Morgunblaðið - 13.09.2005, Blaðsíða 42
42 ÞRIÐJUDAGUR 13. SEPTEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
FM 95,7 LINDIN FM 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 ÚTVARP BOÐUN FM 105,5 KISS FM 89,5 ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90.9
Rás 1 20.05 Bragi Þórðarson
heldur áfram að fjalla um þekkta
Skagamenn. Í kvöld er röðin komin
að Ólafi Kristjánssyni málarameist-
ara eða Óla í Mýrinni. Óli orti aldrei
hundrað prósent rétt rímaða vísu en
setti inn alls konar orðskrípi til að
hafa endarímið í lagi. Í þættinum flyt-
ur Skagakvartettinn Úmbrassavís-
urnar eftir Ólaf.
Úmbrassavísur
05.00-07.00 Reykjavík síðdegis (e)
07.00-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-13.00 Óskalagahádegi
13.00-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-19.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Ísland í
dag.
19.30 Bragi Guðmundsson
Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9.00-17.00
íþróttafréttir kl. 13.
BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
06.00 Fréttir.
06.05 Árla dags. Umsjón: Ingveldur G. Ólafs-
dóttir.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Halldór Bragason flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags. Umsjón: Ingveldur G. Ólafs-
dóttir.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Jónína Mich-
aelsdóttir.
09.40 Sögumenn samtímans. Umsjón: Þór-
unn Hrefna Sigurjónsdóttir. (15:15)
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfason
stiklar á stóru í tónum og tali um mannlífið
hér og þar.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur
Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Bókmenntahátíð í Reykjavík 2005.
Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir og Haukur
Ingvarsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Hús úr húsi eftir Krist-
ínu Marju Baldursdóttur. Höfundur les.
(20:24)
14.30 Trallala dirrindí. Tónlist Stinu Norden-
stam söngkonu og lagahöfunds. Umsjón:
Kristín Björk Kristjánsdóttir. (e) (1:6).
15.00 Fréttir.
15.03 Sönglagasafn. Þættir um þekkt söng-
lög og höfunda þeirra. Annar þáttur: Ís-
lenskur brautryðjandi, Helgi Helgason. Um-
sjón: Ásgeir Sigurgestsson, Hallgrímur
Magnússon og Trausti Jónsson. Áður á dag-
skrá 1982. (2:4)
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Umsjón: Ása Briem.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann-
líf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri.
Umsjón: Sigríður Pétursdóttir.
19.30 Laufskálinn. Umsjón: Jónína Mich-
aelsdóttir. (e)
20.05 Kátir karlar. Umsjón: Bragi Þórðarson.
(Áður flutt 2003). (2:4)
20.35 Kvöldtónar. Dalasvíta eftir Helenu
Munktell. Sinfóníuhljómsveitin í Gävle leik-
ur, Tobias Ringborg stjórnar.
21.00 Svipmynd af listamannni: Halldór Har-
aldsson. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsd. (e)
21.55 Orð kvöldsins. Arthur Knut Farestveit
flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Kvöldsagan: Heimaeyjarfólkið eftir
August Strindberg. Sveinn Víkingur þýddi.
Baldvin Halldórsson les. (10:16)
23.00 Fnykur. Þáttur um fönktónlist, sögu
hennar og helstu boðbera. Áttundi þáttur:
Blaxploitation - fönk í kvikmyndum. Umsjón:
Samúel Jón Samúelsson. (e) (8:10)
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum.
RÁS2 FM 90,1/99,9
00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Fréttir.
01.03 Veðurfregnir. 01.10 Ljúfir næturtónar.
02.00 Fréttir. 02.10 Næturtónar. 04.30
Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Frétt-
ir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05
Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni.
07.00 Fréttir 07.05 Einn og hálfur með Magn-
úsi R. Einarssyni heldur áfram. 07.30 Morg-
unvaktin. Fréttir og fróðleikur. 07.30 Frétta-
yfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jón-
assyni. 09.00 Fréttir. 10.00 Fréttir. 10.03
Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórs-
dóttir. 11.00 Fréttir. 12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Poppland. Um-
sjón: Ólafur Páll Gunnarsson, Guðni Már Henn-
ingsson og Freyr Eyjólfsson. 14.00 Fréttir.
15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Dæg-
urmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmála-
útvarpsins rekja stór og smá mál dagsins.
16.50 Spánarpistill Kristins R. Ólafssonar.
17.00 Fréttir. 17.03 Útvarp Bolur með Helgu
Brögu og Steini Ármanni. 18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Frétta-
tengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kast-
ljósið. 20.00 Músík og sport með Ragnari Páli
Ólafssyni. 22.00 Fréttir. 22.10 Rokkland. (e)
24.00 Fréttir.
17.05 Stiklur - Í litadýrð
steinaríkisins Skoðað er
steinasafn Petreu Sveins-
dóttur á Stöðvarfirði, en
síðan er farið til Borg-
arfjarðar eystra og þaðan í
eyðibyggðina í Húsavík
eystra og í Loðmund-
arfjörð. Á þessum slóðum
er hrífandi landslag með
litríkum steinum og fjöll-
um. Umsjónarmaður er
Ómar Ragnarsson. Fyrst
sýnt 1981.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Músasjónvarpið
(Mouse TV) ) (9:13)
18.30 Allt um dýrin (All
About Animals) Breskur
dýralífsþáttur. (3:25)
19.00 Fréttir og íþróttir
19.35 Kastljósið
20.00 Everwood (Ever-
wood II) (22:22)
20.45 Út og suður Gísli
Einarsson fer um landið
og heilsar upp á for-
vitnilegt fólk. Dag-
skrárgerð Gísli Einarsson
og Freyr Arnarson. Text-
að á síðu 888 í Textavarpi.
