Tíminn - 06.01.1974, Blaðsíða 14

Tíminn - 06.01.1974, Blaðsíða 14
o lax—lax—lax—lax—lax 14 TÍMINN Sunnudagur 6. janúar 1974 Runólfur Heydal, formaDur klaknefndar StangveiOifélagsins, réttir Óiafi vænan hæng úr tjörninni. Skömmu siðar er hængurinn strokinn mjúkum höndum, svo aö svilin blandist saman við hrognin. Eftir þá meðferð fær hann frelsi sitt að nýju. Hér hampar Hunólfur tvcim vænum löxum, sem hvaða stangveiöimaöur yröiyfir sig ánægður meöað fá að glima við. lax—lax—lax—lax— lax—lax—lax—lax—lax—lax—lax—lax— mmmm Q X Konunguránna f í mannahöndum ? I_ Q X —lax—lax—lax—lax—lax—lax—lax—lax—lax—lax—lax— Texti: Kjartan L. Pálsson Myndir: Gunnar V. Andrésson Á HVERJU HAUSTI, frá þvi siðast i septem- ber og fram i desember, er oft mikið um að vera viðhelztu laxveiðiárnar og i fiskeldisstöðvum viða um land. Þá fer sá timi i hönd, að laxinn, sem dregið hefur verið fyrir um haustið og sumarið og þannig fallið i hendur eigenda ánna eða fiska- eldisbændanna, er tek- inn og kreist úr honum hrognin og svilin, svo hægt sé að halda stofnin- um betur við og ala upp lax fyrir komandi ár. Við fylgdumst með þvi einn daginn fyrir skömmu, er menn frá Fiskaeldisstöðinni við Laxalón og Stangveiði- félagi Reykjavikur stóðu i þessum stórræð- um i brunagaddi inni við Elliðaár. Þarna var verið að taka siðustu laxana úr Þegar þessi heiðursdama var dreg- in upp úr tjörninni af Hoybye Christensen, sáu þeir strax á litn- um, að hún var ófrjó, sem er nú heidur sjaldgæft meðal laxa. Henni var þvi sleppt um lcið. tjörn, sem þeir höfðu verið settir i nú i sumar. Þessir föngulegu fiskar höfðu siðustu dagana látið sér liða vel undir þykkri klakabrynju tjarnarinnar, og áttu sér einskis ills von. Þeir vöknuðu upp við vondan draum, þegar mennirnir brutu nær fimmtiu sentimetra þykkan isinn og tóku að háfa þá upp, hvern á fætur öðrum. Það er buslugangur i Þaö krefst mikillar æfingar og kunnáttu aö kreista laxinn, svo vel fari.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.