Tíminn - 06.01.1974, Blaðsíða 37

Tíminn - 06.01.1974, Blaðsíða 37
Sunnudagur (i. janúar 1974 TÍMINN 37 G Skógur þessu svifti, sagði Baldur — — þar ámeðal tilraunum, sem gerðar eru til þess að nesta fræ og plöntur og koma þeim á sinn stað með til- styrk vélbúnaðar. Þar á meðal eru þessar tilraunir Kanada- manna með gróðursetningu úr flugvél. Þegar um það er spurt, hvaða vonir við getum bundið við slika aðferð, þá er þvi til að svara, að vafalaust er aðstaða mun lakari hér en i Kanada, þar sem við buum i landi, þar sem jarðvegsfok hefur verið mikið, og mjög viða er gróðursett i grýttan jarðveg, sem mikið myndi fara forgörðum af plöntum með þessari aðferð. Og i öðru lagi er þess að gæta, að til reiðu þarf að vera mjög mikið magn plantna til þess að mæta áfföllunum, og við ölum ekki nú upp svo mikið af plöntum, né getum gert það næstu ár, með þvi fé, sem við höfum til umráða, að við getum fórnað svo miklu, sem við yrðum að gera, ef til dæmis flugvél Landgræðslunnar yrði fengin til slikrar gróðursetningar að einhverju ráði. Reynist þessi aðferð hins vegar allálitleg, þegar hún hefur verið prófuð til þrautar, geta aftur á móti orðið þær breytingar á högum Skógræktarinnar, þegar fram liða stundir, að þetta eða eitt- hvað þessu likt verði tekið upp. Um það þorir maður ekki neitt að segja. — Meðal annarra nýjunga, sem reyndar hafa verið við skógrækt, sagði Baldur að lok- um, er aö þjappa mold saman i litlar flögur utan um fræ, og dreifa þeim siðan úr vélknúnu tæki. Þegar þessar flögur draga siðan i sig raka, þrútna þær, svo að fræið getur spirað. Það má vel vera, að þessi aðferð gæti hentað hér, ef við færum að sá til birkiskóga til dæmis. En það er auðvitað sama sagan: Þá þyrftum við að hafa nóg af bjarkarfræi, þvi að auðvitað yrðu afföll tals- verð. — JH 0 Hús gas sé mjög litið notað hér á landi, i eldhúsum sem annars staðar, er ekki sömu sögu að segja viða erlendis. 1 Bretlandi er gas t.d. mjög mikið notað við eldamennskuna. Hvort sú aðferð, sem hér er lýst, er alveg ný af nálinni, vitum við ekki, en bráð- snjöll virðist hún engu að siður i fljótu bragði. Heimilistæki knúin þrýstilofti Rafmagnið mun „Cambridge- húsið” fá frá vindknúnum rafli (nokkuð, sem eldri kynslóðin á ís- landi kannast vel við, enda voru rellur allmikið notaðar hér i eina tið), sem ef til vill verður einnig tengdur röð rafgeyma, svo að hægt sé að safna rafmagni,hlaða, meðan rafmagnsþörfin er litil. Þetta rafmagn verður að sjálf- sögðu notað til lýsingar og e.t.v. einnig að einhverju leyti til hitun- ar. Þegar grundvallaratriði þessa „sjálfsbjarga” húss hafa hlotið viðurkenningu og samþykki verður hægt að gera alls konar endurbætur á kerfunum. Gaskerfið væri t.d. mjög heppi- legt á meðalstórum sveitabæjum, þar sem mykjan frá skepnunum framleiðir miklum mun meira metan en sorpið frá mönnunum, og siðan er hægt að tæma úrgang- inn úr „meltaranum” og nota hann til áburðar á tún og akra. Einnig getur orðið alger bylting með tilliti til heimilistækja, sem nú eru velflest knúin rafmagni. Þrýstiloft frá vindknúinni dælu væri hægt að nota til að knýja hin ýirísu vélbúnu heimilistæki. En þetta er nokkuð, sem mun eiga sér langán sköpunartima, en er siður en svo fjarstæðukennt i orkuþverrandi heimi. frekar en hinir ýmsu þættir tilraunáhúss- ins. sem hér hefur verið lýst. — Step (tóksaman). SVALUR w Við getum / N Hvernig 4, kannski náð | getum við nokkrum steinum) það.ánþess , sem skjótast <ð> aðlenda? upp úr gignum. ) Það eru 1000 metrar eftir, nú förum við hringinn i þessari fjarlægð. metrar [ Vona að ^hann haldi4| þvi áfram, við erum að > færa okkur^ hær, 700 metrum nær.y Ekkert nema letilegur reykur núna. v ' T\KA— y Allt i lagi nú förum við nær og at hugum málin þar — en við verðum reiðubúnir’ ð hverfa snögg’- íega. ^

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.