Fréttablaðið - 20.06.2005, Blaðsíða 53

Fréttablaðið - 20.06.2005, Blaðsíða 53
MARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ 2005 23 F Y R S T O G S Í Ð A S T                                  !!" #     "     $       %  &   '      !  " !# $%% & ' ( !#) $%%***+  Breski sjónvarpsrisinn BSkyB, sem er í eigu Ástralans Ruperts Mur- doch og hefur árum saman ráðið útsend- ingarétti frá ensku úr- valsdeildinni í knatt- spyrnu, gæti nú tapað réttinum. Írska sjónvarpsfyrir- tækið Setanta hyggst bjóða í útsendingarétt- inn og hefur einnig boð- ið einum yfirmanna Sky Sports-sjónvarpsstöðv- arinnar, Trevor East, að sjá um íþróttasvið fyrir- tækisins. East hefur enn ekki ákveðið hvort hann taki boðinu. Erfitt gæti reynst fyrir BSkyB að fylla skarð Easts enda þykir hann snjall samninga- maður. BSkyB hóf útsend- ingar frá úrvalsdeild- inni árið 1992 og hefur haldið réttinum síðan. Síðast borgaði BSkyB 120 milljarða króna fyrir þriggja ára samn- ing sem rennur út vor- ið 2006. - jsk Microsoft ritskoðar Microsoft-tölvufyrirtækið vinn- ur nú að því í samvinnu við yfir- völd í Kína að ritskoða allt efni sem fer í gegnum kínverskan vefþjón fyrirtækisins. Hönnuð hefur verið sérstök sía sem á að stöðva allt óæskilegt efni sem fer í gegnum vefþjón- inn. Talsmenn Microsoft þegja þunnu hljóði en franska frétta- stofan France-Presse hefur greint frá því að orð á borð við lýðræði og mannréttindi séu á bannlista. Einnig er algerlega bannað að nefna sjálfstæði og Taívan í sömu andrá. -jsk KÍNVERSKIR NETVAFRARAR Mega ekki nefna Taívan og sjálfstæði í sömu andrá. Yfirmenn dýragarðsins í Tulsa í Bandaríkjunum hafa ákveðið að setja upp sýningu sem fjallar um sköpunarsögu Biblíunnar og tengsl hennar við dýralífið. Mikið hafði verið kvartað yfir þeirri sýningu sem nú stendur yfir en þar er fjallað um tengsl trúarlegra tákna við dýralífið og má meðal annars sjá hindúska helgistyttu af fíl. Fílsstyttan fór mikið fyrir brjóstið á sköpunarsinnum í Tulsa og kröfðust þeir þess að kristnin fengi sinn stall í dýragarðinum. Stjórn dýragarðsins ákvað að gera gott betur og skipulagði sýn- ingu sem eingöngu verður tileinkuð sköpunarsögunni. Sýningarstjóri dýragarðsins, Kathleen Buck-Miser, er ekki ánægð með þessa þróun: „Við stefnum í ranga átt. Þetta er dýra- garður en ekki kirkja.“ Samkvæmt Biblíunni skapaði Guð jörðina á sex dögum fyrir um 6.000 árum. - jsk Trúardeilur í dýragarði GEIT Í DÝRAGARÐI Sköpunarsinnar í Banda- ríkjunum vilja að dýragarður í Tulsa setji upp sýningu um sköpunarsögu Biblíunnar. Forsvars- menn dýragarðsins hyggjast verða við þeirri beiðni. Sky að tapa boltanum RUPERT MURDOCH, EIGANDI BSKYB-FJÖL- MIÐLAVELDISINS BSkyB gæti nú tapað gimsteininum í krúnu sinni: útsendingaréttin- um frá ensku úrvalsdeild- inni í knattspyrnu. Apple breytir um örgjörvaBOLTINN Á NÝJAN STAÐ? Sjónvarpsstöðin BSkyB hefur átt réttinn af útsendingum fráhinni sívinsælu ensku Úrvalsdeild undanfarin ár en allt er í heiminum hverfult og hugsan- lega nær írska sjónvarpsfyrirtækið Setanta að stela boltanum frá Rupert Murdoch og félögum. Tölvufyrirtækið Apple hyggst breyta um örgjörva í tölvum sín- um. Apple hefur frá árinu 1994 notast við örgjörva frá IBM en hyggst nú skipta við Intel. Árum saman hafa gengið sögusagnir um að Apple hygðist skipta um örgjörva og hækkuðu hlutabréf í fyrirtækinu um 5 prósent þegar Wall Street Jo- urnal birti frétt um að Apple og Intel hefðu hafið samningavið- ræður. Intel hefur árum saman verið ráðandi á örgjörvamarkaðnum þótt IBM hafi undanfarið sótt í sig veðrið. Ekki eru þó allir á eitt sáttir við breytinguna enda aðdáendur Apple með eindæm- um hrifnir af gamla IBM-ör- gjörvanum. Þeir telja að breyt- ingin muni koma niður á gæðum afurða fyrirtækisins. - jsk STEVE JOBS FORSTJÓRI APPLE Jobs heldur hér á nýjustu afurð fyrirtækisins, Mac Mini-tölvunni sem brátt mun innihalda Intel-örgjörva.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.