Morgunblaðið - 13.09.2005, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 13.09.2005, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 13. SEPTEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar  Upplýsingar gefa Ragnhildur og Bryndís í síma 569 1116                í Skeifuna í Krummahóla í Arahóla afleysing í Vesturberg afleysing í Fjarðarás í Logafold í Laufengi á Sogaveg á Hávallagötu í Gnoðarvog afleysing í Staðarberg Hafnarfirði í Sefgarða í Laufbrekku í Hlaðbrekku í Þrastarlund Upplýsingar veitir umboðsmaður á staðnum, Þurý Bára Birgisdóttir, í símum 471 2128 og 862 0543. Blaðburður verður að hefjast um leið og blaðið kemur í bæinn Egilsstaðir • Blaðbera vantar á Egilsstöðum. Þarf að geta lokið dreifingu fyrir hádegi. Raðauglýsingar 569 1100 Tilboð/Útboð ÚU T B O Ð Geislatún 1, Akureyri - Sambýli Útboð nr. 13913 Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. félagsmálaráðu- neytisins, óskar eftir tilboðum í framkvæmdir við nýbyggingu sambýlis við Geislatún 1, Akur- eyri, 418,7 m² á einni hæð með 5 íbúðareining- um ásamt sameiginlegum stofum og þjónustu- rýmum. Í byggingunni er tekið tillit til ýtrustu sjónarmiða um ferlimál. Húsið er steinsteypt, einangrað að innan og múrað og steinað að utan. Þak er steinsteypt, lagt pappa, einangrað ofan á og fergt með steinhellum og möl. Burð- arveggir og skilveggir milli íbúða eru stein- steytpir en allir léttir veggir verða hlaðnir vikur- steini og múrhúðaðir. Skila skal hús- inu fullfrágengnu að innan og utan og fullfrá- genginni lóð. Helstu magntölur eru: Veggjamót 1.062 m² Steypumót 2.415 m² Járnbending 21.050 kg Steinsteypa 326 m³ Múrhúðun og steinun 251 m² Lampar 154 stk. Hellulögn 460 m² Verkinu skal vera að fullu lokið eigi síðar en 7. september 2006. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 3.500 hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7C, 105 Reykjavík frá og með þriðjudeginum 13. september 2005. Útboðsgögn verða ennfremur til sýnis hjá byggingarfulltrúanum á Akureyri. Tilboðin verða opnuð hjá Ríkiskaupum, 26. september 2005 kl. 11.00, að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Tilkynningar KÓPAVOGSBÆR LAUS STÖRF Íþróttamiðstöðin Versalir: • Baðvarsla kvenna í íþróttahúsi • Baðvarsla karla í íþróttahúsi Sundlaug Kópavogs: • Laugarvarsla/baðvarsla karla GRUNNSKÓLAR KÓPAVOGS: Kársnesskóli: • Starfsmaður í Dægradvöl • Þroskaþjálfi/stuðningsfulltrúi Lindaskóli: • Gangaverðir/-ræstar • Starfsmenn í Dægradvöl Salaskóli: • Dönskukennari Snælandsskóli: • Starfsmaður í Dægradvöl Vatnsendaskóli: • Starfsmaður í Dægradvöl • Gangavörður/ræstir LEIKSKÓLAR KÓPAVOGS: Leikskólinn Arnarsmári: • Leikskólakennarar Leikskólinn Álfaheiði: • Leikskólak. hlutastarf Leikskólinn Álfatún: • Leikskólakennari Leikskólinn Dalur: • Starfsm. hlutastaða e.h. Leikskólinn Efstihjalli: • Leikskólakennarar Leikskólinn Fagrabrekka: • Leikskólakennari • Matráður - 100% • Sérkennslustjóri - 50% Leikskólinn Fífusalir: • Leikskólakennari • Deildarstjóri Leikskólinn Kópasteinn: • Leikskólakennari • Skilastaða 20 – 30% Leikskólinn Núpur: • Leikskólakennarar • Skilastaða Leikskólinn Rjúpnahæð: • Leikskólakennari • Leikskólasérkennari/þroskaþjálfi Nánari upplýsingar á: www.kopavogur.is og www.job.is Félagslíf Heilun/sjálfsupp- bygging  Hugleiðsla.  