Tíminn - 06.01.1974, Blaðsíða 38

Tíminn - 06.01.1974, Blaðsíða 38
38 TÍMINN Sunnudagur (>. janúar 1974 í&ÞJÓÐLEIKHÚSIfl FURÐUVERKIÐ i dag kl. 15 i Leikhúskjall- ara. LEÐURBI.AKAN i kvöld kl. 20. Uppselt. Þriðjudag kl. 20. Uppselt. KLUKKUSTRENGIR miðvikudag kl. 20 BRUÐUHEIMILI fimmtudag kl. 20. LEDURBLAKAN föstudag kl. 20 laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. Siödegisstundin fyrir börn- in JÓLAGAMAN með jólasveinum leik og söng. Sýning i dag kl. 15 Siðasta sinn. KLÖ A SKINNI i kvöld, uppselt. VOLPONE þriðjudag kl. 20.30 5. sýning. Blá kort gilda. KLO A SKINNI miðvikudag kl. 20.30 VOLFONE fimmtudag kl. 20.30 6. sýning. Gul kort gilda. SVÖRT KÖMKDÍA föstudag kl. 20.30 VOLRONE laugardag kl. 20.30 7. sýning. Græn kort gilda. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 10620. Jólamyndin 1973: Kjörin he/.ta gamanmynd ársins af Film and Film- ing: Handagangur í öskj- unni "Wh^ uV Þqc?” floGl>a>Jovic4( Tvimælalaust ein bezta gamanmynd seinni ára. Teclinicolor. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Barnasýning kl. 3 i dag og á nýársdag: JtelenXoG KLcOBíIbA Aukamynd: Lego-land Hminner peningar I ræningjahöndum MlCHAEL CAINE eALANBHECK Stórfengileg ævintýra- mynd i Cinemascope og lit- um.gerð eftir samnefndri sögu eftir Robert Louis Stevenson, sem komið hef- ur út i isl. þýðingu. Aðal- hlutverk: Michael Caine, Jack Hawkins. isl. lexti: Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fjölskyldudjásniö Aðalmaður Jerry Lewis Sýnd kl. 3 Mánudagsmyndin Morðingjar kerfisins Les Assassins de I Ordre Mjög spennandi sakamála- mynd i litum byggð á sann- sögulegum viðburðum. I>eikstjóri Mascel Carné. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hlégarður Leigjum út sali fyrir árshátiðir, þorrablót og til fundahalda. Framreiðum veizlumat, þorramat, kaffi, smurbrauð, kökur og fleira. Upplýsingar i sima 66195. Einkalif Sherlock Holmes BILLY WILDER’S THE ÍMM3UFE 0F SHERL0CK H0LMES Spennandi og afburða vel leikin kvikmynd um hinn bráðsnjalla leynilögreglu- mann Sherlock Holmes og vin hans. dr. Watson. Leikstjóri: Billy VVilder. Hlutverk: Robert Stevens, Colin Blakelv, Christopher I.ee, Genevieve Page. tSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9 Auglýsið í Tímanum Barnasýning kl. 3.: Sabu og töfrahringurinn Tónabíó Simi 31182 THE GETAWAY er ný, bandarisk sakamálamynd með hinum vinsælu leikur- um : STEVE McQUEEN og ALI MACGRAW. Myndin er óvenjulega spennandi og vel gerð, enda leikstýrð af SAM PECKINPAH („Straw Dogs”, ,,The Wild Bunch”). Myndin hefur alls staðar hlotið frábæra aðsókn og lof gagnrýnenda. Aðrir leikendur: BEN JOHNSON, Sally Struth- ers, A1 Lettieri. Tónlist: Quincy Jones ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15. Bömiúð börnum yngri en 16 ára. Tarzan á flótta i f rumskógunum Ofsa spennandi, ný, Tarzanmynd með dönskum texta Sýnd kl. 3 I dag og á nýárs- dag. sími 3-20-75 l'nivfisiil hctinv> Kobrrt SligrvtxMl A NnKMAN .IKWISnN Film JESUS CHRIST SUPERSTAR A Univt-rsal PicturcLJ Tcchnifölnr*' Itistribuu-d hv Cincma Inu matmnal (>inx»rdtion. ^ Glæsileg bandarisk stór- mynd i litum með 4 rása segulhljóm, gerð eftir sam- nefndum söngleik þeirra Tim Rice og Andrew Lloyd Webber. Leikstjóri er Nor- man Jewisson og hljóm- sveitarstjóri André Previn. Aðalhlutverk? Ted Neeley — Carl Anderson Yvonne Elliman — og Barry Denn- en. Mynd þessi fer nú sigurför um heim allan og hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda. Miðasala frá kl. 4. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð. Barnasýning kl. 3 Sirkusinn mikii Skemmtileg sirkusmynd i litum með islenzkum texta. HELL0, D0LLY! llækkað verð. VíKINGARNIR OG DANSMÆRIN Hörkuspennandi sjó- ræningjamynd. Barnasyning kl. 3 Siðasta sinn 2a CmtufY-f oi presents BARBRA WALTER STRQSAND MATTHAU MICHAEL CRAWT0RD ERNESILEHMANS PRDDUCTION OF HELL0,D0LLT! LOUIS ARMSTRONG ISLENZKUR TEXTI Heimsfræg og mjög skemmtileg amerisk stór- mynd i litum og Cinemascope. Myndin er gerðeftir einum vinsælasta söngleik,sem sýndur hefur verið. hafnnrbíó iíml 16444 Jólamyud 1973: Meistaraverk Chapl- ins: Nútiminn RAUUrm OOODARO Sprenghlægileg, fjörug, hrifandi! Mynd fyrir alla, unga sem aldna. Eitt af frægustu snilldarverkum meistar- ans. Höfundur, leikstjóri og aðalleikari: Charlie Chaplin. tSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sama verð á öllum sýning- um.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.