Tíminn - 06.01.1974, Blaðsíða 25

Tíminn - 06.01.1974, Blaðsíða 25
Sunnudagur 6. janúar 1974 TÍMINN 25 til Hveravalla, ræðir við Gunnar Sigurðsson formann sveitarinnar, hjónin Arna og Höllu á Hveravöllum og Snorra son þeirra. 21.15 Við glasaglaum. Sieglinde Kahmann og Sigurður Björnsson syngja lög úr óperettum við pianó- leik Carls Billichs. 21.45 Um átrúnað Anna Sigurðardóttir ta-lar um Æsi. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lúðra- sveitin Svanur leikur Stjórnandi: Jón Sigurðsson. 22.45 Jólin dönsuð út Hljóm- sveit Jóhannesar Eggerts- sonar leikur fyrst gömlu dansana i hálfa klukkustund og siðan verða nýrri danslög af hljómplötum. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 7. janúar 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsm.bl.), 9.00 og 10.00. Morgunleikfimi kl. 7.20: Valdimar Ornóifsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari (alla virka daga vikunnar). Morgunbæn kl. 7.55: Séra Bjarni Sigurðsson á Mosfelli flytur (a.v.d.v.). Morgun- stund barnanna kl. 8.45: Knútur R. Magnússon held- ur áfram að lesa söguna „Villtur vegar” eftir Odd- mund Ljone i þýðingu Þorláks Jónssonar (2). Morgunleikfimikl. 9.20. Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög á milliliða. Búnaðarþátturkl. 10.25: Halldór Pálsson búnaðarmálastjóri talar um landbúnaðinn á liðnu ári. Morgunpopp kl. 10.40: Leon Russel syngur. Tónlistar- saga kl. 11.00: Atli Heimir Sveinsson kynnir (endurt). Tónleikar kl. 11.30: Elfride Kunschak og Maria Hinter- leitner leika fjögur verk fyr- ir mandólin og sembal eftir Beethoven. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: „Fjár- svikararnir” eftir Valentin Katajeff Ragnar Jóhanns- son cand. mag. byrjar lest- ur þýðingar sinnar. 15.00 Miðdegistónleikar: Norsk tónlistMischa Elman og Joseph Seiger leika Sónötu nr. 1 i F-dúr fyrir fiðlu og pianó op. 8 eftir Grieg. Kirsten Flagstad syngur lög eftir Grieg og Sinding. 16.00 Fréttir. Tilkynning»- 16.15 Veðurfregnir. 16.25 Popphornið 17 10 „Vind’"'1’ vlnllum vefí- um p^<d”. Anna Brynjólfs- sér um þátt fyrir yngstu hlustendurna. 17.30 Framburðarkennsla i esperanto. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.45. Veður- fregnir. 18.55 Tilkynningar. 19.00 Veðurspá. Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson cand. mag. flytur. 19.10 Hvar stöndum við? Einar Karl Haraldsson fréttamaður ræðir við Jó- hannes Nordal seðlabanka- stjóra um þjóöarbúskapinn i ársbyrjun. 19.25 Um daginn og veginn Ingólfur Guðmundsson lektor talar. 19.45 Blöðin okkar UmsjónPáll Heiðar Jónsson. 19.55 Mánudagslögin. 20.25 Evjan, þar sem látnir lifa Ævar R. Kvaran leikari flytur erindi. þýtt og endur- sagt. 21.00 Trompetkonsert eftir Michael Haydn Maurice André og Kammerhljóm- sveitin i Munchen leika. Hans Stadlmaier stjórnar. 21.10 islenzkt mál. Endurt. þáttur Jóns Aðalsteins Jónssonar cand. mag. frá s.l. laugard. 21.30 Útvarpssagan: „For- eldravandamálið — drög aö skilgreiningu”. Erlingur Gislason leikari les sögu Þorsteins Antonssonar (3). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Eyja- pistill. 22.35 Hljómplötusafnið i umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 6. janúar 1974 17.00 Endurtekið cfni. Þjóð- skinna. Timarit, helgað merkisatburðum og þjóð- þrifamálum, sem áttu sér stað á árinu 1973. Aðalhöf- undar Andrés IndViðason og Björn Björnsson. Leikstjóri Þórhallur Sigurðsson. Tón- list Magnús Ingimarsson. Aður á dagskrá siðastiiðið gamlárskvöld. 17.50 Jói á landsbyggðinni. Svipmyndir frá jólahaldi og jólaundirbúningi á ýmsum stöðum á landinu. Aðursýnt I fréttum um jóladagana. 18.00 Stundin okkar. Meðal efnis i þættinum er teikni- mynd, sem ber heitið „Þetta er reglulega órétt- látt”. Þar á eftir verða flutt- ar Ingudóruvisur og siðan mynd um Róbert bangsa. Litið verður inn i Sædýra- safnið og loks endar stundin á Álfadansi. Umsjónar- menn Sigriður Margrét Guðmundsdóttir og Her- mann Ragnar Stefánsson. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Ert þetta þú? Fræðslu- og leiðbeiningaþáttur um akstur að vetrarlagi. 20.35 islenskt skart. Kvik- mynd eftir Asgeir Long. Sýndir eru islenskir skart- gripir og kvensilfur frá fyrri öldum. Einnig getur að lita nýtiskulega gripi, og fylgst er með vinnubrögðum is- lenskra gullsmiöa. Þulur Björn Th. Björnsson. 