Morgunblaðið - 20.11.2005, Side 66

Morgunblaðið - 20.11.2005, Side 66
66 SUNNUDAGUR 20. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP Hvers vegna ekki að embla þetta? FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5 RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 08.00 Fréttir. 08.05 Morgunandakt. Séra Haraldur Krist- jánsson, Vík í Mýrdal, Skaftafellsprófasts- dæmi flytur. 08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Sum- arkvöld við orgelið Frá tónleikum Maju Lehtonen í Hallgrímskirkju 17.7 2005. 09.00 Fréttir. 09.03 Lóðrétt eða lárétt. Ævar Kjartansson stýrir samræðum um trúarbrögð og sam- félag. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Bær verður til. Umsjón: Þorleifur Frið- riksson. (1:3). 11.00 Guðsþjónusta í Fríkirkjunni í Reykja- vík. Séra Hjörtur Magni Jóhannsson pré- dikar. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Útvarpsleikhúsið: Sálmurinn um blómið eftir skáldsögu Þórbergs Þórð- arsonar í leikgerð Jóns Hjartarsonar. Seinni hluti. Leikendur: Jón Hjartarson, Álfrún Örnólfsdóttir, Þorsteinn Gunnarsson, Anna Kristín Arngrímsdóttir o.fl. Tónlist: Úlfur Eld- járn. Leikstjórn: María Reyndal. Hljóð- vinnsla: Björn Eysteinsson. (Áður á dag- skrá 2004) (2:2). 14.10 Söngvamál. Opnaðu gluggann. Um- sjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Aftur annað kvöld). 15.00 Nærmynd um nónbil. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. (3:6). 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Endurómur úr Evrópu. Umsjón: Hall- dór Hauksson. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Seiður og hélog. Þáttur um bók- menntir. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Íslensk tónskáld. Tristía fyrir gítar og selló eftir Hafliða Hallgrímsson. Pétur Jón- asson og Sigurður Halldórsson leika. Fjórar prelúdíur eftir Hjálmar H. Ragnarsson. Miklós Dalmay leikur á píanó. Hringrás eft- ir Áskel Másson. Áskell Másson og Steve von Oosterhoot leika á slagverk og stúlknakór syngur undir stjórn Margrétar Pálmadóttur. 19.40 Þjóðbrók. Umsjón: Þjóðfræðinemar við Háskóla Íslands ásamt Kristínu Ein- arsdóttur. (e) 19.50 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust- enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (e) 20.35 Sagnaslóð. Umsjón: Jón Ormar Ormsson. (Frá því á föstudag). 21.15 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. (e) 21.55 Orð kvöldsins. Guðrún Áslaug Ein- arsdóttir flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Slæðingur. Umsjón: Kristín Ein- arsdóttir. (e) 22.30 Í kvöld um kaffileytið. Kaflar úr ást- arsögu Sue og Charles Mingus, Tonight at noon. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. (e) (5:9). 23.00 Andrarímur. í umsjón Guðmundar Andra Thorssonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. 08.00 Barnaefni 10.50 Spaugstofan (e) 11.20 Hljómsveit kvölds- ins (e) 11.50 Kallakaffi (8:12) (e) 12.20 Mannkyn í mótun (L’Odyssée de l’espèce) Frönsk heimildarmynd. (e) (2:2) 13.05 Stórfiskar (Big Fish) (e) 13.35 Listin mótar heiminn (How Art Made the World) Breskur heim- ildamyndaflokkur. (e) (4:5) 14.35 Allt um pönkið (PUNK: attitude) Heim- ildamynd eftir Don Letts um ræflarokkið. (e) 16.05 Meistaramót Ís- lands í sundi Bein útsend- ing úr Laugardal. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Sigurvegarinn Leik- in barnamynd frá Svíþjóð 18.50 Lísa Sænskur teikni- myndaflokkur. (6:13) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.00 Kallakaffi . (9:12) 20.30 Örninn (Ørnen II) Danskur spennumynda- flokkur. