Tíminn - 06.01.1974, Blaðsíða 34

Tíminn - 06.01.1974, Blaðsíða 34
34 TÍMINN Sunnudagur 6. janúar 1974 Við óskum þessum brúðhjónum til hamingju um leið og við bjóðum þeim að vera þátttakendur i „Brjúðhjónum mánaðarins”, en i mánaðarlok verður dregið um það, hver þeirra brúðhjóna, sem mynd hefur birzt af hér i blaðinu i þessu sambandi, verða valin „Brúðhjón mánaðarins.” Þau, sem happið hreppa, geta fengið vörur eða farmiða fyrir tuttugu og fimm þúsund krónur hjá einhverju fyrir- tæki, eftir samkomulagi. Þá verður hjónunum sendur Timinn i hálfan mánuð. No. 1 27. 10. voru gefin saman I hjónaband i Kópavogskirkju af séra Arna Pálssyni Linda Róbertsdóttir og Ólafur Gunnarsson. Heimili þeirra er að Æsufelli 4. Nýja Myndastofan Skólavörðustig. No. 2 8. des. voru gefin saman i hjónaband i Bústaðakirkju af séra Jóni Thorarensen Sigrún Bjarnason og Ólafur Friðriksson. Heimili þeirra er að Tómasarhaga 43. Nýja Myndastofan Skólavörðustfg No. :j 1. des. voru gefin saman i hjónaband af séra ólafi Skúlasyni, Björk Kristjánsdóttir og Diörik Ólafsson. Heimili þeirra veröur að Asbraut 15. Kóp. Nýja Myndastofan Skólavörðustlg No. 4 No. 6 17. nóv. voru gefin saman i hjónaband i Bústaðakirkju af séra ólafi Skúlasyni, Sigurbjörg Sigurðardóttir og Magnús Már Guömundsson. Heimili þeirra er að Alf- heimum 36. Nýja Myndastofan Skólavöröustlg. 24. nóv. voru gefin saman i hjónaband af séra Jóni Auðuns Jenný Arnadóttir og Bjarni Alfreðsson. Heim- ili þeirra er að Hraunbæ 96. Nýja Myndastofan Skólavörðustig 20. 10. voru gefin saman í hjónaband af séra Tómasi Guðmundssyni, Elin Björg Jónsdóttir og Davíð Ó. Daviösson. Heimili þeirra er aö Arahólum 6. Nýja Myndastofan Skólavörðustfg No.7 29. sept. voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Frank. M. Halldórssyni, Jóhanna Friðgeirsdóttir og Gunnar Þórleifsson. Heimili þeirra er að Dunhaga 23. Nýja Myndastofan Skólavörðustig No. 8 Nýlega voru gefin saman i hjónaband i Garðakirkju af séra Braga Friðrikssyni Ella K. Karlsdóttir og Ingi- mar ö. Ingimarsson. Heimili þeirra verður i Luxem- burg. l.jósm. Kristjáns Hafnarfiröi. No.!) Þann 3. 11. voru gefin saman i hjónaband Hvera- gerðiskirkju af séra Jóhanni S. Hliðar ungfrú Jóhanna ólafsdóttir og Pétur Sigurðsson. Heimili þeirra er að Safamýri 40. STUDIO Guðmundar Garðastræti 2

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.