Fréttablaðið - 20.06.2005, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 20.06.2005, Blaðsíða 1
Taka gamalt lag me› Helgu Möller NYLON MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Veffang: visir.is – Sími: 550 5000 VIÐSKIPTI Karl Wernersson boðaði samherja sína í bankaráði Íslands- banka á fund í byrjun júní til að greina þeim frá áformum um að mynda kjölfestu í bankanum í samstarfi við Jón Ásgeir Jóhann- esson og hugsanlega fleiri aðila. Þetta gerði Karl í þeirri trú að samkomulag hefði náðst við Straum, stærsta hluthafa Íslands- banka, um að selja hlut sinn inn í nýtt eignarhaldsfélag. Á móti léti hann sínar eignir í bankanum og Sjóvá þar inn. Straumsmenn þverneita að svona samkomulag hafi verið gert. Þótt viðræður hefðu farið fram hefði öllum slíkum óskum verið hafnað. Tvennt gerist eftir fundinn sem Karl boðaði: Steinunn Jóns- dóttir ákveður að selja hlut sinn í Íslandsbanka og áform Straums, samkvæmt meintu samkomulagi, eru stöðvuð. Heimildarmenn Markaðarins segja Landsbanka- menn hafa staðið fyrir því, enda með sterka stöðu innan Straums. Straumi og Einari Sveinssyni, stjórnarformanni Íslandsbanka, var boðið að kaupa hlut Steinunn- ar. Staðan var metin þannig 5. júní að hlutur hennar hefði engin úr- slitaáhrif á valdahlutföll í bankan- um. Miðvikudaginn 8. júni seldi Steinunn svo Burðarási hlutinn. - bg /sjá Markaðinn í miðju blaðsins Reyndu að styrkja hluthafahóp Íslandsbanka: Töldu Straum tilbúinn til a› selja Nýtt v iðski ptabl að með Frét tablaðinu alla miðvikudaga Sögurnar • Tölurnar • Fólkið Auglýsingasími 550 5000 BEST SYÐRA Þar verður skýjað með köflum og hlýtt. Norðan og austan til verður fremur þungbúið með vætu af og til og svalara veður. Hiti 7-17 stig, hlýjast suðvestan til. VEÐUR 4 MIÐVIKUDAGUR 15. júní 2005 - 160. tölublað – 5. árgangur Leðurblökumaður- inn snýr aftur Kvikmyndarinnar um upphaf Leðurblöku- mannsins hefur ver- ið beðið með óþreyju en myndin verður frumsýnd í kvöld. UNGT FÓLK 36 Toppslagur Vals og FH á Hlíðarenda í kvöld Valur og FH mætast í Landsbankadeild karla í fótbolta á Hlíðarenda í kvöld en bæði lið eru með fullt hús eftir fyrstu fimm leikina. ÍÞRÓTTIR 26 Eru allir vegir færir BRAGI RAGNARSSON Í MIÐJU BLAÐSINS ● nám ● ferðir ▲ EINKAVÆÐING Magnús Stefánsson þingmaður Framsóknarflokksins og formaður fjárlaganefndar segir að engar umræður hafi orðið á fundi nefndarinnar í gær um minnisblað Ríkisendurskoðunar varðandi hæfi forsætisráðherra til að fjalla um kaup S-hópsins á hlut ríkisins í Bún- aðarbakanum. „Ákveðið var að halda sérstakan fund um málið í fjárlaganefnd á morgun, fimmtu- dag, og kalla ríkisendurskoðanda á þann fund,“ segir Magnús. Áhyggjur framsóknarmanna vaxa eftir því sem umræða um hugsanlegt vanhæfi Halldórs Ás- grímssonar, formanns flokksins, dregst á langinn. Viðmælendur Fréttablaðsins innan flokksins telja að það geti orðið honum dýr- keypt í komandi sveitarstjórnar- og síðar þingkosningum. Málið sé í raun upplýst en stjórnarandstað- an nýti tækifærið til hins ýtrasta í pólítískum tilgangi til að koma höggi á forsætisráðherrann og Framsóknarflokkinn. Valgerður Sverrisdóttir við- skipta- og iðnaðarráðherra telur þó að málið hafi ekki skaðað flokkinn. Hún segir að það sé fyrst og fremst Halldór Ásgrímsson sem standi í vegi fyrir nýjum formanni Samfylkingarinnar og forsætisráð- herraefninu, Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur. „Stjórnarandstaðan getur ekki gagnrýnt á málefnaleg- um grunni. Þess vegna er gripið til persónulegra árása,“ segir Val- gerður. Hæfi forsætisráðherra hangir á hálmstrái að mati