Fréttablaðið - 27.05.2004, Page 59

Fréttablaðið - 27.05.2004, Page 59
FIMMTUDAGUR 27. maí 2004 47 SÝND kl. 6 M/ÍSL. TALI SÝND kl. 5.30, 8, og 10.30 B.i. 12 SÝND kl. 6, 8, og 10 B.i. 14 POWERSÝNING kl. 10 PÉTUR PAN kl. 4 og 6 HHH DV HHH Tvíhöfði Vinsælasta myndin á Íslandi Brad Pitt, Orlando Bloom og Eric Bana i magnaðri stórmynd undir leikstjórn Wolfgang Petersen. STÓRVIÐBURÐUR ársins er kominn! Fyrsta stórmynd ársins þar sem hetjan Van Helsing á í höggi við Drakúla greifa, Frankenstein og Varúlf. Frábær ævintýramynd hlaðin tæknibrellum eins og þær gerast bestar í anda Indiana Jones. SÝND kl. 10 B.i. 16 SÝND kl. 5.50, 8 og 10.10 B.i. 16SÝND kl. 6 og 8 SÝND kl. 5.30, 7, 8.30 og 10 - POWERSÝNING kl. 11.30 SÝND kl. 8 og 10.20 B.i. 16 SÝND kl. 8 og 10.20 B.i. 16 SÝND kl. 4, 5.30, 8 og POWERSÝNING kl. 10.30 ELLA Í ÁLÖGUM HHH MBL SV Svakaleg stórmynd um náttúruhamfarir í sinni mögnuðustu mynd sem stefna öllu lífi á jörðinni í hættu. Þvílíkt sjó- narspil hefur aldrei áður sést á hvíta tjaldinu! Missið ekki af þessari. Svakaleg stórmynd um náttúruhamfarir í sinni mögnuðustu mynd sem stefna öllu lífi á jörðinni í hættu. Þvílíkt sjónarspil hefur aldrei áður sést á hvíta tjaldinu! Missið ekki af þessari. Ævisaga Ulrichs á leiðinni TÓNLIST Ævisaga trommara Metallica, Lars Ulrich, kemur út þann fyrsta júní í heimalandi hans Danmörku. Þetta er fyrsta opinbera ævisagan sem kemur út um kappann. Í bókinni verður að vinna viðtöl við Lars sjálfan, fjölskyldu hans og nánustu vini, þeirra á meðal leikar- ann Sean Penn. Fjallað verður um æsku trommarans og meðal annars metnað hans til að verða góður tennisleikari. Í bókinni, sem er 320 blaðsíður, er 23 ára ferill Ulrich með Metallica rakinn fram að núverandi tónleikaferð sveitarinnar, Madly in Anger. Ulrich stofnaði Metallica á sínum tíma og á stóran þátt í gífurlegum vinsældum hennar. Hann er afar virt- ur í tónlistarbransanum og telst vera einn besti trommuleikari heimsins. Ulrich mun leika listir sínar með kjuðana þann 4. júlí í Egilshöll þegar Metallica sækir Ísland heim. ■ MOORE MEÐ GULLPÁLMANN Verðlaunaheimildarmynd hans er umdeild. Í henni beinir Moore kastljósinu að Bush. Hollywood bíður Moore Fólk bíður spennt í Hollywoodeftir „Fahrenheit 9/11“. Í þess- ari nýju mynd beinir Moore kast- ljósinu að Bush og stríðinu í Írak og gegn hryðjuverkum. Hann finn- ur tengsl milli fjölskyldu Bush og Sádi Araba, meðal annars fjöl- skyldu Osama bin Laden. Þótt myndinni hafi verið fagnað gríðar- lega á frumsýningunni Cannes voru ekki allir jafn hrifnir. Haft var eftir kynningarfulltrúa Hvíta Hússins í New York Times í síðustu viku að myndin væri svo svívirðilega fölsuð að hún væri ekki þess virði að tala um. Walt Disney hafnaði á sýnum tíma að taka myndina til dreifingar hjá Miramax vegna pólitísks innihalds hennar. Nú hafa stjórnarmenn í Miramax hins vegar ákveðið að fjárfesta samt sem áður í henni en með eigin fé. Þrautargöngu Moore að fá fyrirtæki til liðs við sig er því lokið. Talið er að myndin geti haft gríðarlega áhrif sérstaklega í ljósi þess að forsetakosningar standa fyrir dyrum í Bandaríkjunum í haust og myndin kemur vægast sagt illa fyrir Bush. Spekingar vestan hafs telja myndina líklega til að jafna fyrra met Moore, en engin heimildar- mynd hefur náð inn jafnmiklum tekjum og síðasta mynd hans „Bowling for Columbine“. ■ METALLICA Lars Ulrich, lengst til hægri, og félagar hans í Metallica koma hingað til lands í júlí.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.