Fréttablaðið - 30.07.2005, Side 40

Fréttablaðið - 30.07.2005, Side 40
„Himininn heiður og blár, hafið var skínandi bjart...“ Svo ekki sé minnst á öll litbrigðin af grænu. Þessi einmana hjól benda til þess að kannski hafi hjólreiðakapparnir ákveðið að fleygja sér í grænkuna smástund áður en þeir héldu ferð sinni áfram eitthvað út í þennan stórkostlega blá. SJÓNARHORN 30. júlí 2005 LAUGARDAGUR8 Vissir þú ... ... að Adriaan van der Donck var fyrsti og eini lögfræðingurinn í New York-borg árið 1653? ... að grænir demantar eru sjald- gæfastir? ... að Sahara-eyðimörkin þenst út um einn kílómetra í hverjum mánuði? ... að 1.040 eyjur eru í kringum Bretland og ein af þeim er sú minnsta í heiminum, Bishop’s Rock? ... að þrettán þúsund jarðskjálftar verða á hverju ári að meðaltali? ... að Dauðahafið er 365 metrum fyrir neðan sjávarmál? ... að hestar sofa oft standandi? ... að gerviauga var eitt sinn grætt í snák í dýragarðinum í London? ... að það var 1964 sem fyrstu tölv- urnar komu til Íslands? ... að í bænum Tidikelt í Sahara eyðimörkinni rigndi einu sinni ekki í tíu ár? ... að orðið Síbería þýðir „sofandi land“? ... að alls hafa tólf manns komið til tunglsins? ... að einu sinni voru 3.110 gall- steinar fjarlægðir úr gallblöðru þýskrar konu? ... að Alice Walton er ríkasta kona heims? Hún er dóttir Sam Waltons sem stofnaði Wal-Mart verslunar- keðjuna. ... að 70 prósent jarðarbúa, sama hverrar trúar þeir eru, trúa á líf eftir dauðann? ... að við það að kyssa einhvern í eina mínútu brennir maður allt að 26 hitaeiningum? OPIÐ ALLA HELGINA STÓRÚTSALA HEFST 30. JÚLÍ Yfirhafnir í úrvali 20 - 50% afsláttur Vesti og peysur 2000 kr Opnunartími: Laugardag: 11-16 Sunnudag: 12-16 Mánudag: 10-18 Topphúsið - Mörkinni 6 - S: 588 5518 FR ÉT TA B LA Ð IÐ /H AR I SJÓNVARPSDAGSKRÁ VIKUNNAR »

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.