Lúðvíks Berg- vinssonar þingmanns Samfylking- arinnar. „Í minnisblaði Ríkisend- urskoðunar kemur fram að allt sem stjórnarandstaðan hefur sagt um atburðarásina í málinu er sannleikanum samkvæmt. For- sætisráðherra bar að gera grein fyrir persónulegum hagsmunum sínum strax þann 6. september 2002 vegna þess að þá var Ker hf. orðið hluti af S-hópnum,“ segir Lúðvík. Hann telur að við mat á því hvort um verulega hagsmuni hafi verið að ræða hefði átt að taka mið af eignarhlut Hesteyrar í Keri en ekki VÍS, einsog staðan var 15. nóvember 2002 og fullyrð- ir hann að hagsmunir forsætisráð- herra hefðu verið metnir þrisvar sinnum meiri ef ríkisendurskoð- andi hefði stuðst við þá dagsetn- ingu. „Það er mat okkar í stjórnar- andstöðunni að forsætisráðherra hafi haft verulega hagsmuni í málinu enda allar fjárhæðir af þeirri stærðargráðu. Hvers vegna ríkisendurskoðandi ákvað að reikna hagsmuni forsætisráð- herra niður er mér hulin ráðgáta. Staða forsætisráðherra hlýtur því að vera afar erfið þegar hæfi hans hangir á þessu hálmstrái – ef það gerir það þá,“ segir Lúðvík. jh/sda/ Sjá síðu 16 ▲ FÓLK 42 TÓNLIST VEÐRIÐ Í DAG Halldórseigendafélagið Lögreglukylfa fer Guðmundi Andra Thorssyni verr í hendi en penni, segir Hannes Hólm- steinn Gissurarson, en telur Guðmund þó eiga þakkir skild- ar því hann stað- festi málsvörn sína í tveimur mikilvæg- um atriðum. UMRÆÐAN 20 KARL WERNERSSON Boðaði samherja sína í bankaráði Íslandsbanka á fund til að kynna áform um nýjan kjölfestuhlut í bankanum. Miðar á Live 8: Teki› fyrir sölu á eBay TÓNLEIKAR Uppboðsvefurinn eBay hefur ákveðið að stöðva sölu á miðum á Live 8 tónleikana sem haldnir verða í Lundúnum 2. júlí næstkomandi. Tónleikarnir eru haldnir til að efla vitund fólks um eymd margra Afríkuþjóða en miðunum á þá var útbýtt í gegnum farsímahapp- drætti. Forsvarsmenn hljómleik- anna urðu æfir þegar þeir komust að því að fólk var að græða stórfé á að selja þá fyrir allt að 125.000 krónur. „Þetta er sjúk fjárplógsstarf- semi,“ sagði Bob Geldof, talsmað- ur tónleikanna, en hann þrýsti mjög á eBay að hætta að hafa milligöngu um miðasöluna. Live 8 tónleikar verða haldnir í fimm borgum en á þeim sem haldnir verða í Lundúnum koma meðal annars fram hljómsveitirn- ar Pink Floyd og Coldplay. HEIMT ÚR HELJU Frönsku blaðakonunni Florence Aubenas var um helgina sleppt úr fimm mánaða langri gíslingu í Írak. Í gær hélt hún blaðamannafund þar sem hún sagði frá eldraun sinni. Aubenas mátti dúsa í kjallara bundin á höndum og fótum og með dulu fyrir aug- unum en sýndi engu að síður ótrúlegt sálarþrek. Sjá síðu 8 Besti ferðafélaginn Ferðataskan í sumar Léttur öllari Ríkisendursko›andi aftur til fundar vi› fjárlaganefnd Fjárlaganefnd fjallar á n‡ um vanhæfismál forsætisrá›herra á morgun. Framsóknarmenn eru áhyggju- fullir og telja stjórnarandstö›una nota sér máli› til a› koma höggi á flokkinn og formann hans. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /A P KB banki og Egla: Hauck selur hlut sinn VIÐSKIPTI Þýski bankinn Hauck & Aufhäuser hefur selt um 23 pró- senta hlut sinn í Eglu, eignar- haldsfélagi sem á tæplega tíu pró- sent í KB banka. Hauck & Aufhäuser átti helm- inginn í Eglu þegar félagi keypti 36 prósenta hlut í Búnaðarbankan- um af ríkinu í janúar 2003. Kjalar, félag í eigu Ólafs Ólafssonar, stjórnarformanns Samskipa, keypti hlut Hauck & Aufhäuser á 5,5 milljarða króna. Þýski bankinn hefur þar með selt allan hlut sinn í Eglu. Eftir eru þrír eigendur að félaginu: Ker, Kjalar og Fjárfestingarfélagið Grettir hf. - eþa/ Sjá síðu 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.