Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.01.2005, Qupperneq 72

Fréttablaðið - 13.01.2005, Qupperneq 72
13. janúar 2005 FIMMTUDAGUR ■ TÓNLEIKAR ■ TÓNLEIKAR ■ ■ TÓNLEIKAR  12.15 Gunnlaugur Þór Briem leik- ur á píanó á hádegistónleikum í sal Tónlistarskóla Garðabæjar að Kirkjulundi.  19.30 Sinfóníuhljómsveit Íslands flytur verk eftir Haydn og György Ligeti í Háskólabíó. Stjórnandi er Ilan Volkov en rithöfundurinn Pétur Gunnarsson les valda kafla úr Passíusálmum Hallgríms Pét- urssonar.  20.00 Ólafur Kjartan Sigurðarson barítón, Sigrún Hjálmtýsdóttir, sópran, Sigríður Aðalsteinsdóttir, mezzósópran, Sesselja Kristjáns- dóttir, mezzósópran, Jóhann Friðgeir Valdimarsson, tenór, Snorri Wium, tenór og Jónas Ingimundarson píanóleikari flytja lög Sigvalda Kaldalóns á tónleik- um í Salnum, Kópavogi, sem haldnir eru í tilefni af útgáfu geisladisksins Svanasöngur á heiði.  20.30 Gítarleikararnir Sylvain Luc og Björn Thoroddssen koma fram á Nasa við Austurvöll.  22.00 Mike Pollock verður með tónleika á Café Rosenberg.  22.00 Hljómsveitin Mal- neirophrenia kemur fram á Grand Rokk. ■ ■ LISTOPNANIR  17.00 Finnur Arnar opnar sýningu á nýjum verkum í i8. Þetta er fyrsta sýning listamannsins í galleríinu. ■ ■ SKEMMTANIR  21.00 Bítlastemmning verður á Kringlukránni þegar þeir Aron og Daddi flytja Bítlalög ásamt göml- um íslenskum útileguslögurum og öðrum erlendum stuðlögum.  22.00 Einar Örn Konráðsson trúbador spilar á Nelly's cafe til styrktar fórnarlömbunum í Asíu. ■ ■ SAMKOMUR Leikfélag Reykjavíkur • Listabraut 3, 103 Reykjavík Miðasalan í Borgarleikhúsinu er opin: 10-18 mánudaga og þriðjudaga, 10-20 miðviku-, fimmtu- og föstudaga 12-20 laugardaga og sunnudaga Miðasölusími 568 8000 midasala@borgarleikhus.is Miðasala á netinu www.borgarleikhus.is LEIKHÚSVEISLA FYRIR HÓPA - UPPSKRIFT AÐ SKEMMTILEGU KVÖLDI - Kl 18:00 Gleðistund í forsal - veitingasalan opin Kl 18:30 Kynnisferð um leikhúsið - kynning á verki kvöldsins Kl 19:00 Matseðill kvöldsins Kl 20:00 Leiksýning kvöldsins NÆRING FYRIR SÁL OG LÍKAMA - BÓKIÐ Í TÍMA STÓRA SVIÐ HÍBÝLI VINDANNA leikgerð Bjarna Jónssonar á vesturfara- sögu Böðvars Guðmundssonar Lau 15/1 kl 20 - rauð kort - UPPSELT Su 16/1 kl 20 - græn kort - UPPSELT Fö 21/1 kl 20 - blá kort - UPPSELT Lau 22/1 kl 20 - UPPSELT Fim 27/1 kl 20 - Aukasýning Lau 29/1 kl 20 - UPPSELT, Su 30/1 kl 20 Fi 3/2 kl 20 - UPPSELT Lau 5/2 kl. 20, Sun 6/2 kl 20 Fö 11/2 kl 20, Lau 12/2 kl 20 HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau Fö 14/1 kl 20, Su 23/1 kl 20, Fö 28/1 kl 20 LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Su 16/1 kl 14, Su 23/1 kl 14, Su 30/1 kl 14, Su 6/2 kl 14, Su 13/2 kl 14 Síðustu sýningar ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN Fjölskyldusýning THE MATCH, ÆFING Í PARADÍS, BOLTI Lau, 15/1 kl 14, Lau 22/1 kl 14 k NÝJA SVIÐ/LITLA SVIÐ BELGÍSKA KONGÓ e. Braga Ólafsson Gríman fyrir besta leik í aðalhlutverki Fö 14/1 kl 20 - UPPSELT, Su 16/1 kl 20 Fi 20/1 kl 10, Su 23/1 kl 20 Su 30/1 Sýningum lýkur í febrúar AUSA eftir Lee Hall og STÓLARNIR eftir Ionesco Í samstarfi við LA Í kvöld kl 20, Lau 15/1 kl 20 Síðustu sýningar á Stólunum SVIK eftir Harold Pinter Samstarf: Á SENUNNI,SÖGN ehf. og LA Fö 14/1 kl 20, Fi 20/1 kl 20, Fö 4/2 kl 20 SAUMASTOFAN 30 ÁRUM SÍÐAR eftir Agnar Jón Egilsson Í samstarfi við TÓBÍAS Frumsýning Su 16/1 kl 20 - UPPSELT Lau 22/1 kl 20, Fi 27/1 kl 20, Su 30/1 kl 20 ATH: Bönnuð yngri en 12 ára Börn 12 ára og yngri fá frítt í Borgarleikhúsið í fylgd fullorðinna Frumsýning 11. feb. kl.20.00 – UPPSELT – 2. sýning 13.feb. kl. 19.00 3. sýning 18.feb. kl 20.00 – 4. sýning 20. feb. kl. 19.00 – FÁAR SÝNINGAR Námskeið um Toscu og Puccini hjá Endurmenntun Háskóla Íslands