Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.05.2004, Qupperneq 55

Fréttablaðið - 01.05.2004, Qupperneq 55
LAUGARDAGUR 1. maí 2004 TÓNLIST Fyrsta plata hljómsveitar- innar The Cure í fjögur ár kallast einfaldlega The Cure. Hún kemur út þann 29. júní og hefur að geyma fjórtán lög. Fyrsta smáskífulag plötunnar, „The End of the World,“ var flutt í kvöldþætti Jay Leno í Bandaríkj- unum í gærkvöldi. „Þetta er það besta sem við höfum nokkru sinni gert,“ sagði Robert Smith, for- sprakki sveitarinnar, í nýlegu við- tali. „Platan kallast The Cure. Ef ykkur líkar ekki við hana þá eruð þið ekki aðdáendur okkar.“ Ross Robinson, sem hefur get- ið sér gott orð sem upptökustjóri fyrir rokksveitir á borð við Korn og At the Drive in, stjórnaði upp- tökum á plötunni. „Ross vildi að hljómsveitin spilaði lögin saman í hljóðverinu, en það höfðum við ekki gert síðan á annarri plötu okkar,“ sagði Smith. „Allt var tek- ið upp „live“ og ég þurfti að syngja þannig.“ The Cure ætlar í tónleikaferð í sumar til að fylgja plötunni eftir. Talið er að hljómsveitirnar Inter- pol, The Rapture og Mogwai verði þar með í för. ■ The Cure sú besta hingað til Trúbadorinn Siggi Björns hef-ur verið lengi í bransanum og gefið út nokkrar sólóplötur á ferli sínum. Hér er hann í sam- starfi við Keith Hopcroft og er þetta fyrsta plata þeirra félaga í sameiningu. Þeir hafa undanfar- ið spilað saman í Kaupmanna- höfn og var platan tekin upp þar. Það sem skín í gegn við hlust- un á Patches er hversu afslapp- aðir þeir félagar eru í spila- mennsku sinni auk þess sem spilagleðina virðist aldrei vanta. Hér má greina margar tónlistar- stefnur, svo sem kántrí, blús, írska þjóðlagatónlist, reggí og létta tónlist frá stríðsárunum. Þessu blanda þeir félagar vel saman þannig að útkoman verð- ur ekki of sundurlaus. Fyrstu fjögur lög plötunnar voru fín, sér í lagi Beautiful Curse og Lucky Day. Monday og Annie’s Eyes voru ekki eins heillandi en reggíútgáfan af Wild Rover „Man“ var hins veg- ar fyrirtak. Tvö síðustu lögin; Just Another Day og Biðin, sem Siggi Björns kyrjar rámur á ís- lensku, settu síðan góðan enda- punkt á þægilega plötu. Freyr Bjarnason Afslappaðir félagar Umfjölluntónlist SIGGI & KEITH: Patches GÆÐAVARA – BETRA VERÐ! LEIÐANDI Í LÆGRA DEKKJAVERÐI JEPPADEKK • FÓL KSBÍLADEKK • JEPPADEKK • FÓLKSBÍLADEKK • JEPPADEKK Við erum snöggir að umfelga REYNISVATN S: 56107520 / 6937101 www.reynisvatn.is Lengdur opnunartími 9 til 23 Fullt vatn af fiski! Maðkur til sölu ROBERT SMITH Samnefnd plata með Robert Smith og félögum í The Cure er væntanleg í sumar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.