Fréttablaðið - 11.12.2004, Side 81

Fréttablaðið - 11.12.2004, Side 81
■ ■ KVIKMYNDIR  16.00 Kvikmyndasafn Íslands sýnir í Bæjarbíói, Hafnarfirði, myndina 79 af stöðinni (Pigen Gogo), sem er gerð árið 1962 eftir samnefndri skáldsögu Indriða G. Þorsteins- sonar í leikstjórn danans Erik Balling. Leikarar í aðalhlutverkum eru Gunnar Eyjólfsson, Róbert Arnfinnsson og Kristbjörg Kjeld. ■ ■ TÓNLEIKAR  15.00 Mugison og Indigo koma fram í Plötubúð Smekkleysu við Laugaveg.  16.00 Karlakórinn Þrestir, Kór eldri Þrasta og Kvennakór Hafn- arfjarðar halda sameiginlega jólatónleika í Víðistaðakirkju í Hafnarfirði.  17.00 Vox Academica flytur jóla- söngva í Háteigskirkju. Einn kórfé- laga, Margrét Einarsdóttir sópran, syngur einsöng. Stjórnandi er Hákon Leifsson og orgelleikari Jörg Sondermann.  17.00 Breiðfirðingakórinn heldur tónleika í Fella- og Hólakirkju. Stjórnandi er Hrönn Helgadóttir og Kristjana Helgadóttir leikur á þverflautu.  17.00 Jólaóratóría Johanns Sebastians Bachs verður flutt í Hallgrímskirkju í flutningi alþjóð- legrar barokkhljómsveitar frá Hollandi, ásamt kammerkórnum Schola cantorum og ungum ís- lenskum einsöngvurum undir stjórn Harðar Áskelssonar.  21.00 Graduale Nobili heldur jólatónleika við kertaljós í Lang- holtskirkju. Elísabet Wage leikur á hörpu og sex kórfélagar syngja einsöng. Stjórnandi er Jón Stef- ánsson.  23.00 Hljómsveitirnar Lokbrá og Hjálmar spila á Grand Rokk. ■ ■ LISTOPNANIR  16.00 Átta myndlistanemar opna sýningu á fjölbreyttum skúlptúr- verkum sínum í Gallerí Tukt, Hinu Húsinu. Sýningin stendur aðeins í eina viku.  17.00 Sunna Sigfríðardóttir opnar sýningu á Sólon, Bankastræti 7a. Sunna sýnir málverk og teikningar.  20.00 Sýningarýmið Gallerí Dvergur kynnir opnun Sýning myndlistar- konunnar Ericu Eyres verður opn- uð í Gallerí Dvergi, Grundarstíg 21. ■ ■ SKEMMTANIR  23.00 Hljómsveitin Upplyfting skemmtir á Kringlukránni.  Stórdansleikur með Milljónamær- ingonum ásamt Palla Óskars og Bjarna Ara í Klúbbnum við Gull- inbrú.  Stórsveit Adda M. spilar á Catalinu.  Andrea Jónsdóttir stjórnar græjun- um á Dillon.  Hljómsveitin Sixties og DJ Master á Gauknum.  Gleðisveitin Gilitrutt skemmtir á Kristjáni X. á Hellu.  Liz Gammon leikur fyrir gesti á Café Romance, Lækjargötu 10.  Strákarnir í Kung Fú gera allt brjálað á Lundanum í Eyjum.  Hljómsveit Hilmars Sverrissonar leikur fyrir dansi í Vélsmiðjunni, Akureyri.  Dúettinn Halli og Kalli skemmta á Ara í Ögri.  Hljómsveitin Póstur & sími leikur í kjall- aranum á Celtic Cross, en á efri hæð- inni spilar hljómsveitin Acoustics.  Snúðarnir DHD og Deveus reyna að temja jólaköttinn á de Palace.  Hljómsveitin Traffic leikur fyrir dansi á Hótel Barbró, Akranesi. ■ ■ SÝNINGAR  14.30 Kvæðamannafélagið Iðunn og Smekkleysa standa að sýningu um Silfurplötur Iðunnar í Þjóð- menningarhúsinu. Kvæðamenn Iðunnar kveða af því tilefni nokkr- ar stemmur og sagt verður frá sögu hljóðritunarinnar á silfurplöt- urnar og fleira. ■ ■ SÖNGLEIKIR  Hljómsveitin Traffic leikur á Barbró, Akranesi. ■ ■ JÓLIN  12.30 Fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna verður í Þjóðmenn- ingarhúsinu til klukkan 17. Jóla- markaður í anddyri hússins. Lesið verður úr bókum og gengið með gestum um sýningar hússins.  16.00Stekkjastaur kemur við á Byggða- safni Hafnarfjarðar að Vesturgötu 8, segir sögur og rifjar upp jólalögin.  16.00 Jólakaffi Borgarkórsins verður í safnaðarheimili Laugar- neskirkju með kaffi, kakó og veit- ingum, ásamt ljúfum jólasöng Borgarkórsins. LAUGARDAGUR 11. desember 2004 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 8 9 10 11 12 11 10 Laugardagur DESEMBER KRINGLUKRÁIN UM HELGINA • Fjölbreyttur sérréttamatseðill öll kvöld vikunnar • Tilboðsmatseðill fyrir Leikhúsgesti • Hópamatseðill • Sérsalur fyrir hópa Borðapantanir í síma 568-0878 www.kringlukrain.is Upplyfting með dansleik alla helgina gleðileg sending ar gu s 04 -0 66 0 Öflugt dreifikerfi um allt land • sími 569 8400 • landflutningar.is Hámarksþyngd 30 kg, hámarksstærð 0,09 m3 (t.d. 45x45x45 cm). 490 kr. Sama verð fyrir alla jólapakka! 80-81 (68-69) slanga 10.12.2004 19:49 Page 3

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.