Fréttablaðið - 20.06.2005, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 20.06.2005, Blaðsíða 56
MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ 2005 MARKAÐURINN20 F Ó L K O G F Y R I R T Æ K I Og Vodafone hélt árlegt golfmót fyrir viðskipta- vini fyrirtækisins á Grafarholtsvelli nýlega þar sem keppt var um Rauða jakkann. Í kringum 80 manns frá fjölmörgum fyrirtækjum tóku þátt og voru þeir sem náðu bestum árangri leystir út með gjöfum. Og Vodafone hljómsveitin gladdi gesti með fjörlegum tónum í mótslok. Viggó H. Viggósson, Tölvudreifingu, var með besta skorið á 79 höggum. Sigtryggur Hilmars- son, Vistor, varð hins vegar í fyrsta sæti á 41 punkti. Hann hlaut að launum Rauða jakkann, Nokia 9500 og 30 þúsund króna gjafabréf frá 66˚ Norður. Ingi Þór Hermannsson, Esso, varð í öðru sæti á 39 punktum. Í þriðja sæti hafnaði Kristján Daníelsson, Hótel Sögu, einnig á 39 punktum. -dh Slegist um Rauða jakkann Árlegt golfmót Og Vodafone. Reykjavíkur – býður upp á alþjóðlegan matseðil úr íslenskum gæðahráefnum Nýtt viðmið – nýr bar og veitingastaður í hjarta Salt Lounge Bar & Restaurant Pósthússtræti 2, 101 Reykjavík, sími 599 1000, fax 599 1001 radissonsas.com *Yes I Can! er skrásett þjónustuhugtak Radisson SAS hótela. Það mótar grunninn að stefnu okkar. Radisson SAS 1919 hótel Pósthússtræti 2, 101 Reykjavík, sími 599 1000, fax 599 1001, netfang info.1919.reykjavik@radissonsas.com Ég sef alltaf er *já þar sem sagt Við tökum vel á móti þér á Radisson SAS 1919 hóteli, Reykjavík Uwe Finnern, framkvæmda- stjóri Beiersdorf Nordic Region, opnaði formlega útibú Beiers- dorf AG á Íslandi en Beiersdorf ehf. tók við sölu- og markaðs- setningu á vörumerkjum BDF hérlendis 1. maí síðastliðinn. Beiersdorf framleiðir m.a. Nivea, Eucerin, Hansaplast, 8x4, Basis, Gammon, Labello, Atrix, Dobbeldush og Futuro. Beiersdorf AG var stofnað 1882 en hjá því vinna rúmlega 16.000 manns. Ársvelta Beiers- dorf AG var 4.546 milljónir evr- ur árið 2004. Parlogis hf. var valið til að annast alla vöruhýsingu og dreifingu fyrir hönd Beiersdorf sem einbeitir sér eingöngu að sölu- og markaðssetningu. Karl K. Karlsson hf. var um- boðsaðili Beiersdorf frá 2002- 2005, J.S. Helgason ehf. frá 1947-2002 og Sturlaugur Jóns- son hf. fyrir tíð J.S. Helgasonar. NIVEA, LABELLO OG HANSAPLAST ERU MEÐAL VÖRUMERKJA BEIERSDORF Jean Dominique Rugiero, Uwe Finnern, framkvæmdastjóri Beiersdorf Nordic Region og Ólafur Gylfason, framkvæmdastjóri Beiersdorf ehf. Fr ét ta bl að ið /P ál l Beiersdorf opnað á Íslandi SVEIFLA Í GOLFSKÁLNUM Og Vodafone hljómsveitin hélt uppi fjöri í kringum verðlauna- afhendingu. RAUÐI JAKKINN OG FLEIRI GRIPIR VORU Í VERÐLAUN Verðlaunahafar ásamt Eiríki S. Jó- hannssyni forstjóra Og Vodafone.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.