Fréttablaðið - 20.06.2005, Blaðsíða 74

Fréttablaðið - 20.06.2005, Blaðsíða 74
30 15. júní 2005 MIÐVIKUDAGUR Ég flutti að heiman fyrir um mánuði síð- an. Nú bý ég í lítilli sætri íbúð niðri í bæ ásamt kærast- anum mínum og þriðja aðila. Sá þriðji er sennilega há- vaðasamast i íbúinn af okkur þremur. Hann minnir okkur reglulega á það að hann sé til staðar fyrir okkur með því að syngja hástöfum. „Riglirigl- irigliriglirigli.......rumm rumm rumm rumm rumm.“ Svo þegir hann í nokkrar mínútur, kannski er hann að hvíla sig. Svo byrjar hann aftur: „Rigliriglirigli“. Þetta er sem- sagt ísskápurinn okkar nýi. Nema hann er ekki nýr heldur fimmtíu ára gamall. Fimmtíu. Tæplega þrjátíu árum eldri en við og hefur örugg- lega séð tímana tvenna. Við erum samt nýbúin að fá hann því að ís- skápurinn sem okkur áskotnaðist fyrst og var á aldur við okkur, kældi ekki nóg og gerði mjólkina okkar kekkjótta. Á einum mánuði höfum við semsagt átt tvo ísskápa. Það er örugglega met. Svo kom „Gamli“, eins og við köllum hann, til sögunnar. Hann er lítill, sætur, sægrænn að innan og með pinkulítinn frysti sem er á stærð við ísbox. Það þarf að sparka í hann til að loka honum og svo setti pabbi hespu á hurðina svo hann lok- aðist nú örugglega. Ef það heyrast læti frammi í eldhúsi þá hugsum við bara: „Æ, þetta er bara hann Gamli.“ Stundum frystir hann mat- inn okkar eða kókið en við elskum hann samt. Mikið hlýtur að vera leiðinlegt að eiga nýjan ísskáp. Ekki gæti ég skrifað pistil um nýjan ís- skáp. „Ó ísskápurinn minn er svo nýr og hann kælir svo vel....“ Það að eiga gömul eldhústæki kemur kannski pínulítið í staðinn fyrir að eiga gæludýr. Það er nauð- synlegt að hlúa vel að gömlum heimilistækjum og stundum þarf aðeins að ýta við þeim eða klappa þeim hressilega til að þau fari í gang. Svo er hægt að segja sögur af þeim. „Veistu hvað ísskápurinn minn gerði í dag?“ STUÐ MILLI STRÍÐA BORGHILDUR GUNNARSDÓTTIR HEFUR GAMAN AF GÖMLUM HEIMILISTÆKJUM Ísskápur sem gæludýr M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Vinningar verða afhentir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Með því að taka þátt ertu komin/n í SMS klúbb. 99 kr/skeytið. S M S L E I K U R 10. HVER VINNUR SENDU SMS SKEYTIÐ JA VBAT Á NÚMERIÐ 1900 OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ! V I N N I N G A R E R U : MIÐAR FYRIR 2 Á BATMAN BEGINS GLÆSILEGUR BATMAN BEGINS VARNINGUR DVD MYNDIR MARGT FLEIRA Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ GELGJAN ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Eftir Frode Överli Ég þarf að vinna lengur og verð ekki búin fyrr en sjö. Þú verður að sækja krakkann á leikskól- ann og elda! Hengirúmið, nuddbaðkarið, hægindastóllinn.... Við viljum vita hvaðan allir þessir hlutir koma! Hún er síðhærður, tyrkneskur angóru- köttur. Setjiði lirfurnar nú í þessar krukkur og gefið þeim matinn sem fylgdi með. Ég er svo ánægð með að lirfurnar séu loksins komnar. Ég var orðin svo þreytt á að bíða. Bíða, bíða, bíða. Eina sem við gerðum var að bíða. Hvað gerum við núna? Við bíðum. Ágætis þvegill. Ég keypti þá. Keyptir?! Keyptir fyrir hvaða peninga? Þú færð ekki svona mikinn vasaaur! Peningar eru óþarfi ef maður á eitt svona stykki. Átt þú kreditkort?? Páll Jónsson, stoltur eigandi síðan í gær. Og heldurðu að þú nennir að taka upp Lost fyrir mig. Það er svo spennandi. Bara ef ég geri hvað? Búningurinn með heim, ha? Er eigin- maðurinn veikur? Það má svo sem segja það...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.