Tíminn - 06.01.1974, Blaðsíða 26

Tíminn - 06.01.1974, Blaðsíða 26
26 TÍMINN Sunnudagur 6. janúar 1974 lUmsjón: Alfreð Þorsteinsson i Þegar úrslitin voru tilkynnt — í skoðanakönnun íþróttafréttamanna um ,,íþróttamann drsins" Á FÖSTUDAGINN voru úrslit tilkynnt i hinni ár- legu skoðanakönnun iþróttafréttamanna um „iþróttamann ársins” og hlaut Guðni Kjart- ansson, Kefla vik, þennan eftirsótta titil að þessu sinni, en það er i fyrsta sinn, sem hann fellur i skaut knatt- spyrnumanns. Jón Ásgeirsson, form. Samtaka iþróttafrétta- manna, tilkynnti úrslitin og sagði m.a. Fyrir hönd Samtaka lþrótta- fréttamanna býð ég ykkur öll vel- komin hingað til þessa hófs. Til- efni þess, að þið hafiö verið beðin um að kcffna hingað i dag, er ykk- ur öllum kunnugt. Nú verður til- kynnt, hver hefur verið kjörinn iþróttamaður ársins 19V3. — tþróttafrétiamanna, árið 1956. inn Finninn Lasse V'iren. — Um- boðsmenn VOLVO hér á landi, forráðamenn Veltis h.f. brugðu þá skjótt við, og buðu tþrótta- manni ársins 1972, Guðjóni Guð- mundssyni, og formanni Samtak- anna til Sviþjóðar, og var Guðjón þar fulltrúi Islands, er bikarinn var afhentur að viðstöddum tug- þúsundum, sem komið höfðu til þess að horfa á knattspyrnuleik Svia og Austurrikismanna, sem var liður i undankeppni Heims- meistaramótsins i knattspyrnu. Var Guðjón þá, sem endranær landi sinu og þjóð til sóma, og.vil ég nota þetta tækifæri til þess að þakka Guðjóni framkomu hans alla i hvivetna, og einnig vil ég þakka Gunnari Asgeirssyni, for- stjóra Veltis h.f. fyrir alla hans fyrirgreiðslu og vinsemd i okkar garð i þessu sambandi. — Gunnar hefur nú fært okkur þau tiðindi, að ætlunin sé að halda uppteknum hætti i ár, og verður þvi VOLVO-bikarinn afhentur öðru sinni áður en langt liður. A siðustu árum hefur orðið sama þróun hér á landi og viðast annars staðar i hinum svonefnda siðmenntaða heimi, að iþrótta- hreyfingin lætur meira og meira að sér kveða, — virkum þátttak- endum fjölgar og fleiri og fleiri taka þátt á einhvern hátt annan, — sem áhorfendur á iþróttaleik- vöngum, sem lesendur blaða, hlustendur og áhorfendur sjón- varps og útvarps, og óhætt er að fullyrða, að þeim fer fækkandi. r íþróttá sjónvarps óg útvarps, Enda þött sjálft kjör tþrólta- manns ársins sé þannig með sama hætti nú og undanfarin ár, þá hefur sarrit orðið á breyting i þessu sambandi, eins og ég minntist á áðan. — Hún er sú, að nú tekur fyrirtækið Veltir h.f. i Reýkjavik, unrboðsaðili Volvo- bifreiðaverksmiðjanna i Sviþjóð, þátt i þessu með okkur, og það á mjög myndarlegan hátt. — Ég vil, áður en lengra er haldið, bjóða fulltrúa Veltis h.f. sérstak- lega velkomna hingað, enda þótt segja megi, að við séum hér frek- ar gestir þeirra, en þeir okkar, og ég vil, fyrir hönd Samtakanna þakka forráðamönnum fyrir- tækisins fyrir stuðning þeirra, og þann heiður, sem þeir sýna okkur öllum með framlagi sinu og áhuga. — Það er eins annars staðar á Norðurlöndum, að þar er i upp- hafi hvers árs kjörinn tþrótta- maður ársins, sem þá er nýliðið. — t fyrra bauð VOLVO þeim öll- um, sem þá höfðu verið valdir, ásamt formönnum Samtaka Iþróttafréttamanna i hverju landi, til Sviþjóðar til þess að vera viðstaddir, er VOLVO- bikarinn var afhentur i fyrsta skipti Iþróttamanni ársins á Norðurlöndum, sem þá var kjör- . í ~ ..iaíSi iíi - i ‘ ' S4S Bezta iþróttafólkið 1973. Fremriröð frá vinstri: Gústaf Agnarsson, Vilborg Júli sdóttir.Guðni Kjartans- son og Geir Hallsteiusson. Aftarí röö: Svavar Carlscn, Stefán Hatlgrímsson, ótafur H. Jónsson, Axet Axelsson og Gunnsteimr Skúlason. Ómar Ragnarsson, sjónvarpinu, gæöir sér á krásum. Orslit tilkynnt. Frá vinstri Steinar J. Lúðvfksson, Mbl., Jón Asgeirsson, Gunnar Asgeirsson, forstjóri Veltis og Sigtryggur Sigtryggsson, Alþbl.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.