Morgunblaðið - 13.09.2005, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 13.09.2005, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. SEPTEMBER 2005 35 DAGBÓK 1. d4 Rf6 2. Rf3 c5 3. d5 b5 4. a4 b4 5. c4 g6 6. b3 Bg7 7. Bb2 O-O 8. g3 e6 9. Bg2 exd5 10. cxd5 He8 11. O-O Ba6 12. He1 d6 13. Rfd2 Rg4 14. Bxg7 Kxg7 15. Ha2 Df6 16. Rf3 Rd7 17. Rbd2 De7 18. Rf1 f6 19. Hc2 Rge5 20. Re3 f5 21. h4 Rxf3+ 22. exf3 Df6 23. f4 He7 24. h5 Hae8 25. Bf3 Dd4 26. Dc1 Rb6 27. Hd1 Df6 28. a5 Ra8 29. Kg2 Rc7 30. Hh1 Bb7 31. g4 Staðan kom upp á franska meist- aramótinu sem lauk fyrir skömmu í Chartres. Sigurvegari mótsins, Joel Lautier (2672) hafði svart gegn Amir Bagheri (2537). 31... Hxe3! 32. fxe3 fxg4 33. Bxg4 Rxd5 og hvítur gafst upp enda hafa allar flóðgáttir opnast að kónginum hans. Lokastaða mótsins varð þessi: 1. Joel Lautier (2672) 7½ vinning af 11 mögulegum. 2.-3. Andrei Sokolov (2603) og Maxime Vachier- Lagrave (2527) 7 v. 4.-6. Christian Bauer (2641), Robert Fontaine (2526) og Laurent Fressinet (2627) 6 v. 7.-8. Anatoly Vaisser (2576) og Amir Bagheri (2537) 5½ v. 9. Jean-Marc Degraeve (2546) 5 v. 10.-12. Cyril Marzolo (2388), Anthony Kosten (2522) og Manuel Apicella (2553) 3½ v. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Svartur á leik. Einfalt er fagurt. Norður ♠83 ♥D103 ♦D762 ♣9832 Suður ♠ÁK6 ♥ÁKG4 ♦G4 ♣KDG5 Suður spilar þrjú grönd eftir opnun á tveimur gröndum og hækkun norð- urs í þrjú. Útspilið er spaðadrottning. Hvernig er best að spila? Þrír slagir á lauf duga til vinnings, svo glíman snýst um það að ráða við hugsanlega 4-1 legu. Það er ekkert við því að gera ef vestur er með Á10xx, en það má ráða við ás blankan hvorum megin sem er og Á10xx í austur. En þá verður að nota innkomur blinds á D10 í hjarta skynsamlega. Rétta spilamennskan er þessi: Fyrsti spaðaslagurinn er tekinn (ekki vill maður að vestur skipti yfir í tígul), síðan er hjarta spilað á tíu og litlu laufi úr borði á mannspil. Ef sagnhafi fær laufslaginn er ljóst að ásinn er ekki blankur. Næst er há- laufi spilað að heiman… Norður ♠83 ♥D103 ♦D762 ♣9832 Vestur Austur ♠DG1095 ♠742 ♥8752 ♥96 ♦Á53 ♦K1098 ♣4 ♣Á1076 Suður ♠ÁK6 ♥ÁKG4 ♦G4 ♣KDG5 … og ef það kemur á daginn að austur hafi byrjað með Á10xx er innkoman á hjartadrottningu notuð til að svína fyr- ir lauftíu. (b) Ef vestur tekur fyrsta laufið með ás eru sömu vinnubrögð viðhöfð: lauf- slagur er tekinn heima til að kanna hvort austur eigi tíuna valdaða eftir. Sé svo, er innkoman á hjartadrottningu notuð til að svína í laufinu. Þetta er einföld áætlun, en samt á einhvern hátt tær og fögur. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is Traustur kaupandi óskar eftir 120-160 fm raðhúsi á einni hæð í Fossvogi. Góður afhendingarfrestur. Sterkar greiðslur í boði. Nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali. RAÐHÚS Í FOSSVOGI ÓSKAST Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali Traustur kaupandi óskar eftir 110-140 fm sérhæð á framan- greindum svæðum. Afhendingartími eftir samkomulagi. Sterkar greiðslur í boði. Nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali. SÉRHÆÐ VIÐ ÆGISÍÐU EÐA Í ÞINGHOLTUNUM ÓSKAST - STAÐGREIÐSLA Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.