Morgunblaðið - 27.11.2005, Side 72

Morgunblaðið - 27.11.2005, Side 72
72 SUNNUDAGUR 27. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ AUGLÝSINGASTOFAN Hvíta húsið bauð viðskiptavinum sínum og samstarfsfólki til hátíðar síð- astliðið fimmtudagskvöld. Tilefnið var að kynna nýtt útlit og hug- myndafræði fyrirtækisins. Auk þess voru viðstöddum sýndar heimsins bestu sjónvarpsauglýs- ingar. Gleðskapurinn fór fram í veislusal í Iðuhúsinu við Lækj- argötu og var þar fjöldi fólks saman kominn. Morgunblaðið/ÞorkellMorgunblaðsfólkið Unnur, Jón Agnar og Margrét. Björg Björns og Ása Gunnlaugsdóttir létu sig ekki vanta. Hvíta hús- ið býður til veislu Fyrrver-andi Strandvarða- leikkonan og kynbomban Pamela And- erson og söngvarinn Bryan Adams hafa nýverið lokið upp- tökum á lagi sem þau syngja saman. Lagið, „Baby When Yoúre Gone“ söng Adams á sínum tíma með kryddstúlkunnu Mel C en hina nýju útgáfu verður að finna á nýjustu plötu Adams. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þau Adams og Anderson vinna saman en sú síð- arnefnda sat nakin fyrir í ljós- myndabók sem Adams gaf út fyrir 6 árum. Fólk folk@mbl.is AKUREYRI KEFLAVÍK Nýjasta stafræna teiknimyndaundrið frá Disney . Toppmyndin í USA. Þar sem er vilji, eru vopn. eeee S.V. MBL „Meistarastykki!“ -F.G.G., Fréttablaðið „Tilvalin fjölskylduskemmtun sem auðgar andann!“ -S.P., Rás 1 „Sjón er sögu ríkari!“ -H.J., Mbl eeeee Með Óskarsverðlaunahafanum og hinum skothelda Nico- las Cage. Heimur vopnasala hefur aldrei verið eins flókinn. DV eeeeeeee topp5.is eeee S.V. / MBL 3 BÍÓ 400 KR. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIRKL. 3 UM HELGAR Í HÁSKÓLABÍÓI.Laugardag & Sunnudag Harry Potter og Eldbikarinn kl. 2 - 4 - 6 - 8 og 10 B.i. 10 ára Lord of War kl. 5.30 - 8.05 og 10 B.i. 16 ára March of the Penguins kl. 3 - 6 - 8.10 og 10.30 Litli Kjúllinn kl. 2 og 3 Íslenskt tal Elizabeth Town kl. 10 Corpse Bride kl. 3 - 8.10 Gæti vakið ótta ungra barna! Drabet (Morðið) Hlaut kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs kl. 6 m/ísl. texta Þegar maður er þetta lítill verður maður að hugsa stórt. Frá höfundi Buffy the Vampire Slayer. Ótrúlegar brellur og svöl átakaatriði. Þau eru góðu vondu gæjarnir. eee H.J. Mbl. eeee V.J.V. topp5.is Er frábær staður til að uppgötva sjálfan sig upp á nýtt. eeee V.J.V. Topp5.is eee H.J. Mbl. Með Óskarsverðlaunahafanum og hinum skothelda Nicolas Cage. Heimur vopnasala hefur aldrei verið eins flókinn. 400 KR MIÐAVERÐ Á ALLAR MHádegisbíó eeee S.V. MBL Þar sem er vilji, eru vopn. HARRY POTTER OG ELDBIKARINN B.i. 10 ára kl. 1 - 4 - 6 -8 - 10 SERENITY kl. 11 B.i. 16 ára LITLI KJúLLINN m/Ísl. tali kl. 2 - 4 HARRY POTTER OG ELDBIKARINN B.i. 10 ára kl. 2 - 5 - 8 - 11 ZORRO 2 kl. 2 - 5.30 FOUR BROTHERS kl. 8 - 10.30 Mörgæsirnar slá í gegn á Íslandi! Síðustu helgi var margsinnis uppselt, tryggðu þér miða í tíma þessa helgi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.