Morgunblaðið - 18.11.2005, Side 52

Morgunblaðið - 18.11.2005, Side 52
52 FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar Yfirvélstjóri 1. vélstjóri óskast á 105 brl. bát sem gerður er út frá Þorlákshöfn og Sandgerði á tog/humarveiðar. Vélarstærð 416 kw. Uppýsingar gefur Sigurður í símum 899 6361 og 852 2236 eða Hjörleifur í síma 893 2017. Umboðsmaður Garður Umboðsmann vantar í Garð. Upplýsingar gefur Bergdís Eggertsdóttir í símum 569 1306 og 669 1306. Umsóknir óskast sem allra fyrst sendar á netfangið bergdis@mbl.is Hjá Morgunblaðinu starfa rúmlega 350 starfs- menn. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík, en einnig er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1 á Akureyri. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Blönduósbær Úthlutun byggðakvóta Blönduósbær auglýsir hér með eftir umsóknum vegna úthlutunar byggðakvóta fiskveiðiárið 2005/2006. Eins og fram kemur í úthlutunarregl- um sem staðfestar hafa verið af sjávarútvegs- ráðuneytinu skal úthluta aflaheimildum til báta sem skráðir voru í sveitarfélaginu eigi síðar en 1. ágúst 2005 og gert hafa samning við fisk- vinnslustöð á Blönduósi. Úthlutunarreglur má lesa í heild sinni á heimasíðu Blönduósbæjar: www.blonduos.is. Umsóknarfrestur er til 22. nóvember 2005. Bæjarstjóri. Bakari óskast Óskum eftir að ráða bakara í Breiðholtsbakarí. Upplýsingar gefur Guðmundur í síma 892 1031. Ferðalög Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík Aðventuferð til Kaupmannahafnar á vegum Orlofsnefndar húsmæðra í Reykjavík verður farin dagana 8.—11. desember næstkomandi. Takmarkað sætaframboð. Innifalið: Flug, flugvallarskattur, gisting, morg- unverður, akstur til og frá flugvelli, „julefro- kost“, gönguferð um Íslendingaslóðir, dags- ferð og íslensk fararstjórn. Skráning sem fyrst hjá utanlandsdeild Ferðaskrifstofu Guðmundar Jónassonar í síma 511 1515. Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík. Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Hluthafafundur Hluthafafundur verður haldinn í Þormóði ramma - Sæbergi hf. föstudaginn 25. nóvem- ber á skrifstofu félagsins á Siglufirði og hefst fundurinn kl. 13:00. Dagskrá: 1. Staðfesting samruna Þormóðs ramma - Sæbergs hf., Karlsbergs ehf., Árbergs ehf., Ráeyrar ehf. og Nýbergs ehf. 2. Breytingar á samþykktum. a. Lækkun hlutafjár úr 1.300 milljónum í 425 milljónir vegna samruna samkvæmt 1. dagskrárlið. b. Lagt er til að varamönnum í stjórn verði fækkað úr 3 í 1. 3. Kosning stjórnar í samræmi við breyttar samþykkir. Stjórnin. Listmunir Yfirlitssýning á verkum Guðmundar frá Miðdal í Listasafni Kópavogs, Gerðarsafni, og Náttúrufræðistofu Kópavogs Í tengslum við yfirlitsýningu á verkum Guð- mundar Einarssonar frá Miðdal fer fram skrán- ing á verkum hans. Einstaklingar og fyrirtæki, sem eiga verk eftir listamanninn: Málverk, vatnslitamyndir, grafíkmyndir, leirmuni (styttur, vasa) og höggmyndir, vinsamlegast hafið samband við Gerðarsafn í síma 570 0400 á skrifstofutíma eða með tölvupósti á gerdarsafn@kopavogur.is . Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Stillholti 16-18, Akranesi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Akursbraut 11a, mhl. 01-0101, fnr. 210-2252, Akranesi, þingl. eig. Trésmiðjan Kjölur ehf., gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Norðurlands, fimmtudaginn 24. nóvember 2005 kl. 14:00. Einigrund 8, mhl. 02-0203, fnr. 210-2581, Akranesi, þingl. eig. Erna Oddgeirsdóttir, gerðarbeiðandi Leifur Árnason, fimmtudaginn 24. nóvember 2005 kl. 14:00. Höfðabraut 2, mhl. 01-0301, fnr. 210-0914, Akranesi, þingl. eig. Brynj- ar Þorlákur Emilsson og Ástrós Brynjólfsdóttir, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf., Landsbanki Íslands hf. og Spölur ehf., fimmtudaginn 24. nóvember 2005 kl. 14:00. Jaðarsbraut 35, mhl. 01-0201, fnr. 210-0965, Akranesi, þingl. eig. Guðni Jónsson og Ingveldur M. Sveinsdóttir, gerðarbeiðendur Ríkis- útvarpið og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, fimmtudaginn 24. nóv- ember 2005 kl. 14:00. Marz AK- 80, skskr.nr. 1441, þingl. eig. Svan Fishing ehf., gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, fimmtudaginn 24. nóvember 2005 kl. 14:00. Máni AK-73, skskrnr. 