Fréttablaðið - 20.06.2005, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 20.06.2005, Blaðsíða 42
15. júní 2005 MIÐVIKUDAGUR2 ARGENTÍNA 1. Leonardo Francko, Atletico 28 ára 2. Walter Samuel, Real Madrid 27 ára 3. Juan Sorin, Villareal 29 ára 4. Javier Zanetti, Inter Milan 31 árs 5. Esteban Cambiasso, Inter 24 ára 6. Gabriel Heinze, Man. Utd. 27 ára 7. Carlos Tevez, Corinthians 21 árs 8. Juan Riquelme, Villareal 27 ára 9. Javier Saviola, Monaco 23 ára 10. Pablo Aimar, Valencia 26 ára 11. Cesar Delagado, Crus Azal 23 ára 12. Lux German, River Plate 23 ára 13. Gonzalo Rodriguez, Villareal 21 árs 14. Gabriel Milito, Real Zaragosa 24 ára 15. Diego Placente, Leverkusen 28 ára 16. Fabricio Coloccini, Deportivo 25 ára 17. Lucas Bernardi, Monaco 27 ára 18. Mario Santana, Palermo 21 árs 19. M. Rodriguez, Espanayol 24 ára 20. M. Demichelis, B. Munchen 24 ára 21. Luciano Figuero, Villareal 24 ára 22. Luciano Galletti, Zaragosa 25 ára 23. Caballero Wilfredo, Elche 23 ára ÁSTRALÍA 1. Mark Schwarzer, Middlesb. 33 ára 2. Kevin Muscat, Milwall 32 ára 3. Craig Moore, Möncheng. 29 ára 4. Lucas Neill, Blackburn 27 ára 5. Tony Vidmar, Cardiff 35 ára 6. Tony Popovic, Crystal Palace 32 ára 7. Brett Emerton, Blackburn 33 ára 8. Josip Skoko, Genclerbirligi 29 ára 9. Mark Viduka, Middlesbrough 29 ára 10. Tim Cahill, Everton 26 ára 11. Scott Chipperfield, Basel 29 ára 12. M. Petkovic, Trabzonspor 29 ára 13. Luke Wilkshire, Bristol City 23 ára 14. Simon Colosimo, Perth Glory 26 ára 15. John Aloisi, Osasuna 29 ára 16. David Zdrilic, Sydney FC 31 árs 17. Jon Mc Kain, N. Bucharest 22 ára 18. Zelkjo Kalac, Perugia 32 ára 19. Jason Culina, Twente 23 ára 20. Ljubo Milicevic, Thun 24 ára 21. Ahmad Elrich, Án félags 24 ára 22. Archie Thompson, Lierse 26 ára 23. Mile Sterjovski, Basel 26 ára ÞÝSKALAND 1. Oliver Kahn, Bayern Munchen 36 ára 2. Andreas Hinkel, Stuttgart 23 ára 3. Arne Friedrich, Hertha Berlin 26 ára 4. Robert Huth, Chelsea 21 árs 5. Patrick Owomoyela, Bielefield 26 ára 6. M. Engelhardt, Kaiserslautern 25 ára 7. B. Schweinsteiger, Bayern 21 árs 8. Torsten Frings, Munchen 29 ára 9. Mike Hanke, Wolfsburg 22 ára 10. Sebastian Deisler, Bayern 25 ára 11. Thomas Brdaric, Wolfsburg 30 ára 12. Jens Lehmann, Arsenal 36 ára 13. Michael Ballack, Bayern 29 ára 14. Gerald Asamoah, Schalke 27 ára 15. Fabian Ernst, Werder 26 ára 16. Thomas Hitzlsperger, A. Villa 23 ára 17. Per Mertesacker, Hannover 21 árs 18. Tim Borowski, Werder 25 ára 19. Bernd Schneider, Leverkusen 32 ára 20. Lukas Podolski, Köln 20 ára 21. Christian Schulz, Werder 25 ára 22. Kevin Kuranyi, Stuttgart 23 ára 23. Timo Hildebrand, Stuttgart 26 ára TÚNIS 1. Ali Boumnijel, Club Africain 39 ára 2. Alaeddine Yahia, Etienne 24 ára 3. Karim Essediri, Tromso 26 ára 4. Wissem Abdi, Sfaxien CS 26 ára 5. Ziad Jaziri, Gaziantepspor 27 ára 6. Hatem Trabelsi, Ajax 28 ára 7. Imed Mhadebi 29 ára 8. Mehdi Nafti, Birmingham 27 ára 9. Haykel Guemamdia, Sfaxien 24 ára 10. Kaies Ghodbane, Samsunsp. 