Tíminn - 06.01.1974, Qupperneq 1

Tíminn - 06.01.1974, Qupperneq 1
1 1 1 111 fóðurvörur ÞEKKTAR UM LAND ALLT Austu r- Skafta- fells- sýsla SLINDLAUGIN er eitt at mörgu, sem ,,Hótel Loftlejdir" hefur til síns ágætis og umfram önnur hótel hérlendis. En þad býdur lika afnot af gufubaðstofu auk snyrti-, hárgreiðslu- og rakarastofu. V j SID VINUAA Á HOTEL LOFTLEIDIR. ( v v WSIEL UfnflOB TVÆR BRÝR Á ÁRI HVERJU SÍÐUSTU ÞRJÁ ÁRATUGl „Viö treystum þvi, aö þessi einingartákn séu tuttugu þúsund kröna viröi, eigi á annaö borö aö fara aö virða slikt til fjár”, sagöi unnustan og lagöi höndina bliölega á hönd unnustans. — Timamynd: Gunnar. A Aitl hverju siðan 1!>44 hafa aö meðaltali verið smiðaðir um 100 lengdarmetrar af brúm i Austur- Skaftafellssýslu. I.ætur nærri, að tvær brýr af lengdinni 4-004 metr- ar liafi verið sniiðaðar á ári liverju að meöaltali þrjá siðustu áratugi. Þetta kemur frant i grein um brúagerð i Austur-Skaftafells- sýslu 1944-1974 eftir Vilhjálm Hjálmarsson i Austra, blaði Framsóknarmanna i Austur- landskjördæmi. Vilhjálmur segir frá þvi, að mikill meiri hluti brúnna á aðalþjóðveginum i Austur- Skaftafellssýslu, sem eru 51 tals- ins, hafi verið smiðaðar eftir 1944. t>á eru ótaldar mikilvægar brýr á sýsluvegum, eins og brýrnar á Borgarhafnará i Suðursveit, Grjótá i Nesjum og Vikurá i Lóni. Jökulárnar, sem velta fram um sanda Austur-Skaftafellssýslu, eru einhver mikilfenglegustu fall- vötn landsins. Lengi vel voru hin mestu þeirra talin með öllu óbrú- andi, en svo hefur okkur farið fram i verklegum efnum og svo aukizt fjárhagslegt bolmagn okk- ar, að á sumri komanda lýkur smiði brúar yfir Skeiðará, siðasta og einn mesta farartálmann. Þar með opnast hringvegur um land- T rúlofunarkostnaður um 20 þúsundkrónur VIÐ tölum einfaldlega um hátið- arnar, þegar við eigum við jól og áramót, enda ekki aðrir dagar á árinu, þegar meira cr við haft. Og með þvi að máltækiö segir, að há- tið sé til heilla bezt, er það mjög algcngt, að fólk, sem ráðið hefur við sig að slá saman reitunum, opinberar trúiofun sina eða geng- ur i hjónaband einmitt um þetta leyti- Okkur Tiammönnum datt þess vegna i hug að grennslast eftir þvi, hvað það kostaði að setja upp hringa og opinbera trúlofun. Auðvitað er þetta nokkuð mis- munandi, og fer eftir þvi, hversu hringarnir eru efnismiklir og iburðarmiklir. Okkur var tjáð, að gullgramm- ið kostnaði niu hundruð krónur, er smiðaður hefði verið úr þvi venjulegur hringur, en algeng þyngd á tveim trúlofunarhringum er fjórtán til átján grömm. Sléttir hringar af þessari þyngd kosta þvi sem næst 12.500 til 16.000 krónur. En sumir vilja hringana mun efnismeiri, jafnvel allt uppi i tuttugu og fimm grömm, og eru þeir þá sama skapi dýrari. Algengt er lfka, að fólk vilji hafa skreytingar á hringunum, og hækkar það að sjálfsögðu verð þeirra. Sé til dæmis nafn unnust- unnar og unnustans grafið utan á hringinn með höfðaletri, sem sumir láta gera, hækkar verið um sem næst þrjú þúsund og fimmhundruð krónur. Margir kaupa einnig aðra hringa með trúlofunarhringunum, gjarnan demantshringa, og kosta þá slikir hringar nokkur þúsund krónur. En nú er það einu sinni svo, að hátiðarnar eru ekki aðeins há- tiðar, heldur getur svo við borið, að þetta verði talsverðir um- brotadagar, ef lifsnautninni er ekki stillt i hóf. Þess vegna er ekki dæmalaust, að fólk, sem með glöðum huga setur upp hringana einhvern daginn fyrir jólin, hefur i bylgjurótinu, er verða kann, þegar gamalt ár kveður og nýtt gengur i garð, orðið fyrir þeim ið, sem til skamms tima var að- eins draumur fáeinna stþrhuga. Arið 1961 var þvi fyrst lireyft á Alþingi, hvort ekki myndi unnt að brúa jökulárnar á Skeiðarár- sandi. 