Fræðsla. Halla Sigurgeirsdóttir, andlegur læknir. Upplýsingar í síma 553 8260 og 663 7569. Atvinnuauglýsingar sími 569 1100 Fréttir á SMS Rauðhellu 1 - 221 Hafnarfjörður - Sími 580 1600 - Fax 580 1601 Veffang gtverk@simnet.is - gtverk.is GT verktakar er vaxandi fyrirtæki á sviði flutn- inga og jarðvinnu. Okkur vantar tilfinnanlega vana „trailer“ bílstjóra, gröfumenn, rútubílstjóra og viðgerðarmenn strax. Ef þú hefur áhuga þá vinsamlegast hringdu í síma 580 1600 eða sendu okkur tölvupóst gtverk@simnet.is SAMTÖKIN Forma, samtök átröskunar- sjúklinga á Íslandi, standa fyrir málþingi um átröskun sem nefnist Ímynd 2005. Málþingið verður haldið í Loftkastalanum 17. sept- ember, kl. 14–18. Verndari málefnisins er Vigdís Finnbogadóttir. Málþingið er það fyrsta af mörgum en Ímynd mun verða hald- ið árlega héðan í frá, segir í fréttatilkynn- ingu. Eftirtaldir aðilar munu flytja erindi á þinginu: Karen Bro, danskur meðferðarsér- fræðingur sem rekur meðferðarheimili fyrir átröskunarsjúklinga í Danmörku, og Sigrún Daníelsdóttir sálfræðingur. Einnig verður lesið upp úr dagbókum átröskunarsjúklinga, lesarar eru: Dagur B. Eggertsson borgar- fulltrúi, Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, Eva María Jónsdóttir dagskrárgerðarmaður og Jón Gnarr. Milli erinda segja átrösk- unarsjúklingar reynslusögur og sýnd verða stutt myndbönd með viðtölum við aðstand- endur átröskunarsjúklinga. Tónlistarmenn koma fram, m.a.: Erna, Davíð Smári, Hera, Gugga, Blúsið o.fl. Þá mun Forma opna opinberlega velferð- arsjóð, þar sem öllum gefst tækifæri á að styrkja átröskunarsjúklinga og aðstandendur þeirra. Málþing um átröskun SPARISJÓÐUR Kópavogs (SPK) og HK hafa gert með sér samstarfssamning um útgáfu á HK-kortum. Kortin eru í senn debetkort eða hraðbankakort, félagsskír- teini og aðgöngumiði á alla heimaleiki HK- inga. Í hvert skipti sem greitt er með hinum nýju kortum, rennur ákveðinn hluti fjár- hæðarinnar beint til HK. Kortin standa öll- um félagsmönnum til boða og hægt er að sækja um þau á öllum þjónustustöðum SPK, í Hlíðasmára 19, Digranesvegi 10 og í Select við Smáralind. SPK hefur nýlega gert samstarfssamn- inga við allar deildir og alla flokka félags- ins og er nú aðalstyrktaraðili knattspyrnu-, handknattleiks- og blakdeildar HK. „SPK mun niðurgreiða æfingagjöld yngri iðkenda í formi búningakaupa og er það mikið ánægjuefni stjórnenda spari- sjóðsins að geta með þessum hætti að- stoðað fjölskyldufólk í bænum,“ segir í frétt frá sparisjóðnum. Þess má geta að SPK mun bjóða öllum á Kópsvogsvöllinn föstudaginn 16. septem- ber, en þá munu Kópavogsliðin HK og Breiðablik takast á í fyrstu deild karla í knattspyrnu. SPK gefur út HK-kort

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.