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. (4:8) 21.30 Helgarsportið 21.55 Sjónarhorn (P.O.V. - Point of View) Dönsk bíó- mynd frá 2001. Kamilla er að fara að gifta sig í Las Vegas en stingur af á síð- ustu stundu, fær far með ókunnugum manni á mót- orhjóli og lendir í ýmsum ævintýrum. Leikstjóri er Tómas Gíslason of meðal leikenda eru Trine Dyr- holm, Ulrich Thomsen, Gareth Williams og Thom- as Wilson Brown. 23.50 Kastljós (e) 00.15 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Kýrin Kolla, Litlir hnettir, Myrkfælnu draugarnir, Töfrastígvélin, Addi Paddi, Pingu, Könnuður- inn Dóra, WinxClub, Scooby Doo, Ginger segir frá, Skrímslaspilið, Titeuf, Froskafjör, Nýja vonda nornin, Stróri draum- urinn, Home Improve- ment 3 11.35 You Are What You Eat (Mataræði 2) 12.00 Hádegisfréttir (sam- sending með NFS) 12.25Silfur Egils 13.55 Neighbours 15.50 Það var lagið 16.50 Supernanny US (Of- urfóstran í Bandaríkj- unum) (2:11) 17.45 Oprah (8:145) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 20.05 Sjálfstætt fólk (Steinunn Sigurðardóttir ) 20.40 Life Begins (Nýtt líf) (2:8) 21.30 The Closer (Makleg málalok) Bönnuð börnum. (1:13) 22.20 The 4400 Bönnuð börnum. (6:13) 23.03 Deadwood (Amal- gamation and Capital) Stranglega bönnuð börn- um. (9:12) 23.55 Idol - Stjörnuleit 3 (8:45), (9:45) 01.15 Over There (Á víga- slóð) Bönnuð börnum. (3:13) 02.00 Crossing Jordan (Réttarlæknirinn) (13:21) 02.40 Braveheart (Frels- ishetjan) Aðalhlutverk: Mel Gibson, Patrick McGoohan, Sophie Mar- ceau og Catherine McCor- mack. Leikstjóri: Mel Gib- son. 1995. Stranglega bönnuð börnum. 05.35 Fréttir Stöðvar 2 06.20 Tónlistarmyndbönd 04.55 A1 Grand Prix (Heimsbikarinn í kapp- akstri) Bein útsending frá A1 - heimsbikarnum í kappasktri í Malasíu. 08.30 World Golf Cham- pionship 2005 (Algarve World Cup) Útsending frá World golf championship. 11.20 Spænski boltinn (LA Liga) Útsending frá 12. umferði í spænska bolt- anum. 13.00 World Golf Cham- pionship 2005 (Algarve World Cup) Bein útsend- ing frá síðasta keppn- isdeginum í World golf championship. 16.00 A1 Grand Prix (Heimsbikarinn í kapp- akstri) Útsending frá A1 - heimsbikarnum í kapp- asktri í Malasíu. 18.10 UEFA Champions League (Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur) Fréttir af leikmönnum og liðum í Meistaradeild Evr- ópu. 18.40 Ítölsku mörkin 19.20 Ítalski boltinn (Ítalski boltinn 05/06) 21.20 NFL-tilþrif 21.50 Ameríski fótboltinn (NFL 05/06) Bein útsend- ing. 06.20 The Cats Meow 08.10 The Associate 10.00 Beautiful Girl 12.00 Billy Madison 14.00 The Associate 16.00 Beautiful Girl 18.00 Billy Madison 20.00 The Cats Meow 22.00 Training Day 24.00 Braveheart 02.55 On the Edge 04.20 Training Day STÖÐ 2 BÍÓ SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN 10.15 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. (e) 11.00 Sunnudagsþátt- urinn 12.00 Cheers - öll vikan (e) 14.00 Design Rules (e) 14.30 Allt í drasli (e) 15.00 House (e) 16.00 Sirrý (e) 17.00 Innlit / útlit (e) 18.00 Judging Amy (e) 19.00 Battlestar Galac- tica (e) 20.00 Popppunktur 21.00 Rock Star: INXS 21.30 Boston Legal 22.30 Rock Star: INXS 23.40 C.S.I. (e) 00.35 Sex and the City (e) 02.05 Cheers - 8. þátta- röð (e) 02.30 Þak yfir höfuðið (e) 15.35 Real World: San Diego (22:27) 16.00 Veggfóður 16.50 The Cut (12:13) 17.30 Friends 4 (21:24) 17.55 Idol extra 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Girls Next Door (4:15) 19.30 Hogan knows best (7:7) 20.00 Ástarfleyið (4:11) 20.40 Laguna Beach (7:11) 21.05 Fabulous Life of 21.30 Fashion Television (3:34) 21.55 Weeds (7:10) 22.30 So You Think You Can Dance (7:12) 23.40 Rescue Me (7:13) 00.25 Good Bye Lenin! Að- alhlutverk: Daniel Brühl og Kathrin Sass og Chulp- an Khamatova. LJÓSVAKI dagsins í dag er sólginn í hvers kyns frétta- skýringaþætti og þykir mið- ur að lítið framboð er af slík- um þáttum hér á landi enn sem komið er. Það stendur nú til bóta en nýja fréttastöð- in NFS hyggst frá og með deginum í dag sýna vikuleg- an fréttaskýringaþátt sem ber heitið Kompás. Það verð- ur spennandi að fylgjast með því. Í brennidepli hefur fram að þessu verið næstum eini þátturinn með þessu sniði hér á landi og staðið sína plikt með miklum ágætum. Svo virðist vera sem skort- ur á fjármagni eða starfs- fólki valdi því að unnir séu vandaðir fréttaskýr- ingaþættir hér á landi og gleðst Ljósvaki yfir því að það standi að einhverju leyti til bóta. Ljósvaka þykir nefnilega afar gaman þegar vakið er máls á málefnum líðandi stundar sem ekki ná inn í fréttatímana eða þegar kaf- að dýpra í fréttir dagsins til að sýna mismunandi hliðar á málum. Sjónvarpsmaðurinn Þor- steinn J. Vilhjálmsson var með eftirtektarverða úttekt á einelti barna á Netinu í Ís- landi í dag í vikunni. Hann hafði kynnt sér heimasíður fjölmargra barna og ung- linga og komist að því að ein- elti viðgengst á verald- arvefnum þar sem fjöldi ungmenna rita níð um skóla- félaga sína öllum til aflestr- ar. Þorsteinn ræddi við for- eldra barna sem lent höfðu í þessari óskemmtilegu reynslu og varpaði ljósi á hversu alvarlegar afleið- ingar einelti af þessu tagi getur haft á fórnarlömbin. Afar virðingarvert fram- tak hjá Þorsteini að vekja máls á þessari óskemmtilegu hlið vefjarins. LJÓSVAKINN Morgunblaðið/Jim Smart Ljósvaki er ánægður með störf Þorsteins J. Vilhjálmssonar. Fleiri frétta- skýringar, takk! Birta Björnsdóttir ÞÆTTIRNIR The Closer (Makleg málalok) eru nýir bandarískir lögguþættir sem frumsýndir voru í sum- ar vestanhafs. Brenda Leigh Johnson er ung efnileg en sérvitur lögreglukona sem ráðin er til að leiða sérstaka morðrannsóknadeild innan hinnar harðsvíruðu lög- reglu í Los Angeles-borg. Gömlu hundunum í deild- inni líst bölvanlega á að þessi unga og að þeir halda óreynda aðkomukona fari að ráðskast með þá og reyna allt hvað þeir geta til að bregða fyrir hana fæti. Með aðalhlutverk í þáttunum fer leikkonan Kyra Sedgwick, sem þekkt er úr kvikmynd- um á borð við Singles og Born on the Fourth of July. Nýr lögregluþáttur á Stöð 2 The Closer er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld klukkan 21.05. Makleg málalok Kyra Sedgwick fer fyrir snjöll- um laganna vörðum í The Closer. SIRKUS 10.50 Man. City - Black- burn frá 19.11. 12.50 Tottenham - West Ham (beint) 15.15 Spurningaþátturinn Spark (e) 15.50 Middlesbrough - Fulham (beint) 18.00 Sunderland - Aston Villa Leikur frá 19.11. 20.00 Helgaruppgjör Val- týr Björn Valtýsson sýn- ir öll mörk helgarinnar. 21.00 Spurningaþátturinn Spark (e) 21.30 Helgaruppgjör Val- týr Björn Valtýsson sýn- ir öll mörk helgarinnar. (e) ENSKI BOLTINN HLJÓMSVEITIN The White Stripes heldur tónleika í Laug- ardalshöllinni í kvöld. Að því til- efni verður meðal annars fjallað um sveitina í Rokklandi Rásar 2 í dag. Auk þess koma Paul Well- er og Super Furry Animals við sögu í þætti dagsins. EKKI missa af… ... Hvítu strípunum!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.