Fréttablaðið - 20.06.2005, Blaðsíða 77

Fréttablaðið - 20.06.2005, Blaðsíða 77
Formúlu 1 kappaksturinn hefur ekki verið jafn spennandi í áraraðir. Mikið drama er í gangi og sigurinn ræðst ekki fyrr en í síðasta hring. Eftir tvær síðustu mótaraðir er það enn og aftur sannað að ekkert er sjálfgefið, í þar síðustu keppni missti Kimi Raikonen af verðskulduðum sigri á síðasta hring þeg- ar dekkið gaf sig. Um síðustu helgi lenti hver ökuþórinn á fætur öðrum í óhöppum og bilunum. Það er alveg ljóst að keppnin í Indianapolis verður hörkuspennandi þar sem allt er opið enn þá. Að sjálfsögðu heldur Fosters áfram að styðja Formúl- una með stórlækkuðu verði en þessi 5% sterki bjór verður á tilboðsverði, 169 kr. út keppnistímabilið í Formúlu 1 og er því ódýrasti 5% bjórinn sem fæst í öllum helstu Vínbúðum. Snafsinn sjómannsskot eða Seaman’s Shot er nýr snafs fyrir þá sem vilja góðan snafs með bjórnum sínum og eru orðnir leiðir á að drekka sætan lakkríssnafs. Seam- an's Shot er ekki eins sætur og önnur dökk skot en hef- ur bragð af mentóli og myntu eins og Fisherman's Fri- end töflurnar, ferskur og hressandi en rífur samt svo- lítið í, upplagður til að hressa sig við og rífa úr sér kvefdrulluna sem herjar á alla landsmenn í augnablik- inu. Enda gamalt læknisráð við kvefi að fá sér einn snafs! Seaman's Shot er í reynslusölu, sem þýðir að aðeins er hægt að kaupa hann í Heiðrúnu og Kringlunni. Hann er í tveimur stærðum, annars vegar 700 ml á 3.290 kr.og hins vegar í 500 ml plastflösku fyrir ferðalögin og kostar hún 2.400 kr. MIÐVIKUDAGUR 15. júní 2005 33 M Y N D U P P L A U S N 1 2 8 0 X 9 6 0 P I X L A R • Ú T V A R P • M P 3 S P I L A R I • S T Æ K K A N L E G T M I N N I ( 3 2 M B M I N N I F Y L G I R ) • R A D D U P P T A K A • J A V A X H T M L N E T V A F R I • K A L L K E R F I • M M S • B L U E T O O T H H Ó P L E I K I R • fi R I G G J A B A N D A • U S B - T E N G I N G • T Ö L V U P Ó S T U R • V E S K I • H Á T A L A R I www.nokia.com Te n g in g o g s am h æ f› u r b ú n a› u r er n au › sy n le g u r ti l a › n o ta s u m a va lk o st i s ím an s. H ö fu n d ar ré tt u r © 2 0 0 5 N o ki a. Ö ll ré tt in d i á sk ili n . N o ki a, N o ki a Co n n ec ti n g P eo p le o g P o p -P o rt e ru v ö ru m er ki e › a sk rá › v ö ru m er ki s em t ilh ey ra N o ki a Co rp o ra ti o n . Ö n n u r vö ru h ei ti o g h ei ti f yr ir tæ kj a g et a ve ri › v ö ru m er ki e › a vö ru h ei ti v i› ko m an d i e ig en d a. U p p l‡ si n g ar g æ tu b re ys t án f yr ir va ra . L jó sm yn d : H en ri k B o n n ev ie r/ ag en tm o lly .c o m Ger›u eigin stuttmyndir Me› Kvikmyndaleikstjóranum b‡r› flú au›veldlega til eigin stuttmyndir. Kvikmynda›u allt a› einnar klukkustundar langt efni, klipptu til og bættu vi› brellum. Snjallsíminn Nokia 3230 er búinn n‡justu tækni, stórum TFT- skjá og 1,3 megapixla myndavél. VEITINGASTAÐURINN JÓMFRÚIN LÆKJARGÖTU 4, 101 RVK. Dásamleg smurbrau› Hvernig er stemningin?: Stöðugleiki er aðalsmerki Jómfrúar- innar því fólk veit alltaf að hverju það gengur þar. Mjög notaleg og heimilisleg stemning er á Jóm- frúnni þar sem þjónustan er greið og meira eða minna sama fólkið í afgreiðslu. Jómfrúin er mjög sér- hæfður veitingastaður sem býður upp á klassíska, danska matargerð með aðaláherslu á smurbrauð. Hún er einnig þekkt fyrir að bjóða upp á frábæra jazztónleika alla laugardaga á sumrin. Matseðillinn: Smurbrauð er uppistaðan á mat- seðlinum. Fjölmargar tegundir smurbrauða eru í boði, allt frá hefðbundnum síldarsmurbrauðum til framandi Bombay-smurbrauða. Einnig er boðið upp á heita rétti, þar á meðal purusteik. Vinsælast: Vinsælasta smurbrauðið er nýsteikt rauðspretta á rúgbrauði með re- múlaði, laxarós, kavíar, úthafs- rækju, spergli og sítrónu. Réttur dagsins: Hér spilar stöðugleikinn aftur stórt hlutverk því á mánudögum er alltaf boðið upp á fiskibollur, á miðviku- dögum eru kjötbollur og á föstu- dögum er hakkabuff með spæleggi. JÓMFRÚIN heldur jazztónleika á hverjum laugardegi frá júní til ágúst- loka milli kl. 16 -18 FR ÉT TA B LA Ð IÐ /T EI TU R FOSTER'S: Drama í formúlunni! SEAMAN'S SHOT: Í plastpelum fyrir útileguna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.