1 tillögu, sem allir þing- menn Austurlandskjördæmis fluttu, með Pál Þorsteinsson i fararbroddi, er lagt til, að Alþingi skori á rikisstjórn að „láta fylgj- ast sem bezt með tæknílegum nýjungum, er kynnu að gera kleyft aö brúa jökulvötnin á Skeiðarársandi.” „Svo er það árið 1967,” segir i grein Vilhjálms, ,,að Aust- firðingar láta til skarar skriða og nú með auknum liðsstyrk. „Undir forystu Eysteins Jónssonar fluttu þingmenn þeirra tillögu, þar sem skorað er á samgöngumála- ráðherra að láta gera áætlun um vega- og brúarsmið á Skeiðarár- sandi, sem tengi hringleið um landið. Þessi tillaga var samþykkt, litt breytt, i april 1968. I málefnasamningi núverandi rikisstjórnar er svo á kveðið, að lokið skuli hringveginum, og skömmu eftir að stjórnin tók við völdum, var ákveðið að stefna að þvi, að honum skyldi lokið 1974. Það er alþjóð kunnugt, að nú eru l'ramkvæmdir svo vel á veg komnar, að einsætt er aö vega- gerð og brúarsmið á Skeiðarár- sandi lýkur á sumri komanda, eins og ákveðið hafði verið. — 1111.1. firnum, er raska fyrri áformum. Það slitnar sem sagt upp úr trúlofuninni, með snöggum hætti. Ilvað gerir l'ólk við hringana, þegar svo báglega tekst til? — Þess eru óneitanlega dæmi, að fólk komi aftur með hringana sina og vilji losna við þá, ef snógglega hefur sletzt upp á vinskapinn, sagði Kjartan Asmundsson gullsmiður, er við bárum þetta undir hann. En þá liggur ekki annað fyrir þessu tryggðatákni en bræða þaö upp, og þess vegna getum við gull- smiðirnir ekki keypt það nema sem brotagull, er mig minnir, að sé tvö hundruð krónur grammið. Það er þess vegna lök fjárfesting að kaupa hringa til þess að skila þeim aftur að skömmum tima liðnum. Við reynum að vera þvi fólki, sem l'yir þessu lánleysi Framhald á bls. 39. Nestaðar skógarplöntur lótnar falla fmctnr nr fllinwól Nýjung við gróðursetningu TrySTar ur Tiugvei „ytjaskóga í Kanada: SKYI.DI Skógrækt rikins fara að gera út sprengjuflugvél? Nú er sem sé farið að reyna þá aðferð við gróðursetningu nytjaskóga að varpa plöntun- um út úr flugvél i liki sprengju. Frá þessu er sagt i nýju liefti Búnaöarblaðsins og vitnað þar til frásagna er- lendra búnaðarrita. Háskólinn i brezku Kólum- biu hefur beitt sér fyrir þess- um tilraunum. Ársgömlum trjáplöntum er varpað út úr flugvél, sem flýgur i hundrað og tuttugu metra hæð yfir jörðu, með svipuðum um- búnaði og sprengja væri. Moldarköggullinn, sem fylgir rótunum, er yddur, og hefur verið geymdur við sjö stiga frost, þar til „plöntunin” hefst, og þvi harðfrosinn. Fallhraði plantnanna, sem vega hundrað og áttatiu grömm með hnausum, er sem svarar tvö hundruð kilómetr- um á klukkustund, og gengur yddur riótarköggullinn hæfi- lega langt i jörð niður, þar sem þær lenda, ef jarðvegur- inr er æskilegur. I Kanada er þessi plöntun- araðferð talin tiu sinnum ódýrari en handplöntun, og hermt er, að 22-75% af plönt- unum festi rætur og lifi þetta af. Á vegum Kólumbiuháskóla var þrjú þúsund plöntum varpað til jarðar á þennan hátt i júnimánuði og september 1970, og þar er talið, að fjórar plöntur af hverjum tiu hafi spjarað sig sæmilega. Ef þessi aðferð reyndist not- hæf hérlendis, þótt ekki væri nema þar, sem heppilegast hagar til með jarðveg, ætti að geta komizt skriður á skóg- ræktina. En viða er þó hætt við, að plönturnar féllu i grýtt- an jarðveg eins og sáðið hjá sáningarmanninum i Austur- löndum forðum, svo að af- fallasamt yrði. Við bárum þetta undir Baldur Þorsteinsson, skril- stofustjóra Skógræktar rikis- ins. — Við fylgjumst að sjálfsögðu með tilraunum, sem erlendis eru gerðar á Framhald á bls. 3V.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.