Fréttablaðið - 20.06.2005, Blaðsíða 75

Fréttablaðið - 20.06.2005, Blaðsíða 75
31MIÐVIKUDAGUR 15. júní 2005 FRÉTTIR AF FÓLKI DSC-T7 & 512 MB minniskort Stafræn myndavél • 3x optical Carl Zeiss linsa • 5,1 milljón pixlar • 2,5" skjár 4.995 krónur á mánuði vaxtalaust* 59.940 krónur staðgreitt Sumartilboð í Sony Center 512 MB minniskort fylgir! *Miðað við 12 vaxtalausar jafnar greiðslur á Visa eða Mastercard skuldabréf. 0,5% stimpilgjald bætist við samningsfjárhæðina og greiðist með jöfnum greiðslum yfir samningstímann. 512 MB minniskort að verðmæti 10.995,- fylgir með! DSC-S90 & 512 MB minniskort Stafræn myndavél • 3x optical Carl Zeiss linsa • 4,1 milljón pixlar • 2,5" skjár 3.495 krónur á mánuði vaxtalaust* 41.940 krónur staðgreitt DSC-P200 & 512MB minniskort Stafræn myndavél • 3x optical Carl Zeiss linsa • 7,2 milljón pixlar • 2" skjár 4.495 krónur á mánuði vaxtalaust* 53.940 krónur staðgreitt Eftir að popparinn Michael Jackson var sýknaður af ákæru um kynferð- islega misnotkun velta menn fyrir sér hvað verði um kappann. Mun hann snúa sér aftur að tón- listinni eða mun hann loka sig al- gjörlega af og slíta öll samskipti við umheiminn? Málið virðist aðallega snúast um traust. Getur almenning- ur treyst Jackson á nýjan leik eftir allar þær ásakanir sem hafa verið bornar á hendur honum og þær ítar- legu upplýsingar um einkalíf hans sem voru dregnar fram í dagsljósið í réttarhöldunum? Ekki er heldur víst að Jackson eigi sjálfur auðvelt með að treysta nokkrum manni eft- ir allan fjölmiðlasirkusinn undan- farin ár og það fólk sem hefur reynt að notfæra sér frægð hans. Því er alveg óvíst hvort hann hefði á annað borð áhuga á að vera áberandi í tón- listinni í framtíðinni. Sérfræðingar í Bandaríkjunum virðast vera á öndverðum meiði um það hvort Jackson eigi sér viðreisn- ar von. „Jackson þarf ná einbeitingu á nýjan leik og búa til frábæra plötu,“ segir Anthony DeCurtis, hjá tímaritinu Rolling Stone, í viðtali við CNN. Bætir hann því við að Jackson þyrfti að nota tækifærið og létta þeirri byrði af sér að þurfa að endurtaka vinsældir sínar frá ní- unda áratugnum. Þá gaf hann meðal annars út Thriller sem er ein mest selda plata allra tíma. „Slíkar vin- sældir koma ekki tvisvar,“ segir hann. „Ég held að þetta hafi hamlað sköpunargáfu Jackson.“ Forstjóri plötuframleiðandans Island/Def Jam Records, Antonio „LA“ Reid er á því að Jackson eigi góða möguleika á að spjara sig. „Hann þarf ekki að vera á flótta. Þú ert Michael Jackson og þarft að skilja hvað það þýðir. Þú ert stór- stjarna, þú ert goðsögn,“ segir Reid, sem hvetur Jackson til að hætta að einangra sig. „Þú ættir að flytjast til New York og kynnast malbikinu. Farðu á veitingastaði, slappaðu af, farðu á klúbba og hlustaðu á tónlist. Þá fer fólk að hugsa: „Michael er að bara nokkuð eðilegur náungi.“ Prófessor Robert Thompson, sérfræðingur í poppmenningu, er óviss um hvort eitthvað sé fyrir hendi sem hægt er að bjarga varð- andi feril Jackson. „Það er næstum áratugur liðinn síðan fólk hlakkaði meira til að heyra nýja plötu frá Jackson heldur en að fylgjast með nýjasta hneykslismáli hans. Hann hefur gert hvern skandalinn á fætur öðrum sem við höfum notið þess að fylgjast með.“ Michael Jackson er um þessar mundir staddur á búgarði sínum Neverland þar sem hann er að jafna sig eftir hin erfiðu réttar- höld sem hafa tekið sinn toll hjá honum, bæði andlega og líkamlega. Á meðan ætti hann að hafa tíma til að liggja undir feldi og íhuga næsta leik sinn. freyr@frettabladid.is MICHAEL JACKSON Hinn sjálfskipaði konungur poppsins er fyrir löngu fallinn af þeim stalli. Margir bíða spenntir eftir því að sjá hvað hann tekur til bragðs núna. Hva› ver›ur um Michael Jackson? Kærastisöngspírunnar Charlotte Church, Gavin Henson, er greinilega mjög latur. Charlotte flaug yfir hálfan hnöttinn til að hitta gæjann í þrjá daga en þegar skvísan lenti á flug- vellinum hafði hann ekki nennt að koma að sækja hana og sendi í staðinn fulltrúa. Charlotte leit út fyrir að vera leið þegar hún steig upp í leigubíl og keyrði á hót- elið sem hann gisti á, en það var aðeins í korters fjarlægð. Gavin, sem er ruðningskappi, var þar staddur að spila á móti í Nýja-Sjálandi. MichaelJackson hefur borið sýknudóm sinn saman við það þegar Nelson Mandela var sleppt úr fangelsi. Á vefsíðu hans var orðið „sak- laus“ birt stórum stöfum við sigurtón- list og sagt að dag- setning sýknunar- innar muni verða jafn eftirminnileg í sögubókum og dag- setning falls Berlínar- múrsins og fæðingar- dagur Martins Lúther King. Kabbalahtrú Madonnuhefur enn á ný fært hana á nýjar slóðir. Nú er hún orðin hóteleigandi. Popp- söngkonan eyddi um 200 milljónum í að kaupa hús í Regen Park hverfinu í London og ætlar að gera það að hóteli og athvarfi fyrir fylg- ismenn Kabbalah. Rod Stewart sem er þessa dag-ana að skilja við aðra eiginkonu sína, Rachel Hunter, fékk frekar óskemmtilegar fréttir nýlega. Dóttir hans úr fyrsta hjóna- bandi, Kimberley Stewart, hefur eignast nýjan kærasta sem heitir Wes Scantlin. Það slæma er að hann er fyrrverandi kærasti Rachelar, en hún var stjúp- mamma Kimberley í allmörg ár. Christian Bale seg-ist hafa skrifað undir samning um að leika í annarri Batman mynd. „Ég veit ekki hvort einhver hinna leikaranna ætlar að vera með, en svo lengi sem fólk verður ánægt með mig í myndinni þá ætla ég að koma aftur,“ sagði breski leikarinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.