Tíminn - 06.01.1974, Blaðsíða 22

Tíminn - 06.01.1974, Blaðsíða 22
22 TÍMINN Laugardagur 5. janúar 1974 Sunnudagur 6. janúar 1974 DAG Heilsugæzla Slysavaröstofan: sími 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur simi 11100, Hafnarfjörður simi 51336. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarf jörður — Garða- hreppur Nætur- og helgidaga- varzla upplýsingar lögreglu- varðstofunni simi 50131. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en iæknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hclgar-, kvöld- og nætur- þjónusta lyfjabúöa i Reykjavik, vikuna 4. janúar 1974 til 10. janúar, er i Laugar- nesapóteki og Ingólfs Apóteki. Lögregla og slökkviliðið Reykjavlk: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkra- bifreið simi 11100. llafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51336. Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveituhilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 35122. Sfmabilanir simi 05. Félagslíf óháði Söfnuðurinn. Jólatrés- fagnaður fyrir börn næstkom- andi sunnudag kl. 3. Aðgöngumiðasala laugardag kl. 1 til 4 i Kirkjubæ. Kvenfclag Laugarncssóknar. Fundur verður haldinn i Kvenfélagi Laugarnessóknar, mánudaginn 7. janúar kl. 8,30 i fundarsal kirkjunnar. Spilað verður Bingó. Stjórnin. Sunnudagsgangan 6/1. verður um Alftanes. Brottför kl. 13. frá B.S.l. Verð 150 kr. Ferðafélag tslands. Félagsstarf eldri borgara. Mánudag 7. janúar verður op- ið hús að Hallveigarstöðum frá kl. 1.30 e.hd. Þriðjudag 8. janúar hefst handavinna og félagsvist kl. 2.30. e.hd. Kvenfélag Bæjarleiða. Fundur i Safnaðarheimili Langholtskirkju þriðjudaginn 8. jan. kl. 20.30. Spilað verður Bingo. Kvcnstúdentar: Opið hús að Hallveitarstöðum, miðviku- daginn 9. janúar nk. kl. 3 til 6 e.h. Mætið vel og takið með ykkur gesti. Minningarkort Minningarspjöld Barnaspi- talasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Blóma- verzl. Blómið Hafnarstræti 16. Skartgripaverzlun Jóhannes- ar Norðfjörð Laugavegi 5, og Hverfisgötu 49. Þorsteinsbúð Snorrabraut 60. Vesturbæjar- Apdtek. Garðs-Apdtek. Háa- leitis-Apötek. Kópavogs- Apótek. Lyfjabúð Breiðholts Arnarbakka 4-6. Land- spltalinn. Hafnarfirði Bóka- búð Olivers Steins. Hallgrímskirkju (Guðbrandsslofu), opið virlra daga nema laugardaga kl 2-4 e.h., sími 17805, Blómaverzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall- dóru Ólaisdóllur, Grellisg. 26, Verzl Björns Jónssonar, Vesturgölu 28, cg Biskupsslofu, Klapparslíg 27. Minningarkort sjúkrahússjóðs Iðnaðarmannafélagsins á Sel- fossi fást á eftirtöldum stöð- um: I Reykjavik, verzlunin Perlon Dunhaga 18. Bilasölu Guömundar Bergþórugötu 3. A Selfossi, Kaupfélagi Arnes- inga, Kaupfélaginu Höfn og á simstöðinni i Hveragerði, Blómaskála Páls Michelsen. 1 Hrunamannahr. simstöðinni Galtafelli. A 'Kangárvöllum Kaupfélaginu Þór, Hellu. Minningarkort Flugbjörgun- arsveitarinnar. fást á eftir- töldum stöðum: Sigurði M. Þorsteinssyni Goðheimum 22 simi 32060. Siguröi Waage Laugarásveg 73 simi: 34527. Stefani Bjarnasyni Hæðar- garði 54 simi: 37392. Magnúsi .Þórarinssyni Alfheimum 48 simi: 37404. Húsgagnaverzlun Guðmundar Skeifunni lSsimi: 82898 og bókabúð Braga Brynjólfssonar. Minningarkort Hallgrims- kirkju I Saurbæ fást á eftir- töldum stöðum: Verzluninni Kirkjufell, Ingólfsstræti 6, Reykjavik, Bókaverzlun Andrésar Niels- sonar, Akranesi, Bókabúð Kaupfélags Borg- firðinga, Borgarnesi og hjá séra Jóni Einarssyni, sóknarprestijSaurbæ. Minningarkort Ljósmæðrafé- lags. tsl. fást á eftirtöldum stöðum Fæðingardeild Land- spitalans, Fæðingarheimili Reykjavikur, Mæðrabúðinni, Verzl. Holt, Skólavörðustig 22 Helgu Níelsd. Miklubraut 1, og hjá ljósmæðrum viðs vegar um landið. Minningarspjiild Dómkirkj- unnar, eru afgr. i verzlun Hjartar Nilsen Templara- sundi 3. Bókabúð Æskunnar flutt að Laugavegi 56. Verzl. Emma Skólavörðustig 5. 