Fréttablaðið - 01.05.2004, Page 57

Fréttablaðið - 01.05.2004, Page 57
■ ■ LISTOPNANIR  14.00 Margrét H. Blöndal opnar sýningu á nýjum verkum á þriðju hæð í Safni, Laugavegi 37. Einnig verður opn- uð sumarsýning á verkum úr safneign- inni í öllu húsinu. Sýning Finns Arnars, „Cod“ heldur áfram á annarri hæð og stendur til 9. maí.  14.00 Alda Ármanna opnar sýn- ingu á málverkum sínum í salarkynnum Snyrtiskólans og Cosmic No Name förð- unarskólans, Hjallabrekku 1, Kópavogi.  15.00 Sýningin Vanefni verður opnuð í Græna salnum í Klink og Bank. Þetta er samsýning 14 listamanna sem hafa aðsetur sitt í vinnustofum klink og Bank. Sýningin stendur til 23. maí og er opin miðvikudaga til sunnudaga.  16.00 Helgi skj. Friðjónsson opn- ar myndlistarsýningu í galleríi Hún og hún, Skólavörðustíg 17b.  16.00 Tvær sýningar verða opnaðar í Listasafni Árnesinga, Austurmörk 21, Hveragerði. Annars vegar afmælissýning- in Handverk og hönnun 1994 - 2004, hins vegar sýningin Category X.  17.00 Í tilefni af Listahátíð í Reykja- vík verður opnuð sýning Kristjáns Guð- mundssonar í Gallerí Skugga, Hverfis- götu 39 og mun hún standa til 23. maí. Á sýningunni, sem ber yfirskriftina „Stökkbreyting í þögn“ gefur að líta bók og málverk.  17.00 Daði Guðbjörnsson opnar málverkasýningu í Næsta galleríi, Næsta bar, Ingólfsstræti 1a.  Formosus nefnist samsýning Kol- brár Braga og Ásdísar Spanó á Solon, en þær útskrifuðust úr Listaháskóla Ís- lands vorið 2003. ■ ■ SKEMMTANIR  23.00 Hljómsveitin Tilþrif spilar í Breiðinni, Akranesi.  Ball með Todmobile á NASA við Austurvöll.  Spilafíklarnir skemmta á Dubliner. Sannkölluð sumargleði.  Geirmundur Valtýsson og hljóm- sveit halda uppi sveiflunni á Kringlu- kránni.  Á móti sól verður á Gauknum að skemmta liðinu.  Atli skemmtanalögga á Hressó.  Ball í KR-heimilinu með Stuðmönn- um og KR-bandinu.  Kalli Bjarni og hljómsveit í Sjallan- um á Akureyri.  Dúettinn Dralon skemmtir á Ara í Ögri.  Tveir úr 3-some spila á Celtic Cross.  Brimkló spilar á Klúbbnum við Gull- inbrú.  Sagaklass spilar á Players í Kópa- vogi. ■ ■ SAMKOMUR  13.00 Wesak-hátíðin er haldin hér á landi í þriðja sinn nú um helgina í Bolholti 4 á þriðju hæð. Þessi hátíð er upphaflega afmælishátíð Búddha, en er nú ætluð öllum hvar í trúarbrögðun sem þeir standa. Flutt verða erindi and- legs eðlis og hugleiðslur stundaðar.  14.00 Að venju verður opið hús í félagsheimili MÍR, Vatnsstíg 10, á bar- áttu og hátíðisdegi verkalýðsins. Kaffi- sala sem stendur til kl. 17. Rússneskar teiknimyndasyrpur verða sýndar í bíósal milli kl. 15 og 17. ■ ■ SÍÐUSTU FORVÖÐ  14.00 Á morgun lýkur sýningarröð- inni Pýramídarnir í Ásmundarsafni. Í til- efni þess bjóða listamennirnir Ásdís Sif Gunnarsdóttir, Erling Klingenberg og Guðný Guðmundsdóttir ásamt sýning- arstjóranum Heklu Dögg Jónsdóttur upp á léttar veitingar og almennt spjall um sýningarnar.  Á morgun lýkur sýningu Kristjáns Jónssonar í sýningarsal Listasafns Reykjanesbæjar í Duushúsum. Kristján verður á staðnum frá 15-17 og tekur á móti gestum. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síð- ar en sólarhring fyrir birtingu. LAUGARDAGUR 1. maí 2004 www.nanathaistore.com Sími: 896 3536 · 5881818 Ekta ítalskur skafís Heilsu- bragðarefur Glæsilegir ísréttir Sykur og fituminni ís ferskur og góður! Lagaður af ísgerðarmeistara Stikkfrí – þú verður að prófa HEITASTA ÍSBÚÐIN Í BÆNUM ® SÍÐUMÚLA 35 SÍMI 553 9170

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.