Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.05.2004, Qupperneq 39

Fréttablaðið - 27.05.2004, Qupperneq 39
FIMMTUDAGUR 27. maí 2004 Ræðukeppni Breiðholtsskól-anna 2004 var haldin nú í maí. Það var ræðulið Fellaskóla sem bar sigur úr býtum þetta árið. Liðið skipuðu Hreiðar Már Árna- son og Sigurður Björn Gunnars- son sem voru liðsstjórar, Lilja Rós Sigurðardóttir sem var frum- mælandi, Gabriella Unnur Krist- jánsdóttir meðmælandi og Sandra Dögg Vignisdóttir stuðnings- maður. Þjálfari liðsins var Atli Bollason. Trausti Jónsson, starfsmaður ÍTR, afhenti Söndru Dögg bikar en hún var þrefaldur ræðumaður keppninnar. Á myndinni eru einnig skólastjórar Fellaskóla, Hólmfríður G. Guðjónsdóttir og Guðrún Fanney Óskarsdóttir, sem færðu nemendum rósir, og félags- starfskennari skólans, Ásta Svav- arsdóttir. ■ Ræðulið Breiðholts ■ NÝJAR BÆKUR RÆÐULIÐ FELLASKÓLA ÁSAMT SKÓLASTJÓRUM OG KENNARA Sandra Dögg Vignisdóttir, sem er fyrir miðju myndarinnar, varð þrefaldur ræðumaður keppninnar. HRAPANDI JÖRÐ Hrapandi jörð eftir Úlfar Þormóðsson er nú komin út í kilju hjá Almenna bókafélaginu. Tyrkjaránið, ferðin suður í Barbaríið og nýtt líf í fram- andi heimi er meginviðfangs- efni skáldsög- unnar. Fylgst er með afdrif- um nokkurra sögupersóna sem kippt er út úr íslensku brauðstriti og kastað inn í óvissu, myrkur og þjáningar. SVARTIR ENGLAR Spennusagan Svartir englar eftir Ævar Örn Jósepsson er nú komin út í kilju, en bókin kom út hjá Almenna bókafélaginu á síðasta ári. Kona hverfur sporlaust og óvenju um- fangsmikilli lögreglurannsókn er strax hrundið af stað. Fyrr en varir teygir rannsóknin anga sína bak við tjöldin í stjórnsýslunni, inn í leður- klædd skúma- skot viðskipta- lífsins og napr- an veruleika hinna verst settu í sam- félaginu, eins og segir í fréttatilkynningu. BÓKSALINN Í KABÚL Bóksalinn í Kabúl eftir norsku blaðakonuna Åsne Seierstad er nú komin út í kilju hjá Máli og menningu. Vorið eftir fall tali- banastjórnarinn- ar í Afganistan dvaldi Åsne Seierstad hjá Kahn-fjölskyld- unni í Kabúl. Bóksalinn í Kab- úl er áhrifamikil lýsing hennar á fjölskyldu sem leitar að tilveru í hinu nýja Afganistan og beinir jafnframt athyglinni að togstreitunni milli vestrænna lífshátta og hefðbund- inna gilda og vandamálunum henni samfara. HLJÓÐBÆKUR Barnahljóðbækur Dimma hefur gefið út bækurnar Engill í Vesturbænum eftir Krist- ínu Steinsdóttur, Snuðra og Tuðra eftir Iðunni Steinsdóttir og Blóð og hunang eftir Aðalstein Ásberg Sigurðsson sem hljóðbækur. Með hverja hljóðbók er það höfundur sem les. © D IS N EY Taktu galdr apróf .... á h eimasíð unni www .klubb ar.is og fin ndu út hvort þú er t norn e ða dís eða h vaða stjör nu þú tilheyr ir. H V ÍT A H Ú SI Ð / S ÍA Hringdu strax í síma 522 2020 eða skráðu þig á www.klubbar.is. Óvæntur fylgihlutur fylgir með hverri mánaðarsendingu Galdraskraut að gjöf með annarri sendingu ef þú svarar innan 10 daga Fyrstu tvö blöðin á verði eins 690 kr. fyrir tvö blöð Göldrótt áskriftartilboð að myndasögublaði sem slegið hefur í gegn um allan heim:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.