Fréttablaðið - 11.12.2004, Síða 81

Fréttablaðið - 11.12.2004, Síða 81
■ ■ KVIKMYNDIR  16.00 Kvikmyndasafn Íslands sýnir í Bæjarbíói, Hafnarfirði, myndina 79 af stöðinni (Pigen Gogo), sem er gerð árið 1962 eftir samnefndri skáldsögu Indriða G. Þorsteins- sonar í leikstjórn danans Erik Balling. Leikarar í aðalhlutverkum eru Gunnar Eyjólfsson, Róbert Arnfinnsson og Kristbjörg Kjeld. ■ ■ TÓNLEIKAR  15.00 Mugison og Indigo koma fram í Plötubúð Smekkleysu við Laugaveg.  16.00 Karlakórinn Þrestir, Kór eldri Þrasta og Kvennakór Hafn- arfjarðar halda sameiginlega jólatónleika í Víðistaðakirkju í Hafnarfirði.  17.00 Vox Academica flytur jóla- söngva í Háteigskirkju. Einn kórfé- laga, Margrét Einarsdóttir sópran, syngur einsöng. Stjórnandi er Hákon Leifsson og orgelleikari Jörg Sondermann.  17.00 Breiðfirðingakórinn heldur tónleika í Fella- og Hólakirkju. Stjórnandi er Hrönn Helgadóttir og Kristjana Helgadóttir leikur á þverflautu.  17.00 Jólaóratóría Johanns Sebastians Bachs verður flutt í Hallgrímskirkju í flutningi alþjóð- legrar barokkhljómsveitar frá Hollandi, ásamt kammerkórnum Schola cantorum og ungum ís- lenskum einsöngvurum undir stjórn Harðar Áskelssonar.  21.00 Graduale Nobili heldur jólatónleika við kertaljós í Lang- holtskirkju. Elísabet Wage leikur á hörpu og sex kórfélagar syngja einsöng. Stjórnandi er Jón Stef- ánsson.  23.00 Hljómsveitirnar Lokbrá og Hjálmar spila á Grand Rokk. ■ ■ LISTOPNANIR  16.00 Átta myndlistanemar opna sýningu á fjölbreyttum skúlptúr- verkum sínum í Gallerí Tukt, Hinu Húsinu. Sýningin stendur aðeins í eina viku.  17.00 Sunna Sigfríðardóttir opnar sýningu á Sólon, Bankastræti 7a. Sunna sýnir málverk og teikningar.  20.00 Sýningarýmið Gallerí Dvergur kynnir opnun Sýning myndlistar- konunnar Ericu Eyres verður opn- uð í Gallerí Dvergi, Grundarstíg 21. ■ ■ SKEMMTANIR  23.00 Hljómsveitin Upplyfting skemmtir á Kringlukránni.  Stórdansleikur með Milljónamær- ingonum ásamt Palla Óskars og Bjarna Ara í Klúbbnum við Gull- inbrú.  Stórsveit Adda M. spilar á Catalinu.  Andrea Jónsdóttir stjórnar græjun- um á Dillon.  Hljómsveitin Sixties og DJ Master á Gauknum.  Gleðisveitin Gilitrutt skemmtir á Kristjáni X. á Hellu.  Liz Gammon leikur fyrir gesti á Café Romance, Lækjargötu 10.  Strákarnir í Kung Fú gera allt brjálað á Lundanum í Eyjum.  Hljómsveit Hilmars Sverrissonar leikur fyrir dansi í Vélsmiðjunni, Akureyri.  Dúettinn Halli og Kalli skemmta á Ara í Ögri.  Hljómsveitin Póstur & sími leikur í kjall- aranum á Celtic Cross, en á efri hæð- inni spilar hljómsveitin Acoustics.  Snúðarnir DHD og Deveus reyna að temja jólaköttinn á de Palace.  Hljómsveitin Traffic leikur fyrir dansi á Hótel Barbró, Akranesi. ■ ■ SÝNINGAR  14.30 Kvæðamannafélagið Iðunn og Smekkleysa standa að sýningu um Silfurplötur Iðunnar í Þjóð- menningarhúsinu. Kvæðamenn Iðunnar kveða af því tilefni nokkr- ar stemmur og sagt verður frá sögu hljóðritunarinnar á silfurplöt- urnar og fleira. ■ ■ SÖNGLEIKIR  Hljómsveitin Traffic leikur á Barbró, Akranesi. ■ ■ JÓLIN  12.30 Fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna verður í Þjóðmenn- ingarhúsinu til klukkan 17. Jóla- markaður í anddyri hússins. Lesið verður úr bókum og gengið með gestum um sýningar hússins.  16.00Stekkjastaur kemur við á Byggða- safni Hafnarfjarðar að Vesturgötu 8, segir sögur og rifjar upp jólalögin.  16.00 Jólakaffi Borgarkórsins verður í safnaðarheimili Laugar- neskirkju með kaffi, kakó og veit- ingum, ásamt ljúfum jólasöng Borgarkórsins. LAUGARDAGUR 11. desember 2004 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 8 9 10 11 12 11 10 Laugardagur DESEMBER KRINGLUKRÁIN UM HELGINA • Fjölbreyttur sérréttamatseðill öll kvöld vikunnar • Tilboðsmatseðill fyrir Leikhúsgesti • Hópamatseðill • Sérsalur fyrir hópa Borðapantanir í síma 568-0878 www.kringlukrain.is Upplyfting með dansleik alla helgina gleðileg sending ar gu s 04 -0 66 0 Öflugt dreifikerfi um allt land • sími 569 8400 • landflutningar.is Hámarksþyngd 30 kg, hámarksstærð 0,09 m3 (t.d. 45x45x45 cm). 490 kr. Sama verð fyrir alla jólapakka! 80-81 (68-69) slanga 10.12.2004 19:49 Page 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.