21.00 Ernil Thoroddsen. Dag- skrá helguð minningu Emils Thoroddsens. Sigurður Grimsson ræðir um Emil og rekur æviatriði hans og starfsferil. Guðrún A. Simonar, Guðmundur Jóns- son og félagar úr Karlakór Reykjavikur undir stjó^1 Páls P. Pálssonar flytja lög eftir Emil við undirleik Guðrúnar Kri«dnsdóttur og Ólafs Vm'*íS Albertssonar. nytja leikararnir Árni l’ryggvason og Jón Sigur- björnsson leikþátt eftir hann. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.30 Hvað nú, ungi maður? Framhaldsmynd frá austur- þýska sjónvarpinu, byggð á samnefndri sögu eftir Hans Fallada. 1. þáttur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Sagan gerist i Þýskalandi á árun- um um og eftir 1930. Aðal- persónurnar eru ungur skrifstolumaður, Johannes Pinneberg að nafni, og kona hans. (Arno Wyzniewski og Jutta Hoffmann). Mikið at- vinnuleysi og kreppuástand rikir i landinu. Pinneberg er einn þeirra, sem missa at- vinnu sina, og greinir sagan frá lifsbaráttu hans. 23.00 Að kvöldi dags.Sr. Jón- as Gislason flytur hugvekju. 23.10 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 7. janúar 1974 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Brúðkaup Figarós. Gamanleikur eftir P.A. Beaumarchais. Leikstjóri Etienne Glaser. Aðalhlut- verk Tord Peterson, Malin Ek, Frej Lindquist og Kim Anderson. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Leikritið, sem hér er flutt i sviðsetn- ingu sænska sjónvarpsins, var frumsýnt i Paris árið 1784, en Frakkakonungur hafði þá um árabil komið i A hverjum sunnudagsmorgni fór hann út, karlmaðurinn á myndinni, og þvoði bil sinn hátt og lágt. Og konan hans var svo ósköp ánægð með þrifnaðinn, en henni leiddist dálitið, aö maöurinn hennar nennti aldrei að þvo með henni leirtau, eða neitt annað innanstokks. Hann sagöi henni, að heimilisstörf væru ckki við hæfi sinnar virðulegu karlkyns persónu. Iiún sætti sig ekki viö úrskurö hans, og varð aö lokum nægilega leið til að heimta skilnaö. Hann féllst á að þvo disk með henni e.inu sinni i viku — ef hún þrifi með honum ökutæki þeirra einu sinni I viku. Og samkomulagið stendur enn — þótt skrftið sé. Landhelgisgæzlan flytur farþega frá Austfjörðum ERFIDLEGA hefur gengið fyrir farþega aö komast frá Noröfirði um hátíðarnar. Ilafa þeir hvorki komist landleiðina eða flugleið is. Hefur orðið að gripa til þess ráðs að flytja farþegana sjóleiðis frá Norðfirði til Reyðarfjarðar og koma þeim þaðan landleiðina til Egilsstaða. Hefur Landhelgis gæzlan flutt farþega lrá Borgar- firði eystra til Reyðarfjarðar. — gbk Brotizt inn í Hressingarskálann gbk—Reykjavík ^ Aðfaranótt laugardags v»f brotist inn i Hressing«rskálann og farið upp á skrifstofur á efri hæö hússins. Talsverðar skemmdir voru unnar, en litlu stolið. Brotist hafði verið inn um glugga á bakhliðinni og siðan farið upp á skrifstofur og bakari Hressingarskálans og einnig skrifstofur Guömundar Þor- steinssonar fasteignasala og skrifstofur Týli. Engu var stolið, nema einhverju af skiptimynt. Ekki er vitaö hverjir voru þarna að verki, en málið er i rannsókn. ÞJÓÐNÝTING AÐ ENGU GERÐ í CHILE NTB—Reuter-Santiago — 1 gær var tilkynnt i Chile, að eignarhald á þeim bönkum, sem Allende lét þjóðnýta, yrði á nýjan leik fengið i henriur fyrri eigendum. veg fyrir sýninguna, þar eð hann taldi, að i leiknum væri gálauslega sneitt að lifnaðarháttum og siðferði aðalsins. Leikritið vakti feikna hrifningu, og varð síðar uppistaðan i sam- nefndri óperu Mozarts. Aðalpersónan, Figaró, er þjónn hjá Almaviva greifa. Fyrir dyrum stendur brúð- kaup Figarós og Súsönnu, sem er herbergisþerna greifafrúarinnar. En Almaviva greifi hefur lengi rennt hýru auga til Súsönnu, og nú hyggst hann færa sér þjóðfélagsstöðu sina i nyt. (Nordvision — Sænska sjón- varpið). 21.50 IIvi roðnar særinn? Dönsk kvikmynd um meng- un i hafinu við strendur Jap- ans. Sýnt er, hvernig eitur- efnum er veitt til sjávar með öðrum verksmiðjuúr- gangi og greint frá uggvæn- legum áhrifum þeirra á heilsu manna. Þýðandi og þulur Guðrún Pétursdóttir. (Nordvision —Danska sjón- varpið). 22.25 Dagskrárlok Þær rikisstofnanir i Chile, sem keypt höfðu hlutabréf bankanna, verða nú að skila þeim ásamt þeim aröi, sem þær hafa haft af þeim þann tima, sem liðinn er frá þjóðnýtingunni. Svona fór um sjóferð þá SIÐDEGIS á föstudaginn hélt drukkinn maður einsamall á bátnum Jódisi BA 11 frá Bildudal áleiðis til Isafjarðar. Sæmilegt veður var um þetta leyti, en spáin slæm. Reynt var að ná manninum i land og tókst að lokum að ná honum til Dýrafjarðar. Þaðan flutti eitt varðskipanna manninn aftur til Bildudals. — gbk Það er nú þægilegra að vera áskrifandi — og fá blaðið sent heim

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.