Tíminn - 06.01.1974, Blaðsíða 40

Tíminn - 06.01.1974, Blaðsíða 40
 fyrir yóóan mat ^ kjötiðnaoarstoð sambandsins Er höfnin í Reykjavík að fyllast af drasli? AAörg tonn af vírum, köðlum og járnarusli liggja á botni hafnarinnar og úti á ytri höfninni Klp—Reykjavik — Þegar llvassafell, eitt af skipum Sani- hands isl. samvinnufélaga kom til Kcykjavikur úr siftustu ferð sinni, skefti þaft óhapp, er skipift lá út á ytri höfninni, aft akkerisspilið hilafti, þcgar taka átti akkcrift upp. Eftir nokkra snúninga tókst aö lyfta þvi örlitiö með bómum skipsins. Siðan var haidið af stað inn i höfnina og akkerið dregið með botninum. Þegar þangað kom, var hafizt handa um að taka það upp. Loks þegar það haföist sáu menn sér til mikillar undrunar, að á þvi voru firn af virum af öllum gerðum og þykktum, kaöar og spottar af öll- um stæröum, ásamt gömlum hjólbörðum, reiðhjóli og öðru drasli. Strax var hafizt handa við að ná þessari flækju á brott, en það var hægara sagt en gjört.þvi virarnir voru sumir margir faðmar á lengd. Menn fóru strax að velta þvi fyrirsér, hvort öll höfnin væri full af þessu drasli, og eftir að hafa séð þetta sýnishorn, voru menn almennt sammála um, að svo væri. Við snerum okkur til Gunnars B. Guðmundssonar hafnarstjóra, en hann sagðist ekki hafa fré.tt um þetta með Hvassafellið, fyrr en við sögðum honum frá þvi. Hann sagði, að það væri óvenjulegt að skip þyrfti að draga akkerið inn alla höfnina, svo þótt þarna hefði komið upp mikið af drasli, væri það ekki mælikvarði á, hversu hrein höfnin væri. — En þvi er ekki aö neita að viö vitum, aö i henni er að finna vira, kaðla og járnadrasl, og út á ytri Nixon neitar að afhenda skjöl NTB—Washington. — Nixon Bandarikjaforseti neitaði á föstu- daginn að láta af hendi fjölda skjala og segulbanda, sem Watergatenefndin hefur krafið hann um. Nixon segir kröfu nefndarinnar vera brot á þeim ákvæðum I stjórnarskrá landsins, sem fjalla um skiptingu valdsins á milli þings og forseta. Nefndin haföi gefiö Nixon stutt- an frest til þess aö láta skjölin af hendi, en þau eru um 400 talsins. Fresturinn rann út, án þess, aö nefndinni væri afhent nokkurt skjalanna. Nú er ætlunin aö leita til dómstóla til þess aö knýja for- setann til þess aö afhenda skjölin. höfninni er trúlega enn meira um þetta, sagði Gunnar. Höfnin hefur aldrei verið hreinsuð, svo að ég viti, og þetta hefur safnazt þarna saman á löngum tima. Við vitum um, að mikið drasl er við bryggjurnar, og það hefur verið talað um að fá stóran krana til að hreinsa til við þær, en þaö hefur ekki komizt i verk enn þá. Þá hefur oft viljáö til aö virar og annað hefur hrokkið útbyrðis hér i höfninni, og ekkert verið hugsað um að ná þvi upp aftur, enda er það enginn leikur. Að menn geri það visvitandi að kasta sliku fyrir borð hér inni i höfninni, trúi ég ekki upp á sjómenn okkar. Aftur á móti er vitað, að strax hér fyrir utan er farið að kasta i sjóinn köðlum, virum og öðru drasli, sem sekkur, og það má vera, að Hvassafellið "hafi náð einhverju af þessu drasli þar. Þetta mál þarf að kanna betur, og gera svo einhverjar ráðstafan- ir til að hreinsa höfnina á kom- andi árum, sagöi hafnarstjóri aö lokum. Rætt við orkumólastjóra: Grósku í atvinnu lífi fylgir mikil orkuneyzla Það er galdur ljósmyndarans, aft litlu kvistirnir virðast vera þó nokkuft stórar hrislur, þar sem þá ber vift borgarljósift i baksýn. i raun og veru eru þeir aðeins rúmlega spannarháir. En sá kostur fvlgir þvi, að vera lágur i loftinu, aft vetrarnæfting- urinn ntá sin minna en ella. — Timamynd: Róbert. Vfrarnir og kaftlarnir, sem komu upp á akkeri Ilvassafells, er skipift lagðist aft bryggju i Key kjavik, skiptu dræsurnar tugum, ef ekki hundr- uftum, og menn gizkuftu á, aft þetta væri nokkur tonn á þyngd. Þegar þessar myndir voru teknar, var búift aft ná brott mcira en helmingnum af viraflækjunni.'— Timamynd: GE) ÞAÐ ER kunnara en frá þurfi að segja að um hrið hefur skort raf- magn viða um land. Likt og vænta mátti hefur stjórnarandstaðan og einkum sjálfstæðismenn reynt að gera sér mat úr þessu á þann hátt að kenna vinstri stjórninni um rafmagnsleysið. Þannig segir t.d. i ályktun,sem gerð var á fundi stjórnar SUS hinn 20. desember s.l. og birt var i Morgunblaðinu niu dögum siðar: „Stjórn SUS vekur athygli á þvi, að þau vandamál, sem við islendingar eigum við að striða i orkumálum, eru fyrst og fremst þeim mönnum að kenna, sem nú sitja i rikisstjórn.” Skömmu siðar i ályktuninni segir ennfremur: „Ungir sjálfstæðismenn minna á, að við valdatöku vinstri stjórnar- innar var ýmsum tillögum i orku- málum, sem unnið var að á við- reisnartimanum varpað fyrir róða, og ný stefna i orkumálum var mótuð. Afleiðingar þessa eru að koma i ljós. Fólk flýr hús sin vegna rafmagnsskorts og talið er, að Norðurland fái ekki raforku til atvinnuuppbyggingar fyrr en eftir 3-5 ár. Magnús Kjartansson orkumálaráðherra hendir 200 milljónum i raflinu, sem ekkert rafmagn fer um.” Þessar tilvitnanir eru aðeins til marks um áróður stjórnarand- stöðunnar og finna má mörg dæmi þessu áþekk. Timinn hafði tal af Jakobi Björnssyni orkumálastjóra og bar undir hann tilvitnanirnar hér að ofan og leitaði álits hans á þeim. — Það er ómögulegt að gera at- hugasemdir við innihaldslausar pólitiskar yfirlýsingar á borð við þetta, sagði Jakob, þvi að ekkert er tilgreint um við hvað er átt, að raflinunni einni undanskilinni. Varðandi linuna er þess að geta, að ekki má lita á hana sem eina framkvæmd út af fyrir sig, þvi að hún er að sjálfsögðu aðeins hluti af viðameiri framkvæmd. Rafmagnsveitur rikisins gerðu á sinum tima samning við Laxár- virkjun um orkusölu,sem á þeim tima var trygg. Hitt er svo annað mál, að þróunin á Laxársvæðinu hefur verið örari en ráð var fyrir gert og þess vegna flytur linan ekki rafmagn á þeim tima árs, sem ástandið er lakast, en á Framhald á bls. 39.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.