21.05 Leiftrið bjarta Heim-
ildamynd í tveimur hlutum
um lífshlaup og verk Jó-
hanns Sigurjónssonar
skálds. Baldur Trausti
Hreinsson er sögumaður
og með hlutverk Jóhanns
fer Stefán Jónsson. Auk
þeirra tóku um 25 leikarar
þátt í gerð myndarinnar.
Leikstjóri og handritshöf-
undur er Jón Egill Berg-
þórsson. Seinni hlutinn
verður sýndur að viku lið-
inni. Textað á síðu 888 í
Textavarpi. (1:2)
22.00 Tíufréttir
22.20 Rose og Maloney
(Rose and Maloney) (8:8)
23.05 Málsvörn (Forsvar)
(e9) (28:29)
23.50 Kastljósið (e)
00.15 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful
09.20 Í fínu formi
09.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
12.20 Neighbours
12.45 Í fínu formi
13.00 Perfect Strangers
13.25 Kóngur um stund
(16:16)
14.10 Einu sinni var
14.35 Extreme Makeover
(Nýtt útlit 2) (21:23) (e)
15.20 Monk (9:16)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
Skrímslaspilið, Töframað-
urinn, Ginger segir frá,
Gutti gaur
17.53 Neighbours
18.18 Ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 The Simpsons
(21:25) (e)
20.00 Strákarnir
20.30 Amazing Race 7
(Kapphlaupið mikla) (2:15)
21.15 Eyes (Á gráu svæði)
(10:12)
22.00 LAX (Out Of Cont-
rol) (7:13)
22.45 Crossing Jordan
(Réttarlæknirinn) (3:21)
23.30 Hudson Hawk Aðal-
hlutverk: Bruce Willis,
Danny Aiello og Andy
Macdowell. Leikstjóri:
Michael Lehman. 1991.
Stranglega bönnuð börn-
um.
01.05 Skipped Parts
(Dónalegu kaflarnir) Aðal-
hlutverk: Drew Barry-
more, Jennifer Jason
Leigh og Bug Hall. Leik-
stjóri: Tamra Davis. 2000.
Bönnuð börnum.
02.45 Kóngur um stund
(1:16)
03.10 Fréttir og Ísland í
dag
04.30 Ísland í bítið
06.30 Tónlistarmyndbönd
07.00 Olíssport
07.30 Olíssport
08.00 Olíssport
08.30 Olíssport
17.00 Olíssport
17.30 UEFA Champions
League Fréttir af leik-
mönnum og liðum í Meist-
aradeild Evrópu.
18.00 Meistaradeildin með
Guðna Bergs
18.30 UEFA Champions
League (Real Betis - Liv-
erpool) Bein útsending At-
hygli er vakin á því að leik-
ur Chelsea og Anderlecht
er samtímis í beinni út-
sendingu á nýrri sjón-
varpsrás á Digital Ísland.
20.40 Meistaradeildin með
Guðna Bergs
21.20 UEFA Champions
League (Chelsea - And-
erlecht) Útsending í
G-riðli. Leikurinn var í
beinni útsendingu á nýrri
sjónvarpsrás á Digital Ís-
land klukkan 18.30 í kvöld.
23.10 Meistaradeildin með
Guðna Bergs
23.50 Ensku mörkin Mörk-
in og marktækifærin úr
enska boltanum, næst
efstu deild.
00.20 2005 AVP Pro
Beach Volleyball (Strand-
blak)
06.00 Scorched
08.00 The Hot Chick
10.00 Wild About Harry
12.00 My Boss’s Daughter
14.00 Scorched
16.00 The Hot Chick
18.00 Wild About Harry
20.00 My Boss’s Daughter
22.00 Ring of Fire
24.00 Men With Brooms
02.00 People I Know
04.00 Ring of Fire
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN
STÖÐ 2 BÍÓ
17.50 Cheers Aðal-
söguhetjan er fyrrum
hafnaboltastjarnan og
bareigandinn Sam Mal-
one, sem leikinn er af
Ted Danson.
18.20 The O.C. (e)
19.20 Þak yfir höfuðið
Skoðað verður íbúðar-
húsnæði; bæði nýbygg-
ingar og eldra húsnæði
en einnig atvinnu-
húsnæði, sumarbústaðir
o.fl. Umsjón hefur Hlyn-
ur Sigurðsson.