Skráning í síma: 525 4444 – endurmenntun@hi.is Miðasala á netinu: www. opera.is Miðasalan er opin kl. 14-18 virka daga, kl. 13-18 lau. og sun. og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 virka daga. Banki allra landsmanna Atlantshafsbandalagið er vinnu- heiti á nýjum djasskvartett, sem skipaður er þeim Jóel Pálssyni á saxófón, Agnari Má Magnússyni á píanó, Gunnlaugi Guðmundssyni á kontrabassa og Einari Scheving á trommur. Þeir félagar ætla að flytja frumsamda tónlist á Hótel Borg í kvöld. Kvartettinn er reyndar ekki alveg nýr af nálinni, því hann kom fram á djasshátíð Reykjavíkur í haust og fékk þá afar góðar viðtökur. „Þeir Gunnlaugur og Einar fluttu úr landi fyrir nokkuð mörg- um árum, þannig að við eigum svolítið erfitt með að koma sam- an,“ segir Jóel Pálsson. „En það hefur verið smá að- dragandi að þessum tónleikum. Við ætlum að flytja nýja músík eftir okkur alla sem við höfum verið að semja fyrir þetta verk- efni.“ Jóel segir þá hafa kynnst fyrst í MH þegar þeir voru að stíga sín fyrstu spor í djassgeiranum. Aðeins þessir einu tónleikar eru áætlaðir að þessu sinni, en þeir félagar eru að vinna að upptökum þessa dagana sem væntanlegar eru á geisladisk síðar á árinu. ■ Pétur Gunnarsson rithöfundur kemur fram með Sinfóníuhljóm- sveit Íslands á tónleikum í Há- skólabíói í kvöld. Pétur les þar valda kafla úr Passíusálmum Hallgríms Péturssonar á milli þátta í verki Haydns um Sjö síð- ustu orð Krists á krossinum. „Það sem við erum að gera er þannig í raun og veru hliðstætt við fyrsta flutning á verkinu,“ segir Pétur. „Þá var þetta flutt þannig að á milli þáttanna var lesið viðeigandi orð Krists og síðan var lagt út af því í stuttri predikun.“ Verk Haydns var frumflutt í dómkirkjunni í Cádiz í Andalúsíu árið 1786. Haydn stóð þá á hátindi ferils síns og hafði fengið pöntun frá kirkjunni um röð hljómsveit- arverka sem byggðu á síðustu orðum Krists á krossinum. Verkið átti að flytja í rökkvaðri kirkju sem eins konar „passíu“ í dymbil- viku. Í Passíusálmunum orti Hall- grímur Péturssonar meðal annars út af sjö orðum Krists á krossin- um. Hallgrímur helgar heilan sálm hverju orði, en allt of langt yrði að lesa heilan Passíusálm á milli þátta í verkinu. „Ég hef valið úr hverjum sálmi það sem er hvað dæmigerðast fyrir viðkomandi orð Krists.“ Hljómsveitarstjóri á þessum tónleikum verður Ilan Volkov, en auk verksins eftir Haydn verður flutt verk eftir György Ligeti sem nefnist San Francisco Polyphony. Pétur Gunnarsson hefur ekki áður komið fram með sinfóníu- hljómsveit, og segist ekki hafa átt von á að það gerðist nokkurn tímann. „Þetta var hugmynd sem þeir fengu hjá Sinfóníunni og nefndu við mig. Ég var svolítið hugsi yfir þessu fyrst í stað en svo fannst mér mjög uppörvandi að sjá að þetta hefði verið svona þegar Haydn var sjálfur við stjórn- völinn.“ Pétur hefur bæði lesið sér til um verkið og hlustað á það í sunginni útgáfu þar sem kór syng- ur orð Krists á krossinum við tón- listina. „Þetta er mjög fallegt verk og kraftmikið. Svo endar það í ham- förum, einhvers konar jarð- skjálfta í lokatrukkinum enda rifnaði tjaldið og himinninn myrkvaðist og jörðin skalf þegar Kristur gaf upp öndina.“ ■ Jarðskjálfti í Háskólabíói ATLANTSHAFSBANDALAGIÐ Tónleikar á Borginni í kvöld og plata væntanleg á árinu. Atlantshafsbanda- lagið djassar FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V AL LI HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 10 11 12 13 4 15 16 Fimmtudagur JANÚAR PÉTUR GUNNARSSON Les úr Passíusálmum Hallgríms Péturssonar á milli þátta í verki Haydns um Sjö síðustu orð Krists á krossinum. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G VA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.