Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.09.2005, Qupperneq 10

Fréttablaðið - 30.09.2005, Qupperneq 10
MAFÍUMORÐ Ítalskur carabinieri-lögreglu- maður lítur á lík Sergios Tellini í sendibíl á götu í Flórens í gær. Að sögn vitna var hann skotinn mörgum skotum af mönn- um sem komu aðvífandi á mótorhjóli. Lögreglu grunar að skipulögð glæpastarf- semi liggi að baki morðinu. FRÉTTABLAÐIÐ/AP 10 30. september 2005 FÖSTUDAGUR Alsírbúar í lok þrettán ára langrar byltingar: Kosi› um fri›arsamkomulag í Alsír ALSÍR, AP Íbúðar Norður-Afríku- landsins Alsír kusu í gær um frið- arsamkomulag, sem ríkisstjórnin trúir að muni hjálpa landinu við að rétta úr kútnum eftir 13 ára uppreisn heittrúaðra íslamstrúar- manna. Andstæðingar segja hins vegar að samkomulagið muni ein- ungis hvítþvo glæpina sem áttu sér stað á þessum árum. Um 120.000 manns létust í uppreisn- inni, sem hófst árið 1992. Yfir 18 milljónir manna hafa kosningarétt í Alsír, en heildar- fjöldi landsmanna er tæpar 33 milljónir. Þjóðin var einfaldlega spurð hvort hún samþykkti friðar- samkomulagið eða ekki. Forseti Alsír, Abdelaziz Bouteflika, segir friðarsamkomu- lagið geta grætt þau sár sem upp- reisnin olli, en það myndi til dæm- is enda mál margra íslamstrúar- manna sem rekin eru fyrir rétti nú, meðal annars gegn þeim sem lögðu niður vopn og öðrum sem grunaðir eru um hryðjuverka- starfsemi. Þessi hluti samkomulagsins nær ekki til þeirra sem grunaðir eru um fjöldamorð, nauðganir eða sprengjuárásir á almannafæri. - smk DANMÖRK Danskir hermenn að- stoðuðu breska herinn í umdeildri árás á lögreglustöð í borginni Basra í Írak í síðustu viku þar sem tveir breskir hermenn voru frelsaðir. Þetta staðfestir Sören Gade, varnarmálaráðherra Dan- merkur, við danska blaðið In- formation. Fjórir létust í átökun- um og 44 særðust. Dönsku hermennirnir tóku ekki þátt í sjálfri frelsuninni held- ur reistu þeir vegatálma í námunda við stöðina. Engu að síð- ur hefur málið vakið deilur í Dan- mörku og hefur utanríkismála- nefnd þingsins farið fram á við ráðherrann að hann geri frekari grein fyrir þætti hermannanna. ■ Slagurinn um flri›ja sæti› Prófkjör Reykjavíkurfélags vinstri grænna ver›ur á morgun. Úrslitin fyrir fyrstu tvö sæti listans eru sög› liggja fyrir, en slagurinn standi um flri›ja sæti›. STJÓRNMÁL Tæplega sjö hundruð Reykvíkingar geta tekið þátt í próf- kjöri Reykjavíkurfélags vinstri grænna á morgun. Flokksmönnum í Reykjavík hefur fjölgað um tvö hundruð frá áramótum. Tíu eru í framboði, en allir heimildarmenn blaðsins innan flokksins sem Fréttablaðið ræddi við í gær voru sammála um að úrslitin í fyrstu tvö sætin væru nokkuð ljós. Svandís muni sigra prófkjörið og Árni Þór Sigurðsson verði í öðru sæti. Slag- urinn verði því um þriðja sætið, en samkvæmt nýlegum könnunum fengi flokkurinn tvo borgarfull- trúa. Þau þrjú sem helst eru talin lík- leg til að verða valin í þriðja sætið eru Grímur Atlason, Sóley Tómas- dóttir og Þorleifur Gunnlaugsson. Einn heimildarmaður hafði á orði að Árni Þór hefði líklega ekki gefið eftir fyrsta sætið til að sitja í borg- arstjórn til 2009. Þriðji maður á lista gæti því orðið borgarfulltrúi. Önnur fimm í framboði eru Ásta Þorleifsdóttir og Magnús Bergs- son, sem koma úr hinum græna armi flokksins; Ugla Egilsdóttir, fulltrúi ungra vinstri grænna, Guð- ný Hildur Magnúsdóttir og Þor- valdur Þorvaldsson sem bæði leggja áherslu á vinstri stefnuna. Innan flokksins hefur nokkuð verið rætt um að fjölgun um tvö hundruð félaga vísi til þess að fólk sé að skrá sig til að taka þátt í próf- kjörinu og segja heimildarmenn að það setji þriðja sætið í nokkra óvissu. Grímur Atlason og Þorleif- ur Gunnlaugsson væru báðir vel þekktir innan flokksins, Grímur þó aðeins þekktari utan