Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.09.2005, Qupperneq 59

Fréttablaðið - 30.09.2005, Qupperneq 59
FÖSTUDAGUR 30. september 2005 410 4000 | landsbanki.is Launavernd Ertu búinn að tryggja þér og fjölskyldunni áframhaldandi laun komi til tekjumissis vegna fráfalls, sjúkdóma eða starfsloka vegna aldurs? Skynsemin segir þér hvað er rétt að gera. Ekki hugsa málið – kláraðu það! ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S LB I 28 24 9 0 9/ 20 05 Verndaðu lífsgæði fjölskyldunnar HÖFUÐSTÖÐVAR SÍF Ker borgaði 60 milljónir evra auk skulda fyrir Iceland Seafood International. SÍF hyggst selja fleiri dótturfélög. Kaupverðið á Iceland Seafood International var 60 milljónir evra, að meðtöldum skuldum, en Ker keypti meirihluta í félaginu af SÍF fyrir nokkru. Jafngildir það um 4,5 milljörðum króna. Frá þessu var greint á kynningarfundi SÍF-samstæðunnar á miðvikudag- inn. Jakob Sigurðsson vildi ekki greina frá kaupverðinu í samtali við Markaðinn á dögunum en sagði það þó hagstætt fyrir hlut- hafa. Iceland Seafood International var stofnað í nóvember 2004 um hefðbundið sölu- og markaðs- starf SÍF með lítt unnar sjávaraf- urðir. Stjórnendur SÍF greindu einnig frá því að það komi til greina að selja frystiframleiðsl- una, það er SÍF France, til að reka smiðshöggið á nýtt félag. - eþa Gáfu upp kaupver› Iceland Seafood Abramovich hagnast um 820 milljar›a Rússneski kaupsýslumaðurinn Roman Abramovich, gekk á mið- vikudag frá sölu á tæplega 73 pró- senta hlut sínum í olíufélaginu Si- bneft. Kaupandinn var olíufélagið Gazprom sem er í eigu rússneska ríkisins. Samkvæmt frétt Times í gær má áætla að hagnaður Abramovich af sölunni sé um 820 milljarðar íslenskra króna. Rússneska ríkið stefnir nú óðum að því að ná yfirráðum á ol- íulindum landsins en ríkið seldi margar þeirra til einkaaðila undir forystu þáverandi Rússlandsfor- seta, Boris Yeltsins, eftir hrun Sovétríkjanna árið 1991. Það er sama félag og á stærsta hlutinn í knattspyrnufélaginu Chelsea sem selur hlut sinn í Sib- neft, en Abramovich festi kaup á hlutnum fyrir um 6 milljarða. Hann er talinn ríkasti maður Bretlands og Rússlands. Erlendir fjölmiðlar og sérfræðingar á fjár- málamarkaði velta því nú fyrir sér hvar inngrip Abramovich verði í viðskiptalífinu og hvernig hann muni verja söluhagnaðinum af Sibneft. - hb ROMAN ABRAMOVICH Hagnast um 820 milljarða á sölunni á olíufélaginu Sib- neft. SPRON tvöfaldar stofnfé Bætir eiginfjárhlutfall sitt til a› mæta frekari vexti. „Stjórnin tók þá ákvörðun að tvö- falda stofnféð einfaldlega vegna þess að reksturinn hefur gengið mjög vel og sparisjóðurinn stækk- ar hratt. Við sjáum fram á frekari þróun í þá átt. Eiginfjárhlutfallið var komið í það lágmark sem við gerum kröfur um, það er tíu pró- sent en má ekki fara undir átta prósent samkvæmt lögum,“ segir Guðmundur Hauksson, spari- sjóðsstjóri SPRON. Stjórn SPRON ákvað að tvö- falda stofnfé sparisjóðsins úr 43.440 hlutum í 86.880. Hver hlut- ur er að uppfærðu nafnverði um 45 þúsund krónur þannig að allt stofnfé mun við hækkunina fara úr 1,9 milljörðum króna í rúma 3,9. Eigið fé SPRON var um 8,5 milljarðar um mitt ár. Aðspurður segir Guðmundur þessa ákvörðun ekki tengjast áformum um sameiningu spari- sjóða. Þetta verður í annað skiptið á árinu sem stofnfé SPRON er auk- ið. Í útboði á vormánuðum var það þrefaldað. Núverandi stofnfjár- eigendur hafa forkaupsrétt að fyrirhugaðri stofnfjáraukningu. - eþa/bg STJÓRNENDUR SPRON „Við viljum styrkja stöðu okkar til að taka þátt í þeirri þróun sem á sér stað á fjármálamörkuðum og nýta tækifæri sem koma upp,“ segir Guðmundur Hauksson, sparisjóðsstjóri SPRON. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V AL LI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.