'Verzl. Oldugötu 29 og hjá Prestkonunum. Minningarspjöld Iláteigs- kirkju eru afgreidd hjá Guð- rúnu Þorsteinsdóttur Stangár- holti 32. ,Simi 22501, Gróu Guðjónsdóttur Háaleitisbraut 47, Simi: 31339, Sigriði Benonisdóttur Stigahlið 49, Simi: 82959 og bókabúðinni Hliðar Miklubraut 68. Minningarspjöld um Eirik Steingrimsson vélstjóra frá Fossi á Siðu eru afgreidd i Parisarbúðinni Austurstræti, hjá Höllu Eiriksdóttur Þórs- götu 22 a og hjá Guðleifu Helgadóttur Fossi á Siðu. Minningarspjöld Kvenfélags Laugarnessóknar, fást á eftir töldum stöðum: Hjá Sigriði, Hofteigi 19, simi 34544, hjá Astu, Goðheimum 22, simi 32060, og i Bókabúðinni Hrisa- teig 19, simi 37560. Söfn og sýningar Kjarvalsstaöir. Kjarvals- sýningin er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 16-22 og laugar- daga og sunnudaga kl. 14-22. aðgangur ókeypis. VÖRUBÍLAR árg.: ’72 Volvo FB 88 árg.: ’73 Scania Vabis 110 Super m/boggie árg.: '71 Scania Vabis 80 Super árg.: '68 Scania Vabis 80 Super árg.: ’67 Scania Vabis 78 Super m/boggie árg.: ’64 Scania Vabis 56 árg.: ’68Mercedes Benz 1418 árg.: ’66 Merccdes Benz 1418 árg.: ’67 Mercedes Benz 1920 árg.: ’67 Mercedes Benz 1623 m/framdrifi. árg.: ’67 Mcrcedes Bcnz 1413 m/túrbo árg.: ’67 Mercedes Benz 1413 árg.: ’66Mercedes Benz 1413 árg.: ’65 Mercedes Benz 1920 m/boggie árg.: ’68 Man 9156 m/framdrifi ■ árg.: ’67 Bedford m/Ley-! landsvél Flutningabílar árg.: ’66 Scania Vabis 76 Super m/frystitækjum árg.: '67 Mercedes Benz 1620 árg.: ’65 Mercedes Benz 1620 m/boggie árg.: ’71 Bedford m/Scania Vabis vél árg.: ’66 Fjórir Bedford bilar m/Leylandvélum árg.: '65 Bedford m/Leylandvél ATH: Breytt símanúmer Hja okkur er miðstöð vörubilaviöskiptanna. Bílasalan Alla fyigi^ Tímari onur t með Hremt land » Félagsmálanámskeið í Grundarfirði 10-15 jan. í Framsóknarfélag Eyrarsveitar efnir til félagsmálanám- skeiðs i Grafarnesi 10-15 jan. Haldnir verða sex fundir er hefj- ast kl. 21.00, en kl. 14.00 á laugardag og sunnudag. A námskeiði þessu verða tekin fyrir fundarsköp og fundaregl- ur, ræðumennska, framburður og notkun hljómburðartækja. Leiðbeinandi verður Kristinn Snæland, erindreki. Nánari upplýsingar gefur Hjálmar Gunnarsson Grafarnesi. Allir velkomnir. V----------------1__________________________________________J ||| ÚTBOÐ Tilboð óskast i að leggja 2. áfanga dreifikerfis hitaveitu í Kópavogi. Ctboðsgögn eru afhent I skrifstofu vorri, gegn 5000 króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 5. febrúar 1974, kl. 2.00 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirlcjuvegi 3 — Sími 25800 Tíminn er peningar 1 AngSýsM • £ Tí : iTtmanum i ff----------------------------- Maðurinn minn, faðir og tengdafaðir Torfi Einarsson Laufvangi 10, Hafnarfirði, varð bráðkvaddur að kvöldi nýjársdags 1974. Jarðarförin ákveðin miðvikudaginn 9. jan. kl. 2. e.h. frá Þjóðkirkju Hafnarfjarðar. Auðbjörg Tryggvadóttir Einar G. Torfason Svanhvit Björgvinsdóttir Otför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu Guðnýar Guðjónsdóttur frá Vík Fáskrúösfirði fer fram frá Fossvogskirkju, þriðjudaginn 8. janúar kl. 1.30 e.h. Blóm vinsamlegast afbeöin, en þeim, sem vildu minnast hennar, láti liknarstofnanir njóta þess. Friðbjörn Þorsteinsson börn, tengdabörn og barnabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð viö andlát og útför Ingunnar Einarsdóttur. Einar Ermenreksson Guðmundur Ermenreksson Kristin Ermenreksdóttir Svanlaug Ermenreksdóttir Kristján 'Benediktsson Barnabörn og barnabörn. r

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.