hans. Þorleif- ur er hins vegar varaformaður Reykjavíkurfélagsins og er vel lið- inn af störfum sínum. Sóley Tóm- asdóttir er hins vegar nýr félagi vinstri grænna en hefur verið virk í Femínistafélagi Íslands. Vilja því sumir flokksfélagar meina að margir nýir félagar í flokknum séu félagar Sóleyjar úr Femínistafé- laginu. Einn benti á að nýir félagar, sem skrá sig sérstaklega fyrir prófkjörið, séu líklegri til að kjósa en gamlir félagar sem gæti því komið niður á fylgi Þorleifs. Prófkjörið verður í húsnæði VG að Suðurgötu 3 og verður hægt að kjósa frá klukkan níu um morgun- inn til níu að kvöldi. svanborg@frettabladid.is N ám sl ín a Ákvarðanataka til árangurs 6. okt. kl. 9.00 - 15.00 Forysta til framfara 21. okt. kl. 9.00 - 13.00 Liðsheildin - TMS (Team Man. Systems) 4. nóv. kl. 9.00 - 13.00 Að laða fram það besta í öðrum 24. og 25. nóv. kl. 9.00 - 13.00 Forysta og skilvirk samskipti 15. og 16. des. kl. 9.00 - 13.00 Persónuleg færni 12. og 13. jan. kl. 9.00 - 13.00 Dags. Tími Nánari upplýsingar veitir: Nanna Ósk Jónsdóttir Verkefnastjóri Sími: 599 6424 GSM: 825 6424 Ofanleiti 2, 3. hæð 103 Reykjavík Sími: 599 6200 Fax: 599 6201 www.stjornendaskoli.is Skráning er hafin! Hægt er að skrá sig í einstaka hluta námslínu á vef Stjórnendaskólans. Allar upplýsingar eru á www.stjornendaskoli.is LEIÐTOGAAKADEMÍA STJÓRNENDASKÓLA HR F A B R IK A N ”Góður árangur er háður réttum ákvörðunum og er ein áhrifamesta aðgerð leiðtogans. Ákvarðanataka byggir ekki eingöngu á tækni, aðferðum og hugmyndum, heldur samblandi af skilningi, reynslu og yfirsýn.” Fyrir alla stjórnendur sem vilja rækta með sér leiðtogahæfileika, efla færni í ákvarðanatöku og leiða starfsfólk til framúrskarandi árangurs. Leiðbeinendur: Lilja D. Halldórsdóttir Þórhallur Gunnarsson Guðrún Högnadóttir Aðalsteinn Leifsson Andri Haraldsson Þröstur O. Sigurjónsson BASRA Breskur hermaður í borginni Basra í Írak. Fleiri hótelherbergi: Fjölgar um flri›jung FERÐALÖG Frá árinu 1999 hefur hótelherbergjum í Reykjavík fjölg- að um tæpan þriðjung og hefur fjölgun gistinátta haldist í hendur við þá þróun. Þetta kemur fram í nýju fréttabréfi Samtaka ferða- þjónustunnar. Þá er búist við áframhaldandi fjölgun næstu árin og segja sam- tökin að gistinóttum þurfi að fjölga um átta prósent á hverju ári eigi þær að haldast í hendur við fjölgun herbergja. Í það minnsta 850 hótel- herbergi munu bætast við á næstu fjórum árum. - grs KOSNINGAR Í ALSÍR Alsírsk kona kemur úr kosningaklefa með atkvæði sitt í hendi. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /A P BANDARÍKIN, AP Öldungadeild Bandaríkjaþings staðfesti í gær skipan Johns Roberts í embætti forseta Hæstaréttar Bandaríkj- anna. Mikill meirihluti þingsins studdi Roberts, eða 77 af 100 þing- mönnum. Fyrir Roberts liggur að leiða réttinn í gegnum það sem margir telja að verði afar mikilvægur tími sem mun hafa áhrif á næstu kynslóðir Bandaríkjamanna og snerta á umdeildum málum svo sem aðstoð við sjálfsvíg, kosn- ingafjáröflun og fóstureyðingar. Demókratar óttast að Roberts, sem George W. Bush Bandaríkja- forseti tilnefndi í dóminn í sumar, verði afar íhaldssamur í skoðunum sínum sem forseti Hæstaréttar. ■ BEINT Í FORSETASTÓL John Roberts stígur út úr bíl sínum í Washington í gær. Hæstiréttur Bandaríkjanna: Skipun Roberts sta›fest Frambjóðendur prófkjörs Vinstri grænna í Reykjavík VINSTRIHREYFINGIN – GRÆNT FRAMBOÐ SVANDÍS SVAVARS- DÓTTIR (1) GRÍMUR ATLASON (1-3) SÓLEY TÓMAS- DÓTTIR (1-3) ÁRNI ÞÓR SIG- URÐSSON (2) ÁSTA ÞORLEIFS- DÓTTIR (3-4) ÞORLEIFUR GUNN- LAUGSSON (3-4) GUÐNÝ HILDUR MAGNÚSDÓTTIR (3-6) ÞORVALDUR ÞOR- VALDSSON (5-6) MAGNÚS BERGS- SON UGLA EGILSDÓTTIR Danskir hermenn: A›sto›u›u vi› frelsunina
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.