Tíminn - 06.01.1974, Blaðsíða 15

Tíminn - 06.01.1974, Blaðsíða 15
Sunnudagur 6. janúar 1974 tíMinn 15 vökinni, þegar konungur ánna er handsamaður á þennan hátt. í þessu til- felli þýðir þó litið að vera með læti, úr háfn- um er ekki nokkur leið að komast. Hver fiskurinn á fætur öðrum er tekinn og handlangaður manna á milli, þar til hann lendir i æfðum höndum þess, er sér um að strjúka hann og kreista. Þeirri athöfn fylgja oft hin furðuleg- ustu búkhljóð, og gefa þau ekkert eftir þeim hljóðum, sem mennirnir gefa frá sér, þegar vel liggur á þeim, en al- mennt er talið að sé mikill dónaskapur að láta heyrast innan um aðra. Rauðsokkurnar ættu ekki að vera óánægðar með jafnréttið, þegar að þessu kemur, þvi þar gildir reglan ,,damen först”. Hrygnurnar láta SÚPER STAR JÓLAMVNIJ Laugarásbiós er stórmyndin Jcsus Christ Superstar. Fyrir margra hluta sakir er þetta stórkost- leg mynd: samspil myndar- innar og tónlistar Webbers undir hljómsveitarstjórn André Previns, er oft á tiðum frábært. Fra mleiðandi ásamt Hobert Stigwood er Norman Jewisson, en Jewi- son er jafnframt leikstjóri og annar höfundur kvikmynd- arhandritsins. llandritið er - annars byggt á texta Tim Kice. Jewison hefur gert hér stórvirki; þvi verða vist flestir sammála, sem mynd- ina sjá. Og full ástæða er til aðhvetja l'ólk til að sjá þessa svo til glænýju mynd i jóla- friinu, — ef hún snertir ekki einhverja strengi i brjósti fólks, er ég illa svikinn. Taka myndarinnar fór fram á s'óguslóðunum sjálf- um, þ.e. i ísrael, nánar til- 1 tekið i Negev -eyðimörkinni, i dalnum Bet Guvrin, þar ■ sem vigvöllur Daviðs og I I Goliats er sagður hafa verið. 3 An þess aö fara að fjalla I I nánar um mvndina hér, þótt ( mörgu megi'við bæta, bæðí I Köld og kraftmikil tekur hún aftur við ia.-Jnum. Hann hringsól- ar lengj vej j straum- iðunni, likt ^ hann sé að safna kröftuir, fyrir komandi baráttu. ^>an tekur hann strikið niðui ána og út i sjó, þar sem enn fleiri hættur biða hans. Enginn nema hann einn veit, hvert ferðinni er heitið og hvar hann heldur sig ásamt sinum mörg þúsund bræðrum og systrum, á meðan snjór hylur land og is árnar. Liklega er það eins gott, þvi annars má telja vist, að mennirnir eltu hann á bátum, búnum t tii saman, o ‘>an i höndunum á mönnunum-frá Laxalóni. fullkomnum veiðarfær- um, og útrýmdu honum á skömmum tima. En fyrr en varir segir náttúran honum, að nú ^ kominn timi til að halQe. aftur af stð, og þá hefst lepin að ánni fögru og straumpc.ngu enn á ný- Sumir komast alla le'i^ upp eftir ánni sinni og gera það, sem móðir náttúra segir þeim að gera...nokkrir lenda á öngli veiðimannsins, og ljúka þar ævi sinni eftir mikla og harða bar- áttu...og svo eru það þeir, sem lenda i tjörn mannanna með háfinn. Þegar lax var kreistur f Elliöaám í fyrra, voru nokkrir þeirra merktir Nú eru þeir aftur handsamaöir ogfengu sömu meöferö annaöáriö i röö, Ted Neelv i hlutverki Jesú. Ávallt fyrstur r a morgnana

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.