19.30 According to Jim
(e)
20.00 The Restaurant 2
Rocco þarf að hafa sam-
band við Jeffery.
21.00 Innlit/útlit Umsjón
hafa: Þórunn Högnadótt-
ir, Arnar Gauti Sverr-
isson og Nadia Katrín
Banine. Skoðaðar verða
nýjungar í hönnun o.fl.
22.00 Judging Amy
Bandarískir þættir um
lögmanninn Amy sem
gerist dómari í heimabæ
sínum.
23.00 Jay Leno
23.45 The Contender
Raunveruleikaþættir. (e)
00.40 Cheers (e)
01.05 Óstöðvandi tónlist
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Veggfóður
20.00 Joan Of Arcadia
(11:23)
21.00 The Cut Hilfiger
sjálfum. (3:13)
22.00 Kvöldþátturinn
22.40 David Letterman
23.30 Rescue Me (11:13)
00.20 Friends 3 (5:25)
00.45 Seinfeld (12:24)
01.10 Kvöldþátturinn
UNDANFARNA mánuði hef
ég verið með allar stöðv-
arnar á Breiðbandi Símans í
maskínu þeirri er færir
myndefni inn í stofu á heim-
ili mínu og í daglegu tali er
nefnt sjónvarpstæki. Það
þýðir að ég hef haft aðgang
að yfirgengilega lélegu
sjónvarpsefni, talsettum
myndum á þýskum stöðv-
um, spjall- og leikjaþáttum
frá Ítalíu, Spáni, Frakklandi
og Þýskalandi og að sjálf-
sögðu skandinavískri ömurð
eins og hún gerist best; rík-
issjónvarpsstöðvunum í
Noregi, Svíþjóð og Dan-
mörku.
Það er hrein unun að
horfa á þetta frámunalega
lélega sjónvarpsefni og
stundum missir maður
hreinlega tímaskynið og
gleymir sér algjörlega.
Norskur þáttur um mat-
reiðslu eða hannyrðir getur
stytt manni stundir tím-
unum saman. Ítalskur
leikjaþáttur, sem allt eins
gæti verið sendur út frá
plánetu í öðru sólkerfi, er
líka besta skemmtun í öm-
urleika sínum.
Þarna spilar auðvitað inn
í að maður skilur ekki auka-
tekið orð í því sem ofvirkur
þáttarstjórnandinn segir.
Þá er sérstaklega gaman að
velta fyrir sér hvað í veröld-
inni maðurinn gæti verið að
segja; lesa í líkamstjáningu
og svipbrigði þátttakenda
og reyna að setja sig inn í
hugarheim þeirra.
Yndi af lélegu sjónvarps-
efni getur verið manni til
trafala, ef aðrir vilja horfa á
eitthvað sem ef til vill eitt-
hvert vit er í og flokka má
sem ósvikið skemmtiefni. Þá
er bara að bíta á jaxlinn og
láta undan; láta skemmtun-
ina yfir sig ganga. Hver veit
nema manni gæti þótt það
gaman eftir allt saman!
LJÓSVAKINN
Morgunblaðið/Árni Torfason
Undirritaður gæti horft á þessa sjónvarpsstöð tímunum saman.
Hinn yndislegi
ömurleiki sjónvarps
Ívar Páll Jónsson
GÍSLI Einarsson heilsar
upp á stórbóndann Harald
Jóhannsson í Enni í Viðvík-
ursveit í Skagafirði. Har-
aldur veit ekki hrossa
sinna tal enda skiptir ekki
máli í Skagafirði hversu
mörg hrossin eru svo lengi
sem þau eru nógu mörg.
Frá Enni fer Gísli að
Hrafnabjörgum í Djúpi þar
sem hann hittir Sigurjón
Samúelsson bónda. Sig-
urjón er plötusafnari með
stórum staf því hann á að
öllum líkindum stærsta
tónlistarsafn landsins í
einkaeigu. Í safni Sig-
urjóns er að finna ýmsa fá-
gæta gripi og óhætt að
segja að í stofu hans hljómi
raddir fortíðarinnar. Dag-
skrárgerð er í höndum
Gísla og Freys Arnarsonar.
Gísli Einarsson fer út og suður
Gísli Einarsson fer víða og
ræðir við marga.
Út og suður er á dagskrá
Sjónvarpsins kl. 20.45.
Ræðir við stórbændur
SIRKUS
ÚTVARP Í DAG
14.00 Birmingham -
Charlton (e)
16.00 Newcastle - Fulham
(e)
18.00 Tottenham - Liver-
pool (e)
20.00 Þrumuskot (e)
21.00 Að leikslokum (e)
22.00 Middlesbrough -
Arsenal (e)
24.00 WBA - Wigan (e)
02.00 Dagskrárlok
ENSKI BOLTINN
Í KAPPHLAUPINU mikla, á
frummálinu The Amazing
Race, keppa tveggja manna lið
í eins konar ratleik um víða
veröld. Annar þáttur sjöundu
seríu er á dagskrá Stöðvar 2
kl. 20.30 í kvöld.
EKKI missa af…
…Kapphlaup-
inu mikla