29 ára 11. Santos, Toulouse 26 ára 12. Jawhar Mnari, Esperance 29 ára 13. Hamed Namouchi, Rangers 21 ára 14. Adel Chadli, Istres 29 ára 15. Radhi Jaidi, Bolton 30 ára 16. K. Fadhel, Diyarbakirspor 29 ára 17. Chouki Ben Saad,Bastia 21 árs 18. Slim Benachour, PSG 24 ára 19. Anis Ayari, Samsunspor 23 ára 20. Clayton, Esperance 31 árs 21. Issam Jomaa,Esperance 21 árs 22. Hamdi Kasraoui, Esperance 22 ára 23. Amir Massaoud, Sfaxien 24 ára Argentínumenn líklegir til afreka í Álfukeppninni ÁLFUKEPPNIN Argentínumenn hafa á að skipa gríðarlega sterku liði sem talið er líklegt til afreka í álfukeppninni. Ólympíumeistar- arnir frá því í Aþenu í fyrra hafa verið að endurnýja liðið eftir ófar- irnar á HM 2002 í Japan og Suður- Kóreu, og eru nú með hóp sem miklar væntingar eru gerðar til. Lykilmaður liðsins er miðju- maðurinn Juan Roman Riquelme sem spilað hefur frábærlega með Villareal síðustu tvö ár. Hann kom fyrst fram á sjónar- sviðið árið 1996, þá 18 ára gamall, og varð strax helsta stjarna í suður-amerísku knattspyrnunni. Lið hans, Boca Juniors, vann allt sem hægt var að vinna með Riquelme sem lykilmann. Hann var kjörinn leikmaður ársins í Suður-Ameríku árið 1999, þá tutt- ugu og eins árs gamall. Öll helstu stórlið Evrópu voru á eftir honum en Riquelme ákvað að ganga til liðs við Barcelona, þar sem hann átti erfitt uppdráttar. Hann var lánaður til Villareal og þar hefur hann blómstrað, og komið liðinu í fremstu röð á Spáni. Argentínumenn hafa alltaf átt stóran hóp góðra leikmanna, en staðan nú þykir sögulega góð. Aldrei hafa Argentínumenn verið jafnvel settir með varnamenn, með þá Gabriel Heinze hjá Manchester United og hinn eftir- sótta Gabriel Milito hjá Real Zara- goza sem helstu stoðir. Miðju- menn og sóknarmenn liðsins eru hver öðrum betri. Javier Saviola, Hernan Crespo, Carlos Tevez, Pablo Aimar og títtnefndur Riquelme eiga örugglega eftir að sýna sjónvarpsáhorfendum sókn- arbolta af bestu gerð. Mikil kynslóðaskipti hafa orðið hjá Argentínumönnum og eru lyk- ilmenn úr gullaldarkynslóð yngri landsliða nú orðnir kjarninn í að- alliðinu. Aimar, Saviola, Riquelme, Heinze og Tevez slóu allir í gegn með yngri landsliðun- um áður en þeir komust í A-liðið og settu strax mikla pressu á þá eldri sem fyrir voru í landsliðinu. Eftir frábæran árangur ungu leik- mannanna á Ólympíuleikunum var landsliðsþjálfaranum José Nestor Pekerman, sem þjálfaði ungmennaliðin áður en hann tók við aðalliðinu, ekki stætt á öðru en að setja eldri menn eins og Diego Simone og Juan Veron út úr liðinu. Það verður því spennandi að sjá hvort gullaldarkynslóð yngri leikmanna Argentínu nær að koma liðinu í hæstu hæðir. Getan er svo sannarlega fyrir hendi, en spurningin er hvort liðið er nógu reynt til þess að takast á við það andlega og líkamlega álag sem fylgir stórmótum. Ólympíumeistarar Argentínumanna mæta til leiks í álfukeppnina me› miki› breytt li› frá HM 2002, flar