Morgunblaðið - 20.11.2005, Síða 42

Morgunblaðið - 20.11.2005, Síða 42
42 SUNNUDAGUR 20. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Laugavegur 58, hæð og ris. Glæsileg íbúð með sérinngangi og bíla- stæði. Eignin er mjög mikið endurnýjuð. Eignin skiptist í neðri hæð: Stigahús, eldhús, stofa, borstofa/herbergi, tvö herbergi, 20 fm suð- ursvalir. Risið skiptist í: Baðherbergi, herbergi og rúmgott alrými. EIGNIN ER LAUS TIL AFHENDINGAR STRAX. V. 27,9 millj. (3897) SÖLUMAÐUR VERÐUR Á STAÐNUM. Opið hús á milli kl. 14 og 16 í dag, sunnudag FANNBERG FASTEIGNASALA ehf. Guðmundur Einarsson, lögg. fasteignasali, Jón Bergþór Hrafnsson, viðskiptafræðingur. LAND Í RANGÁRÞINGI Til sölu er 43 hektara landspilda í Rangárþingi ytra, allt gróið og grasgefið land. Möguleiki á vatni frá vatnsveitu. Fjarlægð frá Reykjavík er um 90 km, bundið slitlag alla leið. Nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Fannbergs fasteignasölu ehf. í síma 487 5028. Fífurimi - raðhús Fallegt 131 fm raðhús á tveimur hæð- um í Grafarvogi. Eignin skiptist m.a. í eldhús með borðaðstöðu, parketlagða stofu með útgangi í suðurgarð, borð- stofu, þrjú herbergi, og flísalagt bað- herbergi auk rislofts sem nýtt er sem herbergi í dag. Tengt fyrir sjónvarpi í öllum herbergjum. Ræktuð lóð. Verð 30,9 millj. Gvendargeisli Afar glæsilegt 233 fm einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Leyfi fyrir um 80,0 fm viðbyggingu á einni hæð með allt að 5 metra lofthæð. Eignin er að mestu leyti fullbúin á vandaðan og smekklegan hátt. Steypt innrétting í eldhúsi og vönduð tæki. Massívt parket á gólfum efri hæðar og massívur mahóníviður í gluggum. Hiti í öllum gólfum og innfelld lýsing í loftum. Lofthæð allt að 4 metrar á efri hæð. 682,0 fm lóð með um 50 fm timburverönd út af eldhúsi og þaðan gengið niður á um 50 fm verönd. Verð 62,9 millj. Urðarhæð - Garðabær Mjög fallegt og vandað 246 fm einbýlishús á einni hæð, með 31 fm bílskúr. Eignin skiptist m.a. í rúmgott eldhús með vandaðri innréttingu, eyju og útg. á verönd, stórar stofur með góðri lofthæð og innbyggðri halógenlýsingu, sjón- varpshol, þrjú rúmgóð herbergi auk fataherbergis og flísalagt baðherbergi með nuddpotti auk gesta w.c. Merbauparket og ítalskar flísar á gólfum. Góð stað- setning innst í botnlanga. Fallegur ræktaður garður með stórri timburverönd mót suðvestri. Eign sem vert er að skoða. Verðtilboð. Sléttuvegur - vönduð 4ra herb. endaíbúð fyrir 55 ára og eldri Vönduð 133 fm 4ra herbergja enda- íbúð á 2. hæð ásamt 23 fm bílskúr í þessu eftirsótta lyftuhúsi. Íbúðin skipt- ist í forstofu með skápum, gesta w.c., samliggjandi stofur, eldhús með góð- um innréttingum og borðaðstöðu, tvö góð herbergi með skápum og baðher- bergi. Flísalagðar suðvestursvalir út af stofu, lokaðar að hluta, með stórkost- legu útsýni og svalir í norðaustur út af öðru herberginu. Parket á gólfum. Geymsla innan íbúðar með innréttingum og möguleika á þvottaaðstöðu. Sameiginlegt þvottaherb. á hæðinni. Mikil sam- eign, m.a. matsalur, húsvarðaríbúð, setustofa, gufuböð o.fl. Verðtilboð. FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17 Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteigna- og skipasali. Tjarnarmýri - Seltjarnarnes Glæsilegt og vandað 277 fm endarað- hús á tveimur hæðum með 27 fm inn- byggðum bílskúr. Eignin skiptist m.a. í sjónvarpsstofu, stóra borðstofu með útg. á lóð, setustofu með arni, sól- skála, eldhús með fallegum spraut- ulökk. innréttingum og góðri borð- aðstöðu, fjögur herbergi og flísalagt baðherbergi auk gesta w.c. Innfelld halógenlýsing í loftum efri hæðar. Parket og flísar á gólfum. Falleg, ræktuð lóð með veröndum og skjólveggjum beggja vegna hússins. Hiti í innkeyrslu og stéttum fyrir framan hús. Nánari uppl. veittar á skrifst. Eiðismýri - Seltjarnarnes 3ja-4ra herb. útsýnisíbúð fyrir eldri borgara Nýkomin í sölu góð, 92 fm útsýnisíbúð á 4. hæð, í nýlegu lyftuhúsi á Seltjarn- arnesi auk 7,9 fm sérgeymslu í kjallara. Íbúðin skiptist í rúmgóða forstofu, opið eldhús, rúmgóðar samliggjandi stofur, eitt herbergi með skápum og baðher- bergi með þvottaaðstöðu. Yfirbyggðar flísalagðar suðursvalir. Parket á gólf- um. Snyrtileg sameign. Húsvörður. Hiti í stéttum. Verð 35,0 millj. Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is SKÚTAHRAUN - HF. Nýkomið, gott, ca. 730 fm atvinnuhúsnæði (stálgrindarhús) á sérhæð (rúmgóð) 2500 fm. Húsnæðið skiptist í 3 bil (tvö útleigð), góð lofthæð og innkeyrsludyr. Góð aðkoma, frábær staðsetning. Verð 65.000 pr. fm. HRINGHELLA - HF. Nýkomið í einkasölu nýtt, 170 fm atv.húsnæði m/möguleika á samþ. millilofti. Góð lofthæð og inn- keyrsludyr. Afhendist fljótlega fullbúið að utan, tilbúið undir tréverk að innan. Lóð frágengin. Verð 18 millj. MÓHELLA 4A-BÍLSKÚRAR Tilvalið sem geymslupláss undir tjaldvagna, felli- hýsi o. fl. Bílsk. eða geymslubil 26,3 fm sem eru að rýsa við Móhellu í Hafnarfirði. Bílsk. eru byggðir að mestu úr einingum frá Límtré og afh. fullb. með frág. lóð. Nánari upplýsingar á Hraun- hamar.is eða hjá sölumönnum. Til afhendingar strax. Verð 2,350 millj. BÆJARHRAUN - HF. TIL LEIGU Nýkomið, sérlega gott, ca. 227 fm verslunar- og/eða skrifstofupláss. Laust strax. Frábær staðsetning og gott auglýsingagildi. 107370 VESTURVÖR - KÓPAVOGUR Hafin er smíði á stálgrindarhúsi, klæddu með einangruðum stálklæddum einingum. Húsnæðið er í heild 2819 fm en um er að ræða sölu á tveimur hlutum í húsnæðinu 763,6 fm að grunnfleti hvort um sig eða samtals 1,527,2 fm auk millilofts. Lofthæð er frá 7,1 m uppí 8,5 m og mögul. á millilofti að hluta eða öllu leiti. Mögulegt er að skipta húsnæðinu niður í smærri bil, það er hvert bil gæti skipst í þrennt, 254 fm hvert bil og mögul. á millilofti eftir þörfum. Allir möguleikar eru opnir með skipulag, glugga og hurðir. Gott útisvæði er allt í kringum húsið, það er 15 m frá húsi að lóðarmörkum. Eignin selst í stærri eða smærri einingum. Eignin er mjög vel staðsett rétt við hafnarbakkann. MIÐHRAUN - GARÐABÆR Glæsilegt, nýlegt, 140 fm atvinnuhúsnæði auk steypts millilofts ca 100 fm (skristofur og fl.), inn- keyrsludyr, góð lofthæð og staðsetning. TÆKJABÚNAÐUR til leitar að fikniefnum í gámum hefur þróast í mörg ár og er í dag orðinn afar full- kominn. Ná- kvæmur og af- kastamikill tæknibúnaður sem getur skann- að 30 gáma á klukkutíma. Hinn 19. október sl. var lögð fyrirspurn til fjármálaráðherra á Alþingi um gámaleitartæki fyrir tollinn í Reykjavík, leigt eða keypt frá Svíþjóð. Alþingismenn voru ekki ánægðir með svör fjár- málaráðherra í umræðunum. Sjö þingmenn tóku til máls og hvöttu ráð- herrann til að beita sér fyrir því að tollurinn fengi gámaleitartæki sem allra fyrst. Talið er að söluverð innfluttra fíkniefna sé um það bil 2,5 milljarðar á ári, sem er gríðarlega mikið. Tals- verður hluti efnanna er seldur ungu fólki í blóma lífsins, með skelfilegum afleiðingum, heilsuleysi og dauða. Ég skora á fjármálaráðherra að sam- þykkja þegar í stað að taka tækið á kaupleigu, en tækið kostar 84 millj- ónir, eða eina milljón í leigu á mánuði. Það er ódýrt í samanburði við tjónið sem fíkniefnin valda. Ég vil skora á foreldra á Íslandi að senda Alþingi og ríkisstjórn áskorun um að kaupa tæk- ið og vernda með því börnin okkar og framtíð þjóðarinnar. P.S. Við gefumst aldrei upp fyrir eiturlyfjamafíunni. Íslandi allt! SVAVAR SIGURÐSSON, baráttumaður gegn fíkniefnum, sayno@vortex.is. Tækni í leit að fíkniefnum Svavar Sigurðsson Frá Svavari Sigurðssyni: VIÐ HLJÓTUM að leggja við hlustir og bregðast við þegar Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins knýr dyra hjá okkur og biður um liðsinni. Svo sterk- an sess á hún í hjörtum margra að- standenda sem sótt hafa þangað þjónustu og ráðgjöf vegna barna með þroskafrávik. Greiningar- og ráðgjafarstöð rík- isins starfar að velferð fatlaðra barna og fjölskyldna þeirra. Börnum er vís- að þangað þegar grunur hefur vakn- að um þroskahömlun, hreyfihömlun eða einhverfu. Þar fer fram greining á eðli og umfangi fötlunarinnar og lagt á ráðin um hvað getur minnkað áhrif hennar á líf barnsins þegar horft er til framtíðar. Um nokkurra áratuga skeið hefur verið unnið þar merkilegt brautryðjendastarf, sem varðar hvers konar ráðgjöf og liðsinni við fötluð börn og aðstandendur þeirra. Margir hafa uppskorið ríku- lega í betri heilsu og líðan. Á und- anförnum árum hefur eftirspurn auk- Tónleikar til Frá Sigríði Ingvarsdóttur:

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.