Morgunblaðið - 13.09.2005, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.09.2005, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. SEPTEMBER 2005 9 FRÉTTIR Silkitré og silkiblóm Laugavegi 63 (Vitastígsmegin), sími 551 2040. Stórar silkierikur í þremur litum Kr. 980 il it il i l Laugavegi 4, sími 551 4473 • www.lifstykkjabudin.is Póstsendum Ull og silki Litir: Beinhvítt og svart Nærfatnaður frá Haust 2005 ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ Námskeið á haustönn byrja 26. og 28. september Byrjendur: Hefst 26. september, 10 mánudagskvöld. Framhald: Hefst 28. september, 10 miðvikudagskvöld. Upplýsingar og innritun í síma 564 4247 milli kl. 13 og 18 daglega. BRIDSSKÓLINN Þri. 13/9: Spínatlasagna nammi namm m. tveimur salötum og hýðishrísgrjónum. Mið. 14/9: Asískur pottréttur m. buffi, tveimur salötum og hýðishrísgrjónum. Fim. 15/9: Orkuhleifur m. rótargrænmetismús, tveimur salötum og hýðishrísgrjónum. Fös. 16/9: Koftas (linsubaunabollur) og karrý m. tveimur salötum og hýðishrísgrjónum. Helgin 17.-18/9: Burritos m. guacamole. S M Á R A L I N D • S í m i 5 1 7 7 0 0 7 Ný Sending! Glæsilegt úrval af náttfötum og stökum náttbuxum Eddufelli 2, sími 557 1730 Bæjarlind 6, sími 554 7030 PEYSUR STR. 36-56 Símar 561 1525 og 898 3536. Upplýsingar og innritun kl. 15-21 alla daga. Málað með olíu, vatnslitum og akrýl. Teiknun. Byrjendahópur — Framhaldshópur — Fámennir hópar. Málstofa Landbúnaðarháskóla Íslands Málstofan hefst kl: 14:30 í Ásgarði (nýja skóla) á Hvanneyri Allir velkomnir Miðvikudaginn 14. september mun Eiríkur Bergmann Einarsson, forstöðumaður Evrópufræðaseturs Viðskiptaháskólans á Bifröst, vera í Málstofu og ræða um „Áhrif Evrópusamstarfsins á íslenskt samfélag“. Ævintýri á ensku Námskeið á laugardögum fyrir börn 5-12 ára 8.-10. bekkur á þriðjudögum www.enskuskolinn.is 588 0303  Jakkar, úlpur, kápur Opið virka daga frá kl. 11-18, laugardaga 11-15 Hlíðasmára 11 • Kópavogi sími 517 6460 • fax 517 6565 www.belladonna.is Ullarkápur Mikið úrval www.feminin.is Bæjarlind 12, Kópavogi • sími 544 2222 Opið virka daga kl. 11-18, lau. kl. 10-16. Töff haustvörur Str. 38-56 TRYGGVI Felixson, formaður Landvernd- ar, segir stefnt að því að fulltrúar Land- verndar fundi með yf- irvöldum í Garðabæ í dag vegna fram- kvæmdanna við Urriðaholt í Garðabæ. Landvernd hefur mót- mælt framkvæmdun- um og farið fram á að umhverfisráðherra stöðvi þær. Gunnar Einarsson, bæjarstjóri í Garða- bæ, sagði hins vegar í Morgun- blaðinu í gær, að byggingarleyfi hefði verið veitt. Tryggvi minnir á að Landvernd hafi kært framkvæmdir á svæðinu til umhverfisráðuneytisins og úr- skurðarnefndar skipulags- og bygg- ingarmála. Landvernd bíði enn eftir niðurstöðu þeirra aðila. Hann gagn- rýnir að Landvernd hafi ekki fengið ráðrúm til að tæma eðlilega máls- umfjöllun áður en bæjaryfirvöld setja af stað óafturkræfar fram- kvæmdir. „Það hefði verið eðlilegt og lýð- ræðislegt hjá bæjarfélaginu að bíða eftir niðurstöðu í þessum óútkljáðu málum.“ Fundað í dag um Urriðaholt Morgunblaðið/Júlíus Framkvæmdir við Urriðaholt í Garðabæ. Fréttir á SMS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.