sem li›i› ná›i ekki a› standa undir væntingum. Ungir og ferskir leikmenn mynda nú léttleikandi li› sem tali› er líklegt til af- reka á heimsvi›i fótboltans á næstu árum. Margir þekktir leikmenn í ástralska landsliðinu í Þýskalandi: Ástralir gefast aldrei upp ÁLFUKEPPNIN Ástralir hafa verið að eflast mikið í knattspyrnunni síðastliðinn áratug og eru nú með sterkt lið, sem líklegt er til þess að stríða stórþjóðunum. Margir leikmanna liðsins leika á Englandi þar sem þeir hafa getið sér gott orð. Sérstaklega eru það Tim Cahill hjá Everton, Harry Kewell sem leikur með Liver- pool, Mark Viduka hjá Middles- brough og Brett Emerton hjá Blackburn Rovers sem hafa slegið í gegn, en auk þeirra má nefna markvörðinn Mark Schwarzer sem líkt og Viduka leikur hjá Middlesbrough og varnarmanninn Lucas Neill, liðs- félaga Emerton hjá Blackburn, sem þykir harður í horn að taka. Þessir leikmenn mynda kjarnann í sterku liði sem hefur náð athyglisverðum úrslitum gegn stórþjóðum síðustu miss- eri. Þótt Þjóðverjar og Argentínu- menn séu sigurstranglegastir í A-riðli skal enginn afskrifa bar- áttuglatt lið Ástrala. BARÁTTUGLAÐUR Ástralinn Tim Cahill stimplaði sig rækilega inn í ensku knattspyrnuna í vetur og verður gaman að fylgjast með honum í Álfukeppninni. FRÉTTABLAÐIÐ/NORDIC PHOTOS / GETTY IMAGES JUAN ROMAN RIQUELME Þessi stórkostlegi miðjumaður fór á kostum með spútnikliði Villarreal í spænska boltanum í vetur og hann mætir í toppformi til Þýskalands. FRÉTTABLAÐIÐ/NORDIC PHOTOS / GETTY IMAGES JAVIER ZANETTI Algjör lykilmaður hjá Argentínu. FRÉTTABLAÐIÐ/NORDIC PHOTOS / GETTY IMAGES ÞJÁLFARINN Jurgen Klinsmann ætlar sér að koma þýska landsliðinu í fremstu röð á nýjan leik en þeir hafa ekki átt góðu gengi að fagna að undanförnu. Klinsmann ætti að geta kennt framherjum liðsins að finna netmöskvana en hann var á sínum tíma einn allra besti framherji heims. FYLGSTU MEÐ... Michael Ballack hefur sýnt það og sannað að hann er einn besti miðjumaður Evrópu. Hann verður að eiga góða keppni svo Þjóðverjar eigi möguleika á sigri. ÞJÁLFARINN José Nestor Pekerman náði frábærum árangri með yngra landslið Argentínu. Hann er nú að leiða nýja kyn- slóð leikmanna í landsliðið, sem miklar væntingar eru gerðar til. FYLGSTU MEÐ... Argentínumaðurinn Riquelme er frábær leikstjórnandi. Hann hefur farið fyrir spútnikliði Villareal á Spáni í vetur. ÞJÁLFARINN Frank Farina hefur búið til gott lið hjá Áströlum. Liðið er þaulreynt og ætti að geta komið á óvart í keppninni. FYLGSTU MEÐ... Tim Cahill sem er mark- sækinn miðjumaður sem gefst aldrei upp FYLGSTU MEÐ... Hatem Trabelsi leikmaður Ajax er lykilmaður í liði Afríkumeistaranna frá Túnis. Það mun mikið mæða á honum í keppninni, enda reyndur leikmaður mið- að við flesta í liðinu. ÞJÁLFARINN Roger Lemerre hefur náð góðum árangri með landslið Túnis. Ekki var búist við sigri þeirra í Afríkukeppninni, en annað kom nú á daginn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.