Fréttablaðið - 20.06.2005, Page 56

Fréttablaðið - 20.06.2005, Page 56
MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ 2005 MARKAÐURINN20 F Ó L K O G F Y R I R T Æ K I Og Vodafone hélt árlegt golfmót fyrir viðskipta- vini fyrirtækisins á Grafarholtsvelli nýlega þar sem keppt var um Rauða jakkann. Í kringum 80 manns frá fjölmörgum fyrirtækjum tóku þátt og voru þeir sem náðu bestum árangri leystir út með gjöfum. Og Vodafone hljómsveitin gladdi gesti með fjörlegum tónum í mótslok. Viggó H. Viggósson, Tölvudreifingu, var með besta skorið á 79 höggum. Sigtryggur Hilmars- son, Vistor, varð hins vegar í fyrsta sæti á 41 punkti. Hann hlaut að launum Rauða jakkann, Nokia 9500 og 30 þúsund króna gjafabréf frá 66˚ Norður. Ingi Þór Hermannsson, Esso, varð í öðru sæti á 39 punktum. Í þriðja sæti hafnaði Kristján Daníelsson, Hótel Sögu, einnig á 39 punktum. -dh Slegist um Rauða jakkann Árlegt golfmót Og Vodafone. Reykjavíkur – býður upp á alþjóðlegan matseðil úr íslenskum gæðahráefnum Nýtt viðmið – nýr bar og veitingastaður í hjarta Salt Lounge Bar & Restaurant Pósthússtræti 2, 101 Reykjavík, sími 599 1000, fax 599 1001 radissonsas.com *Yes I Can! er skrásett þjónustuhugtak Radisson SAS hótela. Það mótar grunninn að stefnu okkar. Radisson SAS 1919 hótel Pósthússtræti 2, 101 Reykjavík, sími 599 1000, fax 599 1001, netfang info.1919.reykjavik@radissonsas.com Ég sef alltaf er *já þar sem sagt Við tökum vel á móti þér á Radisson SAS 1919 hóteli, Reykjavík Uwe Finnern, framkvæmda- stjóri Beiersdorf Nordic Region, opnaði formlega útibú Beiers- dorf AG á Íslandi en Beiersdorf ehf. tók við sölu- og markaðs- setningu á vörumerkjum BDF hérlendis 1. maí síðastliðinn. Beiersdorf framleiðir m.a. Nivea, Eucerin, Hansaplast, 8x4, Basis, Gammon, Labello, Atrix, Dobbeldush og Futuro. Beiersdorf AG var stofnað 1882 en hjá því vinna rúmlega 16.000 manns. Ársvelta Beiers- dorf AG var 4.546 milljónir evr- ur árið 2004. Parlogis hf. var valið til að annast alla vöruhýsingu og dreifingu fyrir hönd Beiersdorf sem einbeitir sér eingöngu að sölu- og markaðssetningu. Karl K. Karlsson hf. var um- boðsaðili Beiersdorf frá 2002- 2005, J.S. Helgason ehf. frá 1947-2002 og Sturlaugur Jóns- son hf. fyrir tíð J.S. Helgasonar. NIVEA, LABELLO OG HANSAPLAST ERU MEÐAL VÖRUMERKJA BEIERSDORF Jean Dominique Rugiero, Uwe Finnern, framkvæmdastjóri Beiersdorf Nordic Region og Ólafur Gylfason, framkvæmdastjóri Beiersdorf ehf. Fr ét ta bl að ið /P ál l Beiersdorf opnað á Íslandi SVEIFLA Í GOLFSKÁLNUM Og Vodafone hljómsveitin hélt uppi fjöri í kringum verðlauna- afhendingu. RAUÐI JAKKINN OG FLEIRI GRIPIR VORU Í VERÐLAUN Verðlaunahafar ásamt Eiríki S. Jó- hannssyni forstjóra Og Vodafone.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.