Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.09.2005, Qupperneq 40

Fréttablaðið - 30.09.2005, Qupperneq 40
ELDHÚSIÐ ER EITT MIKILVÆGASTA HERBERGIÐ Í HVERJU HÚSI. UM ÞAÐ GETA FLESTIR VERIÐ SAMMÁLA. MARGAR KENNINGAR ERU TIL UM HVERNIG BEST ER AÐ SKIPULEGGJA ELDHÚSIÐ. Í FENG SHUI FRÆÐUNUM ER AÐ FINNA ÝMIS GÓÐ RÁÐ UM SKIPULAG OG UMGENGNI ELDHÚSA. HÉR ERU NOKKUR ÞEIRRA. T I L B O Ð S DA G A R 10 - 3 0 % A F S L Á T T U R Opið virka daga 11-18. Laugardaga 11-14. FENG SHUI er forn kínversk hugmyndafræði um hönnun rýmisins sem við lifum og hrærumst í. Tilgangurinn er meðal annars sá að koma jafn- vægi á orkuna eða chi þar sem við búum og vinnum. Samkvæmt feng shui fræðunum hefur það áhrif á flæði chi, eða hins „lífsnauðsynlega afls“, hvernig við skipu- leggjum umhverfi okkar. Vont skipulag getur sem sagt truflað flæði þessar- ar mikilvægu orku. Í góðum málum í eldhúsinu Bryndís Ásmundsdóttir leikkona telur góð áhöld nauðsynleg. „Nýverið keypti ég geggjaða töng og teflonpönnu í Kokku,“ segir Bryndís Ásmundsdóttir leikkona er hún er spurð um eftirlætiseldhúsáhaldið. „Ég get gert allt með þessari töng, nota hana þegar ég er að steikja, tek upp pastað eða hvað sem er. Alveg meiriháttar,“ segir Bryndís og kveðst vera fastagestur í Kokku. „Ég geri mikið af því að skoða þar og finnst það hrika- lega gaman,“ segir Bryndís og hlær sínum einstaka hlátri. Hún telur það afar nauðsynlegt að notast við góð eldhúsáhöld við eldamennskuna, því það geri starfið mun léttara, sé róandi og geri eldamennskuna skemmti- legri. „Reyndar er pizzaofninn minn líka í uppáhaldi, sem ég fékk í jólagjöf frá mömmu og pabba, og KitchenAid-hrærivélin. Ég er í góðum málum í eld- húsinu og get endalaust talið upp góð eldhúsáhöld,“ segir Bryndís, sem nýtur þess að vera í eldhúsinu að elda. Hún skellir upp úr þegar hún er spurð hvort hún sé góður kokkur og svarar: „Ekkert smá!“ og hlær enn meira. Bryndís Ásmundsdóttir með töngina góðu. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G VA 3. Haltu ruslafötunni hreinni og hafðu hana þar sem ekki sést til. Vond lykt hrekur góða orku á braut. 5. Skál með ferskum ávöxtum og blómum fyllir eldhúsið og matinn sem þar er jákvæðri orku, góðu chi. Athugaðu að mikilvægt er að henda strax gömlum ávöxtum og fölnandi blómum. 1. Haldið eldhúsinu ávallt hreinu. Mikilvægt er að ganga frá matar- ílátum, þurrka af borðum, sópa gólf og sjá til þess að birta sé nægileg og loftræsting sé góð. 7. V ið ar gó lf er u til va lin í el dh ús o g ko rk ur s öm ul ei ð- is . St ei nf lís ar g et a bú ið t il ne ik væ ða o rk u. 4. Þ rí fð u el dh ús sk áp an a re gl ul eg a. M æ lt er m eð a ð þa ð sé g er t á há lf sá rs f re st i. El dh ús sk áp ar e ig a að v er a sk ip ul ag ði r og au ðv el t að f in na í þ ei m d ót . 6 ■■■ { hús & heimili } ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ 6. Hentu leirtaui sem tekið er að kvarnast. Því fylgir neikvæð orka eða neikvætt chi. 9. Eldavél og vaskur eiga heldur ekki að standa hvor á móti öðrum. Í litlum eldhúsum verður oft ekki hjá því komist. Ef sú er raunin er best að vega upp á móti vondum áhrifum þessa með því að velja bjarta liti í eldhúsið og halda því snyrtilegu. 2. Hentu út hlutum sem ekki hafa verið notaðir síðasta árið. Heimilis- tæki sem aldrei eru notuð eru bara fyrir og laða til sín neikvæða orku. Drasl gerir það sömuleiðis. Ekki hafa neina hluti uppi á borðum sem ekki eru í reglulegri notkun. 8. Aldrei að hafa eldavél og vask hlið við hlið. Þau eru fulltrúar elds og vatns sem passa afar illa saman. En ef ekki verður kom- ist hjá því, settu þá lítinn blóma- pott á milli. 12. Eldavélar eru fulltrúar mjög virkrar orku. Þess vegna er mjög mikilvægt að rúmi sé ekki stillt upp við vegginn hinum megin, það getur truflað svefn viðkomandi. Jákvæð orka í eldhúsinu 10. Tæmdu ís- skápinn reglulega. Það mun koma þér á óvart hvaða dularfullu matar- leifar geta leynst í honum. 11. Mikilvægt er að þrífa eldavél- ina og ofninn vel og vandlega á að minnsta kosti þriggja mánaða fresti.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.