þremur mán- uðum. Mér finnst fyrir vikið vera heilsteyptari stemn- ing á plötunni,“ segir Gylfi. Söngvarinn og gítarleikarinn Alex semur texta Kim- ono en lögin semja þeir allir saman. „Við tökum einherja litla melódíu og spilum hana til. Þetta er eins og að leira vasa saman, átta hendur á hjólinu.“ Kimono hljóðblönduðu plötu sína sjálfir að þessu sinni með öflugum liðsauka Arons Arnarssonar. Þeir fengu einnig til liðs við sig nokkra gestaspilara. „Hrafnkell Flóki, sonur Einars Arnar Benedikts- sonar, úr Ghostigital spilaði á trompet með okkur, Tónlist | Kimono sendir frá sér nýja plötu Ekki hressasta hljómsveit í heimi Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is Kjartan Dóri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.