6824, þingl. eig. Hörður Jónsson ehf., gerðar- beiðandi sýslumaðurinn í Borgarnesi, fimmtudaginn 24. nóvember 2005 kl. 14:00. Presthúsabraut 25, fnr. 210-0148, Akranesi, þingl. eig. Bjarni Þórðar- son, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., fimmtudaginn 24. nóvember 2005 kl. 14:00. Skarðsbraut 1, mhl. 01-0201, fnr. 210-0703, Akranesi, þingl. eig. Sigurður Ívar Leifsson, gerðarbeiðandi Kreditkort hf., fimmtudaginn 24. nóvember 2005 kl. 14:00. Suðurgata 87, fastanr. 210-2035, Akranesi, þingl. eig. Halldóra Guð- mundsdóttir og Magnús Finnur Jóhannsson, gerðarbeiðandi Greiðslumiðlun hf., fimmtudaginn 24. nóvember 2005 kl. 14:00. Vesturgata 47, mhl. 01-0101, fnr. 210-1241, Akranesi, þingl. eig. Hervar Gunnarsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 24. nóvember 2005 kl. 14:00. Sýslumaðurinn á Akranesi, 17. nóvember 2005. Esther Hermannsdóttir, ftr. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnar- stræti 1, Ísafirði þriðjudaginn 22. nóvember 2005 kl. 14.00 á eftirfarandi eignum: Ólafstúni 3, fnr. 212-6526, Flateyri, þingl. eig. Þröstur Jónsson, gerð- arbeiðandi Íbúðalánasjóður. Öldugötu 5, fnr. 212-6594, Flateyri, þingl. eig. Sigurlaug Björg Ed- varðsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Sýslumaðurinn á Ísafirði, 17. nóvember 2005. Una Þóra Magnúsdóttir, fulltrúi. Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins í Suðurgötu 1, Sauðárkróki, fimmtudaginn 24. nóvember 2005, kl. 14.00, á neðangreindum eignum: Skógargata 8, fn. 213-2183, þingl. eign Guðmundar Páls Ingólfssonar. Gerðarbeiðandi er Íbúðalánasjóður. Skuggabjörg, fn. 146587, Sveitarfél. Skagafirði, þingl. eign Sigríðar Jóhannsdóttur. Gerðarbeiðandi er Kaupþing Búnaðarbanki hf. Þormóðsholt, fn. 214-2253, Akrahreppi, þingl. eign Sævars Þrastar Tómassonar. Gerðarbeiðandi er Kaupþing Búnaðarbanki hf. Þorsteinsstaðir, fn. 146255, Sveitarfél. Skagafirði, 12,46% hl., þingl. eign Bertu Margrétar Finnbogadóttur. Gerðarbeiðandi er Vátrygg- ingafélag Íslands hf. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 17. nóvember 2005. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Höskuldsstaðir, sumarbústaður, 01-0101, Eyjafjarðarsveit (215-9005), þingl. eig. Elva Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Íslands hf., Akureyri, miðvikudaginn 23. nóvember 2005 kl. 9:30. Sýslumaðurinn á Akureyri, 17. nóvember 2005. Eyþór Þorbergsson, ftr. Félagslíf Í kvöld kl. 20.30 heldur Guðrún Hjörleifsdóttir erindi: „Lífið og lífstilgangurinn“ í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Á laugardag kl. 15-17 er opið hús með fræðslu og umræðum, kl. 15.30 í umsjá Guðrúnar Hjör- leifsdóttur sem fjallar áfram um lífið og lífstilganginn. Á fimmtudögum kl. 16.30- 18.30 er bókaþjónustan opin með miklu úrvali andlegra bók- mennta. Á sunnudögum kl. 10.00 er hugleiðing með leiðbeiningum. Starfsemi félagsins er öllum opin. http:/gudspekifelagid.is I.O.O.F. 1  18611188  E.T.1./Sk. I.O.O.F. 12  18611188½  E.T.1. Tilkynningar Atvinnuauglýsingar sími 569 1100 Raðauglýsingar sími 569 1100 Í TILEFNI af degi íslenskrar tungu standa Íslensk málnefnd og MS fyrir árlegu málræktarþingi laugardaginn 19. nóvember í há- tíðarsal Háskóla Íslands. Þingið hefst kl. 11.00 og er öllum opið. Þinginu lýkur um kl. 13.30. Að þessu sinni er þingið haldið undir yfirskriftinni: „Íslensk málstefna og starfsemi Íslenskrar mál- nefndar“ og er dagskrá þess fjöl- breytt að venju. Flutt verða er- indi um íslenskt mál og málstefnu en fyrirlesarar eru Guðrún Kvar- an, formaður Íslenskrar mál- nefndar, Kolbrún Friðriksdóttir, Íslenskri málnefnd, Jóhann G. Jó- hannsson, Íslenskri málnefnd, Örnólfur Thorsson, skrif- stofustjóri forseta Íslands og Kristín Ingólfsdóttir háskóla- rektor. Mjólkursamsalan veitir styrk til nema á háskólastigi sem vinnur að lokaverkefni um íslenskt mál. Auk þess veita Íslensk málnefnd og Nafnfræðifélagið viðurkenn- ingu fyrir gott nafn á fyrirtæki og Íslensk málnefnd veitir við- urkenningu fyrir góða íslensku í auglýsingu. Kvartettinn Iða flytur nokkur lög og verðlaunahafar úr Stóru upplestrarkeppninni lesa upp. Veitingar eru í boði MS. Málræktarþing í hátíðarsal HÍ LAUGARDAGINN 19. nóvember kl. 13–16 verður opið hús hjá dag- vist og endurhæfingu MS í Reykja- vík. Boðið er upp á súkkulaði og rjómavöfflur gegn vægu verði. Fal- legir munir sem unnir eru í dagvist- inni verða til sölu. Allur ágóði af sölunni er notaður í þágu dagvist- arfólksins. Jólabasar 2005 hjá MS

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.