Fréttablaðið - 01.05.2004, Síða 63

Fréttablaðið - 01.05.2004, Síða 63
Rocky Fréttiraf fólki 51LAUGARDAGUR 1. maí 2004 ■ Veistu svarið? Svör við spurningum á bls. 6 1. 2. 3. San Marínó. George W. Bush og Dick Cheney. Jónína Bjartmarz. 1 6 7 8 9 14 16 17 15 18 2 3 4 1311 10 12 5 Laugavegi 26 • Kringlunni • Smáralind - í öllum verslunum okkar! UPPÁHALDSLÖGIN OKKAR 699,- LÍNA LANGSOKKUR 699,- RUTH REGINALDS - Bestu barnalögin 699,- DÝRIN Í HÁLSASKÓGI 699,- Lárétt: 1 ysta lag, 6 fæða, 7 fljót, 8 nasistasveit, 9 á húsi, 10 prófgráða, 12 jarðsprunga, 14 skellti upp úr, 15 drykkur, 16 kyrrð, 17 bókstafur, 18 óski. Lóðrétt: 1 vandræði, 2 drykkjar, 3 sólguð, 4 ósig- ur, 5 blóm, 9 á barnsaldri, 11 í fjósi, 13 huldumenn, 14 ósoðin, 17 ekki. Lausn: Lárétt: 1börkur, 6ala,7pó,8ss,9ups, 10ing,12gjá, 14hló,15öl,16ró,17 eff, 18árni. Lóðrétt: 1 basl, B öls,3ra,4uppgjöf, 5 rós,9ung,11flór, 13álfa,14 hrá,17ei. Rocky, áttu einhverja kynlífsdraum- óra sem þú hefur ekki uppfyllt? Já, en þú myndir ekki fíla það! Það hefur að gera með þriðju manneskju... Ah... einhverja sem ég þekki? Mig dreymir sko um að negla þig og systur þína í einu! Klikkað, ha? Þú hlýtur nú að spá í ein- hverja af vinum mínum? Mig dreymir bara um að setja þig í hakkavél og dansa síðan berfætt í maukinu! Leigubílstjórinn Kristinn Snæ-land hefur alltaf verið ósmeykur við að láta skoðanir sínar á öllu milli himins og jarðar í ljós í ræðu sem riti. Nú kemur hann meiningum sínum á framfæri í tímariti sínu Taxa- tíðindi. Fimmta tölublað kom út á dögunum og er að mestu helgað hugsanlegri hallarbyltingu í Frama, félagi bif- reiðastjóra, en Kristinn gefur sér samt pláss til að hjóla í ríkis- stjórnina vegna fyrirhugaðs fjöl- miðlafrumvarps og talar enga tæpitungu frekar en venjulega. „Ekki verður undan því vikist í þessu blaði að geta fjölmiðlalaga Davíðs Oddssonar. Hér í þessu blaði verður spurt tæpitungu- laust: Er maðurinn alveg búinn að tapa sér? Það skal líka spurt hvernig geta tveir ráðherrar kon- ur verið slíkar druslur að láta Davíð komast upp með að búa til þetta frumvarp og leggja það fram.“ Kristinn heldur svo áfram og segir „árás Davíðs á Baug og Jón Ásgeir Jóhannesson“ vera beina „árás á það framtak sem hefur einna best stuðlað að lækk- un vöruverðs í landinu. Ekki síst þess vegna mun fólkið í landinu rísa upp og mótmæla”.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.